Alþýðublaðið - 23.04.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1932, Blaðsíða 1
mmm m «s §x*f Mmm^ 1932. Laugardaginn 23. apríl. 96. tölublað. Framhaldsstofnfundur félags starfsmanna líkisstofnanna veiður hald- inn í íþróttahúsi K. R. uppi, sunnud3ginn þ 24. p. m. kl. 2. e. h. Á íundinum verður lagt fram uppkast at lögum fyrir féiagíð og stióm kosin. Allir viðkomandi starfsmenn velkomnir. Undirbúaingsnefndin. Karlakór K F. U M. j,_Ja6iJ& Söngstjóii: Jón Halldórsson. amslnpr sunnudaginn 24. apríl kl. 3 síðdegis í Qamla Bíó ""™ f^"; Einsöngvarar: Jón Guðmundssan og ÓskarjNorðmann Emil Thoroddsen aðstoðar. ~~f_j Aðgöngumiðar fást í Hljöðfæraverzlun~K. Viðar og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonat og kosta^kr. 3,00_,(stúku- sæti) 2,50 og 1,50. Mtrfiarððsfnndnr veiður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld (23. april) kl. 8 siðdegis. Áríðandi mál á dagskrá 1, maí ofl. Fulitrúaráðsstjórnin, Ferniliifiarföt I m S of f iubúð Flibbar, Slau-ur, Vasaklútar, Sokkar, Axlabönd. Saumur. Boltar, Nýsilfur. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24 ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Spariðpeninga Fotðistópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykkar rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt verð. g^~ Sparl® pesiinga! Notið hinar góðu eh ódýru Ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur. Opið frá 1—7, á öðrum tima eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3, TannlæknisBgastof an, Strandgötu 26, Hafnarfirði, simi 222. Opin daglega kl. 4,30-5,30 HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Lelkhiisið. Á morgun ki. 3 72. Barnaleiksýning. Ttffraflautan. Æfintýraleikur í 4 þáttum eftir Öskar Kjartansson. Veið aðgöngumiða: Börn 1,25, fullorðnir 2 75—3,25. Á morgnii fcl» Ss Kvöídsýning. Á útleið (Ontward bound) Sjónleikur i 3 páttum eftir Sutton ¥ane. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kt. 1. Leiðréttlng. í ísafold 16. t.b.l. stendur grein með yfirskriftinni „Alþýðusam- bandið ybbar sig". Finst mér skylt að le ðrétta nokkuð sem par stend- u . Greinin fjallar um i omu Brúar- foss hingað til Blönduóss er hann tók frosna kjötið 18. mars s. 1.* Greinarhöfundur virðist vera kunnugur en pó fer hann með pvætting í grein sinni par sem hann segir: „En verkamenn vildu | aðhyliast 5 % lækkun, en fyrir pessa lækkun vildu peir fá for- gangsrétt að vinnu við ferming og afferming skipa par á staðnum en peir vildu ekki taka á sig neinar skyldur í því eini." Þar sem greinarhöf. kemur að oiðunum „vildu ekki' fer bann með sem ég nefni pvætting, Kaup- félag Austur-Húnvetninga hefir afgreiðslu Eimskipa hér á Blöndu- ósi. Og pegar verkalýðsfélagið send- kröfur sinar um kauptaxta við af- greiðslu skipa á Blönduósi til af- greiðslunnar ásamt og vinnuskil- yrðum sem er forgangsréttur að vinnunni pótti stjórn Kaupféiags- ins ekki taka pví að ræða um íorgangsrétt vinnunnar við verk- lýðsfélagið hvað pá að neinar skyldur kæmu til m&Ia sem pó eðlilega hefðu átt að koma frá stjórn Kaupfélagsins. En i stað pess að ræða málið tekur stjórn Kaupfélags ns pá ákvörðun að loka reiknihgum allra verkalýðsfélags- manna undantekningarlaust. En hið neitandi svar frá afgreiðslunni um kröfur verklýðsfélagsmanna kom ekki í hendur stjórnar veika- lýðsfélagsins fyr en tæpum sólar- hiing eftir að reikningaíokunin var framkvæmd. Þar með var allri samningaum- Ieitun slitið af hendi afgreiðsl- unnar. í niðurlagi greinarinnar kemst höf. svo að orði að húnveiskir bændur munu eigi skipstjóra van- pakklátir fyrir heimsóknina. Rétt ér að pakka vel unnin störf, og færi nú vel á pvi að árnaðar- óskir húnverskra bænda yrðu nú svo prctt miklar í garð skipsijóra að heilladísir hans ieiddu hann hjá boðum og blindskerjum svo ekki kendi nú oftar grunns hjá happamanninum. Blónduósi 5. apríl 1932. Jón Einarsson. Barnaleiksýninsu hefir Leikfélagiö um þessar mundir. á nýjum æfintýrasjónleik eftir Öskar Kjartansson. Var Ieifc- urinn sýndur í fyrsta sinn á priðjudagskvöldið var. Hélt leik- urinn athygli áhorfenda óskeTtri frá upphaíi, en sérstaklega vökru hin snotru frumsömdu sönglög Árna Björnssonar píanðleikara imikla athygli og eins skrautsýn- ángin í fyrsta pætti Mksins, par sem litil stúlka, Dóra Haralds- dóttir, lék og danzaði af hinrni mestu pTýði, Verður leikurinn sýndur aftur á morgtin kl. 31/2. Er hann vel þess verður áð full- orðnir sjái haran engu síður en börnin. S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.