Alþýðublaðið - 22.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Félagssystir látim. Agnes Jóhannesdóttir, til heim- ilis á Hverfisgötu 72, andaðást á Landsspítalanum eftir 3jamánaða íiegu í gærdag. Hún var a'ð eins 24 ára' að aldri. Hún var félagi í verkakvennafélaginu Framsókn og starfaði par af miklum áhuga. Eftir breytni hennar að dæma hefir hún haft hugföst orð Krists: „það sem þér gerið einmn af mínum minstu bræðrum, það haf- ið þér mér gert“, því að fram á síðustu stund var hún vakin og sofin í þeirri hugsun að bæta kjör þeirra, sem við erfiðustu lífs- •skilyrðin eiga að búa. Elinnig var !hún félagi í Félagi ungra jafnað- armanna, því að það var álit hennar, að jafnaðarstefnan væri eina rétta leiðin tíl að koma fram þessu áhugamáli, sem henni lá svo þungt á hjarta. Hún lagði gott til allra mála og var góð öllum þeim ,sem hún kynlist. — Þín er sárt saknað. Við verka- konurnar finnum, að það er högg- ið skarð í okkar hóp og minnumst þín með þakkiæti fyrir þitt góöa og göfuga starf á þinni stuttu lifsleið. — Guð géfi þér gleðilegt sumar. Verkakom. Frá Sisáiufirði. Siglufirði, FB. 20. apríl. Alment róið í fyrra dag. Aíli ágætur. iStórhríð í fyrri nótt og gærdag. Einn bátur héðan treysti sér ekki til að taka land í fyrra kvöld, sökum byls og náttmyrkurs, en kom inn í gærmorgun, og lét illa af veðrinu. Ágætt veður i dag. Brim var talisvert með hríð- inni. Telja menn það benda til, að íslaust sé úti fyrir. Eldurinn magnaðist talsvert í brunarústunum er hvessa tók í fyrra ikvöld, svo kveðja varð brunaliðið á vettvang á ný. Eld- urinn varð slöktur að fullu um nóttina. Rannsókn á upptökum eldsvoðans lauk í gærdag, en ekki hefir verið loldð við að mieta tjönið af brunanum,. Húsin voru trygð hjá Brunabótaféilagi fslands fyrir kr. 57 850 og vélar fyrir kr. 10 000, efni og tunnur kr. 07 000, trygt í sjóvátrygginigunni. 45 menn unnu í verksrniðjunni, og eru þeir nú atvinnulausir. — Snjór fer hér talsverður. tJtvarpsumræðimum milli templara og andstöðumanna hindindisstarfsiemiiinnar í landinu, sem föru fram nýlega, voru mjög merkilegar og lærdóms;ríkar. Vart munu nokkrir þeir, sem á hlýddu umræður þessar, vera í vafa um, að svo oft sem andstöðmnenn biindindis og banns hafa látálð til sín heyra við lítinn orðstír, hafi sjaldan veriö um jafn slælega frammistöðu að ræða eins og af hendi þeirra G. H., E. H. K. og To f-i Hjartarspnar, í við.sikiltum við þá Pétur ZóphóníasSiOn og Felix Guðmundisson, eins og vio er að búast, þegár litið er á málstað þeirra þremenniiiiganna. Samanburöur á framkomu and- banninganna nú og áðux fyr er ekki þessum mönniun til sóma, því viðbrugðið var t. d. hvað Magnús Exnarsson dýrailæknir, sem hafði töluverð afsikdfti af þessum málum af hendi and- banninga, barðist með fullkom- lega heiðarlegum vopnum á allan hátt. Honum datt t. d. aldrei í 1 hug að halda fram, að ekki þyrfti | að halda bannlögin af því hann | eða aðrir andbanningar væru á ! móti þeim. En þeir þremenntng- ; arnir, sem töluðu af hendi and- banninga, héldu fram að almenn- ínigsá’itið í landiinu ætti að vera þannig, að ekkert væri við bann- lagabrot að athuga, og lagabrot alment þá samkvæmt því í full- kominni reglu. Templari. Konnnsssinnf taanð'ekinn. Pamplona, 18. príl. UP.— FB. Tilraun var gerð til þesis í dag að brenna hús Joaquiin Balestena, leiðtoga flokks, sem vill endur- reisa hið forna Navarre-konung- dæmi. — Balestena og fleiri kon- Ungssinnar hafa verið handtekn- ir og sakaðir um svikráð gégn Iýðveldinu. (Pamplona eða Pam- peluna stendur við fljótið Arga á Norður-Spáni. Borg þessi var höfuðhorg hins forna Navarre- konungdæmis.) jypissgi. Á pridjudaginn. Auk þess, er sagt var frá í síðasta hlaði, gerðist þá þetta markverðast: Neðri deijd afgreiddi: til efri deildar frumvörp Vilmund- ar Jónssionar 1) um lœkningaleyfi og réttindi og skyldur lækna og 2) um vcimir gsgn kynsjúkdóm- um. Ölafur Thors bar fram dag- skrártillögu þess efnis, að lækn- ingaleyíisfrumvarpinu yrði skotið á fnest til næsta þings, en ekki benti hann þó á neitt sérstakt atriði í frumvarpinu, sem hon- (um var í mun að ekki yrði lög- tekið, nenui pdð, að settur verði opinber taxti um, hvaða borgun embættisilausir læknar skuli fá fyrir læknisistörf sín; en það vildi Ólafur fyriir engan mun, að þeim verði siett gjaldskrá. Pétur Ottésen flutti jafnframt noklírar breytingatillögur við frumvarpið, og var ein þeirra sú, að þar, sem stéttarfélag lækna er nefnt í frumvarpinu, þar skyldi standa „félagsskapur“ lækna(I). Pétur má sem sé ógjarna heyra stéttar- í Riinni! Oíð íslenza vestutfar- ans, sem sagði: „Sú kiónan, sem fer út úr landinu, er kvödd í síðasta sinn“. G. s. kaffibætir vill bæta við og segja: Höldum fast í krón- nna, og notum: ISLENZKAR HENDUR ÍSLENZKA RAFORKU ÍSLENZK SKIP G. S kaffibætir fiippfylllr pessl skilyrðl. félagsskap nefndan. Hinar breyt- ingatillögur hans voru ámóta frambærilegar og þinnig siamsett- ar, að útkoma þeirra. hefði orð- íð talsvert önnur en hann meinti með þeim, svo siem VFmundur sýndi glögglega fram á. Bæði dagskrártillaga Ól. Thors og til- lögur Péturs voru feld. Greiddi í- halds’iðið atkvæði með dag- skránni og Sveinn í Firðfii, en aðrir deildarmenn allir gegn henni. Eftir þetta var frumvarpið afgreitt til efri deildar með 19 samhljóða atkvæðum. Frumvarp Jóns Baldvinssonar um að banna opinberum starfs- mönnum að taka umboðslaun var afgreitt til 2. umræðu í n. d. (síð- ari d-eild) og til allsherjarnefnd- ar. Efri deild hreytti sjóveðrúns- ’ungu Jóhamns í Eyjum þannig, að Hafnargjöld Vestmannaeyja gangi í eitt ár fyrir veðkröfum í skip- um og bátum, í stað tveggja ária, svo sem áður var í frumvarpinu. Þannig fór sjóveðránsunginn aft- ur til neðri deildar. E. d. breytti frumvarpi um geldingu hesta og nauta aftur þannig, að þau lög gangi ekki í giildi fyrri en 1. jan. 1935. Þar sem þá höfðu farið fram fjörar umræður um frumvarpið í hvorrí deild þingsins, fer það nú í sam- einað þing til úrs,l:taumræðu. Á miðvikudaginn. Þá var framlenging veroiolls- ins afgreidd til 2. umræðu í eír: deild (síðari deild), og lánuðu í- haldsmenn þrjú atkvæði til þess (Jón Þorl., Jakob og Pétur Magn.) Framlenging gengisviðaukans för einrig til 2. urnræðu, og var þeiim báðum vísað til fjárhagsnefndar, Jón Baldvinsson gœiddi atkvæði gegn báðum frumvörpunum. E. d. afgreiddi til neðri deildar frumvörp Ingvars til staðfesting- ar Lundúnasamþyktinni frá 31. maí 1929, um ráðstafanir til ör- yggis við siglingar og urn eftirlit með skipum og bátum. 1 neðri deild var frumvarp Vil- mundar Jónissonar um skipun lœknishéraða afgreitt til 3. um- ræðu með samhljóða atikvæðum. Var upp í það tekin ákvörðun um, að Ólafsfjörður í Eyjafjarð- arsýslu verði ssrstakt læknishór- að, svo sem sérstakt frumvarp um liggur fyrir þingimu og hefir verið samþykt í efri deild. Oig teinnig voru tvö bygðarlög á Norðurlandi sett í önnur læknis- héruð en verið hefir, samkvæmt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.