Alþýðublaðið - 23.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.04.1932, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Blönduóssdeilan. Vegna rangra og villandi frá- sagna, sem haldið er á lofti í sambandi við lausn Blönduóss- deilunnar, telur Alpýðublaöið rétt að rifja upp fyrir lesendunum gang málsins og skýra nákvæm- ar frá ýmismxi atriðum en gert hefir verið áður. Saga kaupdeilunnar er í stuttu máli pessi: 25. jan. s. 1. tilkynti Verklýðs- félagið á Blönduósi Alpýðusam- bandinu, að kaupfélagið par fcrefðist 15«/o kauplækkunar á skipavinnukaupi, þ. e. að kaup lækkaði úr 1 kr. niður í 0,85, en Verklýðsfélagið hefði boðið ti'l samkomulags að kaupið skyldi lækka um 5 aura niður í 0,95, en fór þá jafnframt fram á forgangs- rétt til skipavinnu, en pann rétt höfðu verkamenn á Blönduósii ekki! haft áður. Við pesisu tilboði vildi kaupfélagsstjórinn ekld líta, og stóð fast við kröfu sína ujm 15 aura lækkun. Slitnaði pá upp úr öllum samkomulagstilmunuim og vinnustöðvun hófst daginn eft- ir, en kaupfélagsstjórinn tók til pess „fræga“ ráðs að loka reikn- ingum verkamanna undantekning- ariaust, hvort sem peir stunduðu vinnu hjá kaupfélaginu eða ekki, og hvort sem peir voru skuld- lausir eða skuldugir. Vildi hann með pessu kúga verkamenn tí) hlýðni. Litlu siðar lagði svo Verkamálaráðið afgreiðslubann á Blönduós, par sem Kaupfélagið hefir afgreiðslu skipa par á staðn- um í sínurn höndum. Goðafoss. sem var par nyrðra Um pessar m.tuidir, kom ekki við á Blöndu- ósd og ekkert gerðist í málinu að sinni. Þegar Lagarfoss kom næst frá útlöndum, hafði hann meðferðis 5 tonn af vörum til Blönduóss, sem skipið hafði tek- ið við áður en Eimskip var kunn- ugt um afgreiðslubannið, og var leyft að peim vörum væri skipað upp á Blönduóisi, en Eimskip jafnframt tilkynt, að Lagarfoss lyrði siettux í bann., ef hann tæki nokkrar vörur paðan, og einnig ef hann tæki vörur til Blöndu- óss, sem lágu á Akureyri. Var og engin tilraun gerð til pess. Strangar gætur voru hafðar á jpví hér í Reykjavík, að engu væri skipað út í strandferðiasikipin, sem fara áttu til Blönduóss. 1 pessu samhandi má geta pess, að stýrimenn á ríkisskipunum hafa í samningi sínum ákvæði um, að peir séu ekki skyldir til að taka upp' pá vinnu, sem aðrir leggja niður vegna verkfalls eða verk- banns. En sams konar ákvæði eru ekki enn pá í samningum milli stýrimanna og Eiimskipafé- lagsins. En Stýrimannafélag ís- Iands, sem pessir stýrimenn eru K. gekk f vetur I Alpýðusamhand- Ið, Stóð nú alt við sama pangað 111 Brúarfoss kom til Húnaflóa að taka kjöt til útflutnings. Með- an skipið var á Hvammstanga fréttist hingað að skipstjórinn hefði haft orð á pví, að skipið skyldi afgreitt á Blönduósi. Sendi Verkamálaráðið honum pá skeyti, par sem pað tilkynti honum að verkbann yrði lagt á skipið ef pað yrði afgreitt á Blönduósi. Þrátt fyrir pað fór Brúarfoss til Blönduóss og var afgreiddur par af sveitamönnum. Enginn af skipsmönnxun vann að útskipun- inni og stýrimenn unnu að e'ns venjuleg störf. Var nú lagt af- greiðsiubann á skipið alis staðar innanlands, par sem samtökin ná til, enda kom skipi'ö hvergi og lá úti á ytri höfn hér í Keyfcjavík, pegar að norðan kom, og hélt svo áfram til útlanda. Þótt pungamiðjan í starfsemi verkalýðsins í hverju landi um sig purfi að byggjast á öflugum samtökum beirna fyrir, ve.ta verkamenn allra landa hver öðr- um gagnkvæma hjálp, eftir pvi sem unt er, og hafa með sér sam- !bönd í pví skyni. Slíkt samband er Alpjóðasamhanid flutniinga- verkamanna í Amsterdam (jkam- staíað I. T. F.), sem Dagsbrún og Sjómannafélagiö eru í. S.r.eru pau sér pví til I. T. F., skýrðu frá málavöxtum og óskuðu að skipið yrði stöðvað í Englandi, ef unt væri; fengu pau síðan svar um pað, að I. T. F. hefði tilkynt samböndum sínum í Lon- don bannið. En eins og kunnugt er var Brúarfoss afgreiddur par, og er ekki enn vitað hvernig á pv ístóð. Enda er pað vitanlegt, að I. T. F. getur ekki alt af stöðvað afgreiðslu skipa, pótt oft ! sé pað hægt, sérstaklega ef fyrir- j vaiinn er ekki stuttur. En fýrir- . fram var vitað, að úm stöðvun á skipinu gæti ekki verið að tala í Danmörku, vegna „tugthúsiag- anna“ svo kölluðu, sem eru leyf- ar síðustu íhaldssömu stjórnar- innar, sem með völd hefir farið í Danmörku (Madsen Mygdal), og ekki hafa fengist afnumin siðan vegna mótspyrnu landsþingsins. Stóð nú enn við sama noikkra hríð og voru verkfallsmenn styrktir héðan eftir föngum. Dagsbrún veitti peim t. d. tvisvar nokkurn styrk, 100 kr. í hvert sinn. Nokkrar samkomulagstil- raunir voru gerðar á pessu tíma- bili, sem allar strönduðu á pverúð kaupfélagsstjórans og stjórnar kupfélagsins, sem jafnan krafðist pess ,að" kaupið yrði 85 aurar og neitaði enn fremur öllum for- gangsrétti félagsmanna. Um fiessi atríði stóð deilrn, en um kaup yfir sláttinn (1. júlí til 30. Isept.) var lítill ágreimngur. Að lokum fór pó svo, að kaup- félagsstjórnin sá að vonlaust myndi vera að fá verkamenn til meiri lækkunar en peir höfðu boðið í upphafi, p. e. 95 aura. Hófust pá aftur samkomulagstil- raunir. Og eftir nokkurt póf tók- ust s.amningar eins og lesendum blaðsins er kunnugt. Vetrar-, vor- og haust-kaup hélzt pað sama og verkamenn buðu í upphafi. Og prátt fyrir pá lækkun, sem varð á sumar- kaupinu — en samkomulag fékst um pað fyrir norðan án verulegs ágreinings — er kaup á Blöndu- ósi til uppjafnaðar yfir árfö að minsta kosti jafnhátt og á Hvammstanga, par sem sami taxti gildir alt árið: 1 kr. í d'ag- vinnu og 1 kr. 25 í eftir-, nætur- og helgidaga-vinnu. Forgangsrétt til vinnunnar höfðu verkamenn engan áður, en hafa nú aö miklu leyti, par sem ákveðið er í saminr ingnum, að fyrstu 10 rnenn, sem teknir séu í vinnu, skuli vera úr verklýðsfélaginu ocj auk pess tið minsta kosti helmingur, peirra, sem teknir eru í visnnuna um- fram 10, pannig, að ef t. d. 20 tnenn eru í vinnu verða að minsta kosti 15 peirra að vera félags- menn, en algengast er að 15—20 manns séu Par við uppsikipun í einu. Við stærri uppskipanir, par sem t. d. væru 30 menn í VilnjnU, yrrðu 2/3 að vera félagsmenn. - í verklýðsfélaginu eru alls 40 menn. í stuttu máli er pví hægt að segja, að pótt verkamenn hafi ekki fengið allar kröfur' sínar í pessari deilu uppfyltar, pá hafa peir pó sigrað. Krmpfílagib hefir orðið að semja um kaupgjald við verklýðsfílcgið. Kcuipgjaldið. er ctö minsta kosti eins hátt og pað varð á Hvammskmga í okt. s. I. eftir harðvítuga deilu, er verkam. tsigruðu í með aðstoð Alpýðusam- bandsins. Forgangsréttur verka- manna til skipavlnnunnar er við- urkendur með samningi, pótt hann nái ekki til allra mannanna, ef fleiri en 10 vinna. Þessi rnála- lok geta verkamenn á Blöndu- ósi bæði pakkað samtökum sín- um og Alpýðusambandinu. Að pessum samningi vildi kaupr félagið ekki ganga, nema til 1. sept. n. k., en verkamenn vildu helzt fá samning til ársins, að minsta kosti til 1. dez. LeLt um tima út fyrir að samningar ætl- uðu að stranda á pví. Lagarfoss kom frá útlöndum daginn áður en samningar voru undirritaðir með allmikið af vörum, sem fara átti til Blönduóss. Enn fremur var pá komið að peim tíma, sem Brúarfoss átti að fara ffá Kaup- tnannahöfn, en Eimskip var vel kunnugt um að Brúarfoss yrði hvergi afgreiddur á Islandi, par sem samtökin ná til, fyr en deilan væri leyst. Daginn sem Lagarfoss kom var framkvæmdarstjóra Eim- skip tilkynt af Verkamálaráðiira, að stöðvuð yrði uppskipun úr Lagarfoiss hér í Rieykjavík, nema hann vildi gefa yfirlýscmgu um, að peim vörum, sem í skipinu yoru og fara áttu til Blönduóss, yrði ekki skipað upp á neina höfn við Húnaflóa; skyldi pessi á- kvörðun koma til framkvæmdai kl. 7 að morgni pess 14. p. m., en var frestað samkvæmt beiðníi til kl. 12 sama dag, en samning- ar voru undirritaðir kl. 111/2 pann dag. Og til 1 árs eins og verka- menn höfðu óskað. Þetta er í sem stystu máli rétt frásögn rnn Blönduósdeiluna og samnin; ian. Hún er birt hér vegnœ peirra, sem vilja vita og eiga heimtingu á að vita sannleikann. En ýms skrif um deiluna, svo sem Tímans og sprengingar- jmannanna í verklýðssamtökunum, sem beita fyrir sig Verklýðs- blaðinu svo nefnda, munu verðai tekin til athugunar í annari greia SV. Tvö blöð koma út af Alþýðublaðinu í dag, nr. 96 og nr. 97. Hvers á Iðnaðarmáiiiia- stéttin að gjalda ? Það hittist svo á að ég var tS „pöllunum" pegax fram fór í efri. deild síðari umræðan um pings- ályktunina um milliþiinganefnd £ iðnaðarmálum. Ég hefi með á- huga fylgt pví máli frá fyrstu. og talið líklegt, að starf milli- þinganefndar í máluin iðnaðarins mundi bera talsverðan árangur fyrir pessa fjölmennu stétt. Mér pótti pað hart þegar 1. pm. Reykvíkinga, Jakob Möller, par sem flestir iðnaðarmennirniir eru, skyldi hálfnauðugur fylgja þessu máli og telja að pessu litið gagn. Þó pótti mér pað verra að tinnr skyldi leggja pað til, að þnengja starfssvið væntanlegrar nefndar, svo sem hann gerði í tillögum sínum. Loks var það tillaga Jak. M. og Einars Árnasonar, að nefndÍT?. skyldi starfa kauplaust, og J. M. barðist fast á móti pvi, að nefnd- armönnum yrði greidd lítilshátt- ar póknun fyrir starf sitt. Millipinganefndin, sem starfað hefir að undirbúningii endurbættr- ar löggjafar fyrir landbúnaðinn, hefir fengið fulla borgun fyrir starf sitt; yfir 40 þús. kr. hefir hún kostað fram að þessu; við því er ekkert að segja, ef gott starf er int af höndum. En til nefndar, sem ætlað er að starfa milli pinga að málum iðnaðarins, mátti ekki veita saro- tals 2000 krónur. 300 kr. hverj- um nefndarmanni og 500 kr. í annan kostnað. Og pað var sparnaðarma'ðurinn og 1. pm. Rvíkinga Jak. M„ sem fastast barðist gegn þessu. Það er sagt að formaður iðn- ráðsins, Helgi Hermann Eiríksson námufræðingur (hann hafði einu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.