Morgunblaðið - 03.06.1987, Page 55

Morgunblaðið - 03.06.1987, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 55 = HÉÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðió við okkur um rafmótora. Vincx komst í gegn um fyrsta vagninn nær hindranalaust, en í þeim næsta rakst bíll hans upp undir með þeim afleiðingum að þakið rifnaði af i einu lagi og höfuðið sat fetir. Slys á brautinni Það hörmulega slys vildi til í Hollandi á dögunum að belgískur ofurhugi varð höfðinu styttri þegar hann freistaði þess að aka bifreið sinni í gegn um fjóra langferðabfla. Hann komst ekki alla leið en þó yfír í annað tilverustig. Maðurinn, sem hét Alain Vincx, hafði atvinnu af akstursiþróttum og glæfrum ýmis konar. Hann hugðist setja nýtt heimsmet í því að aka í gegn um langferðabifreiðar — eftir þeim endilöngum. Atburður- inn átti sér stað á kappakstursbraut í Zandvoort að um eitt þúsund manns aðsjáandi, þar á meðal var eiginkona Vincx og fjórtán ára son- ur. Raf lagnaef ni í úrvali! Dósir—rör — vír — tenglar - rofar — og allt sem þarf í töfluna. Lampar — heimilistæki! Loftljós — kastarar — fluorisent lampar. Ryksugur — kaffivélar—brauðristar o.fl. Rafvélar — Handverkfæri! Mótorla alternatorar—Fam ryksugur. Hobart rafsuðuvélar og vír - borvélar - slípirokkar - á bíla og ýmis handverkfæri í úrvali. Haukurog Ólafurhf., Ármúla 32, 108 Reykjavík, sími 37700. Reuter Hér sést Alain Vincx skömmu fyrir ferðina afdrifaríku, en hann var fertugur að aldri. Einkaumboð I. Guðmundsson & Co hf Símar: 91-11999-24020 Fást í nœstu sportvöruverslun. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ ÍES-SCOTT ÚRVALSVÖÐLUR j i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.