Alþýðublaðið - 22.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.04.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ óskum þeirra (Hálssókn sett í Ak'- uneyrarliérað og Flateyjarhrepp- ur f Húsavíkurhérað, en hafa hæði heyrt til Höfðahverfis-lækn- ishéraðs). Allsherjarniefnd n. d. flytur, samkvæmt ósk dómsmálaráð- herra, frumvarp um stofnim pró- fessorsanbœttis í lyflœknisfrœdi við Hásikóla íslands. Fjárhagsnefnd efri deildar flyt- ur frumvarp um lánsfíkigrMunn- indi, þ. e. skattfrelsi og útsvars- frelsd, til handa lánsfélögum, er veiti lán gegn 2. voðrétti í fast- eignum, ef slík félög verði stofn- llð. Um d&ginn og veglnn DIR m TILlWÍKIHGflR St. SKJALDBREIÐ nr. 117 heldur sumarfagnað sinn í kvöld kl. ’ 8V2 í Bröttugötu. Unglingastúk- an Díana heimsækir. Félagar, mætið til að gleðja unglingana. Hagnefndm. Verklýðsfélag Borgarness hefir sent alþingi áskorun um að fella írumvarp þeirra Hann- esar á Hvammstanga og félaga hans, þar sem þeir vilja koma ínn í samvinnulögin fjandskap- arákvæði gegn verkalýðnum og samtökum hans. f öðru lagi skor- ar Verklýðsfélag Borgarness á þingið að setja nú þegar lög um atvinnulausratryggingar, og verði atvinnunefcendur látnir greiða tryggingariðgjöldin. Fulltrúaráðsfundur er annað kvöld fcl. 8 í Kaup- þingssalnum. Áríðandi mál á dagskrá, 1. maí o. fl Fulltrúar eru beðnir að fjölmenna. Sumarfagnaður með danzleik verður í Iðnó annað kvöld, eins og auglýst er í hlaðinu í dag. Með þvi að vel er vandað til skemtunar þesisarar og verðið er óvenju lágt, má búast við mikilli aðsókn, og er því vissara að tryggja sér að- göngumiða í tíma. „Á útteið" er sýnt í kvöld í Leikhúsinu. m? irétta? Nœturlœknij- er í nótt Sveinn Gunnarsson, Öðinsgötu 1, sími 2263. Veðrið. Lægð er miUi Islands og Skotlands á hreyfingu suður eða suðaustur eftir. Hæðarbelti er yfir Grænlandshafi. Veðurútlit: Suðvesturland og Faxaflói: Hvass norðan fram eftir deginum, en lægir síðan. BjartviÖri. í morgun var hér 3 st. frost, hæst á ísa- firði, 7 stig. Til máttuana drengsins. Áheit frá Á. K. kr. 2,00. GiwspekifíLagcr. Munið eftir fundinum í kvöld. Knattspyma drengja. 1 gær- morgun kepti „ Sphéttur“ og „Leiknir" sagraði ,,Leóknir“' með 9—0. MilHferoaskipin. Lyra fór héð- an x gærkveldi. Vorskcli tsalis Jónssoncr. Vegna mjög margra fyrirspurna biðm' ísak Jcnsson kennari að geta þess, að vorskóli hans starfi í vor með svipuðu fyrirkomulagi og undan- farin ár. Útvarpið í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,40: Söngvélartón- leikar: Celló-sóló. KI. 20: Eiindi: Forsögukonan (Inga L. Lárusdótt- ir). Kl. 20,30: Fréttir. — Leisin dagskrá næstu viku. Kl. 21: Söng- vélartónleikar. Sendið kunningjum ykkar úti á landi Vikuútgáfu Alþýöublaðs- ins. Blaðið fæst í afgreiðslu Al- þýðublaðsins og kostar 5 krónur á ári. Oddur, og Argentinarnir. Mér Jxiefdr borist bréf frá konungsrit- ara, þar sem ég er beöinn, að vera viðbúinn að taka á móti sldpi frá Argentínu, sem heitir Sjakó og kvað vera á sveimi hér við land. Þar sem á skipi þessu eru sagðir misjafnir náung- ar, get ég skilið að konur og börn ali ótta í brjósti Þetta hefir konungur vafalaust skilið og því lálið rilara sinn snúa sér til toin, og þarf nú enginn framar að óttast arga-lýð þennan, sem á s.kipiau er. Mun ég klæðast fom- mannabúningi mínum, er þeir koma, setja upp gylta hjálminn, taka spjótið í hægri hendi, en pontuna og hornið í þá vinstri, stíga á bak rauð mínum og halda í stríð. Ótlist ekki, Islands konur! Oddur mun standa sig n úsem fyr. Oddur steik iaf Skaganum. H51uni allt a£ til leigu landsins bestn Fell, HirettSsgðtn 57. Mikið úrval af kexi og kaffi- brauði frá 0,75 pr. Vs kgr Hveiti og Sykur. Ódýrt, Telpnkjólar kvenkjolar allskonar ódýrari en alstaðar annarstaðar Sími 2285. Jón fömðiaiEsndsson. Saumiir. Boltar, Nýsilfur. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Siml 24 Tíl sölu góð og vönduð gufu- vínda. Upplýsingar í skrifstofu húsameistara rikisins. Til leigu: 3 stofur og eldhús, einnig 4 herbergi og eldhús og 1 herbergi og eldhús. Upplýsing- ar við Hveríisgötu 64. Björn Jóns- son. Pólsk ojs ensk Steamkol, bezta tegnnd, ávalt Syrlillggiandi. Munið fisksöluna á Nýlendugötu 14, simi 1443. Kiistinn Magnússon. xxxx>ooo<xxxx Kaupið Aimanak aiþýðu xxxxx>oooooo< Verzlanin Hrðnn Laugavegi 19. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sírni 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Höfum sérstaklega fjðlbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. 3 sognpCNáttúran ræðor, Palli baxnalansi, Maður- inn f gráa jakkunum), kosta að eins 50 aura. Pósthetjni'nar 60 aura. Meistaraþjófnrinn, Girkus- drengnrinn, Leyndai,>málið, Tvifarinn. Flóttamennirnir Margrét fagra, og mar,gar fieiri skemtilegar og spenn andi sögiibækur fásti Bóka húðlnni á Laugavegi 68. Spariðpeninga Foiðist óþæg- Indi. Munið pvi eftir að vantl ykknr rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Ritstjóri og ábyrgðaxmaBun Ólafur Friðriksson. Alþýðupreutsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.