Alþýðublaðið - 23.04.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1932, Síða 1
i 49ef» m «9 Alþý&KXMknM 1932. Laugardaginn 23. apríl. 96. tölublað. Framhaldsstofnfundur félags starfsmanna líkisstofnanna veiður hald- inn í ípróttahúsi K. R. uppi, sunnud3ginn p 24. p. rn. kl. 2. e. h. Á fundinum veiður lagt fram uppkast at lögum fyrir íélagíð og stiórn kosin. Allir viðkomandi staifsmenn velkomnir. Undirbúniogsnefndm. Kariakór K F. U M. •<■——— —^1™*1 Söngstjóri : Jón Halldórsson. Samsðnour . inaaa sunnudaginn 24. apríl kl. 3 síðdegis í Gamia Bíó.‘ Etnsöngvarar: Jón Gaðmtindssan og Óskar^Norðmann Emil Thoroddsen aðstoðar, .•.'■ -^4 Aðgöngumiðar fást i Hljóðfæraverzlun’K. Viðar og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og kostaJtkr. 3,00_(stúku- sæti) 2,50 og 1,50. MtrMðsfundnr verður haldinn í Kauppingssalnum í kvöld (23. ap íl) kl. 8 síðdegis. Áríðandi mál á dagskrá 1. maí ofl. FuHtrúaráðsstjómin. Fermingarfðt I ■ Sofffubúð Fiifobar, Slaufur, Vasaklútar, Sokkar, Axlafoönd. Saumur. Boltar, Nýsilfur. Spariðpeninga Foiðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i giugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Vald. Poulsen. Xlapparstíg 29. Sími 24 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — IPgF” Sparil peuinga! Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krönur, tilbúnar eitir 7 mínútur. Opið frá 1—7, á öðrum tima eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Tannlækningastofan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, simi 222. Opin daglega kl. 4,30—5,30 HALLUR HALLSSON, tanniæknir. Leikhúsið. wmmammmm Á morgun kl. 3 72. Barnaleiksýning. Tðfraflautan. Æfintýraleikur í 4 páttum eftir Öskar Kjartansson. Veið aðgöngumiða: Börn 1,25, fuilorðnir 2 75—-3,25, Á morgjssss kL S: Kvöidsýning. Á útlelð COutward botiud) Sjónleikur i 3 páttum eftir Sutton ¥ane. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í Iðnó, sími 191, i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1, Leiðrétting. í ísafold 16. t.b.l. stendur grein með yfirskriftinni „Alþýðusam- bandið ybbar sig“. Finst mér skylt að le ðrétta nokkuð sem par stend- u . Greinin fjallar um '< omu Brúar- foss hingað til Blönduóss er hann tók frosna kjötið 18. mars s. I. Greinarhöfundur virðist vera kunnugur en bó fer hann með pvætting í grein sinni par sem hann segir: „En verkamenn vildu aðhyllast 5 % lækkun, en fyrir pessa lækkun vildu peir fá for- gangsrétt að vinnu við ferming og afferming skipa par á staðnum en þeir vildu ekki taka á sig neinar skyldur í því efni.“ Þar sem greinarhöf. kemur að oiðunum „vildu ekki' fer bann rneð sem ég nefni þvætting, Kaup- félag Austur-Húnvetninga hefir afgreiðslu Eimskipa hér á Blöndu- ósi. Og þegar verkalýðsfélagið send- kröfur sínar um kauptaxta við af- greiðslu skipa á Blönduósi til af- greiðslunnar ásamt og vinnuskil- yrðum sem er forgangsiéttur að vinnunni pótti stjórn Kaupfélags- ins ekki taka þvi að ræða um forgangsrétt vinnunnar við verk- iýðsfélagið hvað þá að neínar skyldur kæmu til mála sem þó eðlilega hefðu átt að koma frá stjórn Kaupfélagsins. En i stað þess að ræða málið tekur sljórn Kaupiélags ns þá ákvörðun að loka reikningum allra verkalýðsfélags- manna undautekningarlaust. En hið neitandi svar frá afgreiðsiunni um kröfur verkiýðsfélagsmanna kom ekki í hendur stjórnar veika- lýðsfélagsins fyr en tæpum sólar- hiing eftir að reikningalokunin var framkvæmd. Þar roeð var allri samningaum- leitun slitið af hendi afgreiðsl- unnar. í niðurlagi greinarinnar kemst höf. svo að orði að húnveiskir bændur munu eigi skipsijóra van- þakldátir fyrir heimsóknina. Rétt er að þakka vel unnin störf, og færi nú vel á þvi að árnaðar- óskir húnverskra bænda yrðu nú svo þrctt miklar í garð skipsijóra að heilladísir hans ieiddu hann hjá boðum og blindskerjutn svo ekki kendi nú oftar grunns hjá happamanninum. Blónduósi 5. apríl 1932, Jón Einarsson. Barnaleiksýninsu hefir Leikfélagiö uan þessar mundir. á nýjum æfintýrasjónleik efíir Öskar Kjartansson. Var leik- urinn sýndur í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið var. Hélt leik- urinn athygli áhorfenda óskertri frá upphaíi, en sérstaklega vöktu hin snotru frumsömdu sönglög Árna Björnssonar píanóleikara mikla athygli og eins skrautsýn- íingin í fyrsta þætti leiksins, þar sem lítil stúlka, Dóra Haralds- dóttir, lék og danzaði af hinná mestu prýði, Verður leikurinn sýndur aftur á rnorgun kl. 3i/2. Er hann vel þess verður að full- orðnir sjái hanm engu síður en- börnin. S.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.