Alþýðublaðið - 25.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1932, Blaðsíða 2
9 ALÞÝÐUBLAÐIÐ íhaldsmenn Framsókraar Einis og allir viia, -pá er það ein meginregla samvi'nnu-manna erlendis, að vera jafnan í full- kominni sátt við verklýðsfélögin, f)vi þau séu nauðsynleg að sínu leyíi, alveg eins og samvinnufé- lögin, Það vakti því undrun aHra þeirra, sem vita hvað samvinnu- stefna er — og ekki sízt góðra samvinnumanna innan samvinnu- hreyfmgarinnar hér á landi — þegar það sýndi sig, að í sjálfu Sambandi íslienzkra Samvinnufé- laga voru menn sem áiitu að Sambandið ætti að virða að vett- ugi taxta verklýðsfélaganna, ef svo bæri undir, eins og kom S Ijós, þegar deilan varð í garna- hreinsunarstöð Sambandsins hér í Reykjavík. Komu þær aðfarir, og einkum það, að lögreglan var kölluð á vettvang til þess að berja á verkamönnum, mjög flatt upp á alla frjálslynda menn, og varð upphaf óvildar þeirrar til Framsóknarflokksins, er farið hefir vaxandi hjá verkamiönnum eftir því sem berara heíir komið í Ijós að töluverður hlu.i íilenzkra samvinnumanna eru kaupkúgun- armenn, og vilja engin verklýðs- íélög hafa, þar sem þeir fá því ráðið, svo sem sýndi sig í íivammstanga- og Blönduóss- deilunum. EkM heíir almenningi verið kunnugt um hver það væri ,er héidi uppi þessum íhaldsskoðun- um rneðal kaupfélagsmanna. En í Tímanum er kom út 16. april, er löng grein eftir Jón Árnason, er sýnir hver það er. Heitir gœún- in „Kaup og atvinna“ og er vörn : fyrir kaupkúgunartilraunir | Hvammastanga- og Blönduóss- j kaupfélaganna og vöm fyiir 1- | 'tialds-skrautblóm það, er tveir : kaupfélagsstjórar ásamt Jónasi i Þorbergssyni bera fram í þing- | ánu. Er greinin sérstáklega eftir- tektarverð af því að Jón Árnason virðist vera einn af helztu mönn- trni Framsóknarf lokltsins: Hann er einn af forstjórum Sambands ísl. samvinnufélaga; hann er í mið- stjórn Framsóknarflokksins; hann er af flokki sínum valinn í banka- ráð Landsbankans og formaður þess, og af landsstjóminni út- nefndur fulltrúi hennar í Eim- ddpafélagsstjórrinni. En hvað hefir þá Jón Árna- son fram að fæm til varnar fyrir íhaldss tef nu Framisókna rman na ? Aðallega þaö, að bændum sé nauðsynlegt að ko'ma vömm sín- um á erlendan markað. Jú rétt er það, Jón Árnason; bænduim er þetta nauðsynlegt. En er bænd- am nauðsynlegt að nokkrir þeirra vinni að útskipun þessara afurða, «n að gengið sé fram hjá venka- mönnum á staönum, og það þó kaup þeirra sé ekki hærra en það ,sem bændunum er borgað, samanber Hvammstanga? Eða vill Jón Árnason halda því fram, að bændur muni nokkuð um 15o/o lækkun á útskipunarkaupi þegar 7000 skrokkum er skipað út á 18 tímum eins og var þegar Brúarfoss tók kjötið á Blöndu- ósi? Jón reiknar út að Ull hafi ver- ið 50 o/o lægri 1931 en 1913 en kjöt 40% og gærux 60% lægri. Það er ekki að efa, að afkomia bænda er ekld góð, en lítið hefir veiið gert af hálfu Framsöknar- flokksins til þess að ráða bót á vandræðum þeirra og heldur virð- ist þessi foringi Framsóknar úr- ræðalítill, ef h’ann sér ekki önn- ur ráð til þess að bæta fyrir bændum en að nokkrir þeirra fái 18 tíma vinnu við að skipa út afuröum sínum! Annars má í þessu sambandi minnast á, að verkalýðurinn tekur ekki með þökkum okur það er á sér stað innanlands á íslenzkum afurðum, — okur sem er sannað með orðum Jóns Árnasonar um að kjöt sé á síðast Iiðnu ári 40o/o lægra á erlendum markaði en 1913.____________ Kosnisagariiar í E>ýzkaiandlL Úrslifin I Prússlassdl. Lundúnum, 25. apríl. U. P. FB. í gær fóru fram kosningar í Prússlandi, Bayam, Wúríemberg, Anhalt og Hamborg. Kosningarn- ar fóm yíirleitt friðsamlega frairi, þó sums staðar kæmi til uppþots. Tveir Nazistar voru drepnir, nokkrir tugir manna særöust, en nokkur hundruð vom handteknir um gervalt landið. — Þátttakan í kosningunum var mikil eins og í forsctakosningiinum. Fleiri konur neyttu ikosiningarréttar síns en karlar. — Hitler-sinnar unnu hvarvetna mikið á. Samkvæmt opinberri bráða- birg'ðatilkynningu um úrsJitin í Prússlandi voru alls greidd 22 milj. gildra atkvæði. Hitlersinn- ar komu að 162 frambjóðendum, jafna'ðarmenn 93, kaþólski flokk- urinn 67, kommúnistar 56, Na- tionalistar 30, Þjóðflokkurinn 6, Stjórnarskrárflokkuiinn 2, Hanno- verflokkurinn 1, Kristilegir jafn- a'ðarmienn 1. Á hinu nýkjörna þingi eiga því sæti 418 þingmenn. Þrátt fyiir hina miklu fylgisaukn- ingu Hitlersmanna geta þeir ekki orðið í meiri hluta í þinginu, jafnvel þótt þeir gerði bandalag vi'ð Nationalista. — Þar sem rík- isstjórnar-flokkarnir eru nú í minni hluta, er það undir kommt- únistum komið, hvort núverandi samsteypustjórn verður áfram við völd, en þa'ð er búist við, að kom- múnistar styðji stjórnina vegna heiftar þeirrar, sem þeir bera í brjósti til Hitlersmanna. Þfíf menn farast. Vík í Mýrdal. FB. 23. apríl. Það slys vildi til hér í Vík í dag, að bátur, sem kom úr fiski- róðri, varð fyrir brimsjó og fylt- ist, en hvolfdi síðan. Þrír menn drukknuðu, en sjö björguðust. Síðar: Tveir bátar réru héðan í morguri í góðum sjó, en undir hádegi brimaði snögglega. Aðrisr bátar voru notaðir við Uppskipun úr Skaftfellingi. Þegar bátarnir komu að var þeim gefið merM um að lenda annars staðar, í B/áte svoköllubum, og gekk fyrri bátn- um vel að lenda. Á seinni bátn- um voru alls tíu menn, sem fyr segir, og tókst sjö þeirra að halda sér í hann, en hinir drukknuðu, þeir Dagbjartur Ásmundsson bú- fræðingur frá Skálmaryík íÁlfta- veri, lætur eftir sig ekkju, Eiinar Sigurðssion, Búlandsseli í Skaft- ártungu, lætur eftir sig ekkju og ung börn, og Gisli Runólfsson, unglingspiltur frá Heiðarseli: á Síðu. — Einar náðist, en eigi tófcsit að lífga hann. Lík hinna hefir ekki borið að enn. S áttstr áfss Jéðm fiialdsog sóknar(t, Þiess eru dæmi, að orðhákar Iiafa látið hund heita í höfuð á manni, en ekki hefir að mieitra. mannsmót orðið á hundinum eftir en áður. Á þetta minna aðfarir ihalds og „Framsóknar“, þar sem þau hafa nú tvívegis hnuplað nafni Jöfnunarsjó'Cs, sem Alþýðu- flokkurinn hefir borið fram á al- þingi til þess að jafna atvinnu verkalýðsins, svo að framkvæmd- ir ríkisins ver'ði mestar i atvinnur skortsárum. Þetta gerðu íhalds- og „Framsóknar“-mienn á síðasta þingi og hafa aftur gert það nú. Settu þeir á sumarþinginu saman lokleysufrumvarp og fluttu það sem bneytingartillögux við Jöfn- unarsjóðsfrumvarpið, þótt það kæmi hvergi nærri atvinnujöfn- uði, og væri auk þess þannig samsett, að engin trygging er fyr- ir því, að nokkur sjóður myndist. Það má lengi teygja það, hvað séu „óhjákvæmileg“ útgjöld rík- ísins, en í þenna sjóð á ekkert af ríkistekjunum að rennia fyrri en stjórnin telur engin „óhjá- kvæmileg“ útgjöld lengur að finna, auk lögbundinna gjalda. Skyidi nokkur stjórn nokkru sinni hafa dæmt þau gjöld „hjákvæmi- leg“, sem, hún hefir greitt úr rík- issjóði utan fjárlaga? —. Færi nú samt svo, að eitthvert fé kærni í sjóðinn, þá ætluðu þsir aíls ekki að láta það ganga til atvinnubóta, heldur til þess að greiða rekstrarhalla hjá ríkissjóði, og ef það færi ekki alt til þess, þá til að borga ríkisskuldir. Það ætti ekki að þurfa sér- stök lög til að taka það fram, að ríkið greiði skuldir sínai' þeg- ar það befir fé afgangs til þess, Þetta var líka og er yfirskotsá- stæða, til þess eins fundin upp að humma fram af sér lögtekn- ingu Jöfnunarsjóðs til atvinnw- bóta í atvinnuskortsárum. Nú hefir fjárhagsnefnd efrí deildar komið með þessar íhalds- Framsóknar-tillögur á ný, í staö þess að afgreiða Jöfnunarsjóðs- frumvarp Alþýðuflokksins, sem víisað var til hennar. Flytur húra þær þó sem sérstakt frumvarp, og er að því leyti hreínlegri að- ferð hennar heldur en fjárhags- nefndar neðri. deildar á sumar- þinginu. En enn þá kalla flutn- ingsmenn þessar tillögur sínar Jöfnunarsjóðsfrumvarp. Réttnefní á þeim væri frumvarp um Sátt- málasjóð íhalds og „Framsókn- ar“, svo sem Jón Baldvinsson benti á á síðasta þingi. IhaJds- menn hafa þarna gert þann sátt- mála við „Framisókn", að eyða frumvarpi, sem batt hendur stjórnarinnar frá eyðsiu á um- framtekjum ríkisins, en setjæ henni í sjálfsvald hvað hún kall- ar „óhjákvæmileg“ útgjöld. Með þessum sáttmála hafa þeir strik- að yfir svo mörg stór orð, að> vert er að þetta nafnhnuplaðs. frumvarp þeirra verði við þauns sáttmála kent. Spansknr fogarl ferst Lundúnum, 23/4. U. P. FB. Fregn frá Barry í Suður-Wales hermir, að spánverski botnvörp- ungurinn „Ulia Mendi" hafi rekist á sker þar við ströndina og sokk- ið á skammri stundu. Óttast menn, að meginþorri skipsmam® hafj farist. Tveimur skipsmönn- um var bjargað, og eru þetr komnir til Barry. Frá Noregl. NRP. — FB. 22. apríl. Ole San- ne, fyrverandi forstjóri „Damp- skibselskabet Norsk Tranisatlanr- tic“ gaf sig fyrir nokkrum dög- um lögreglunni á vald og var settur í gæzluvarðhald. Sanne hvarf skyndilega 28. febrúar síð- astliðinn og hefir verið í Frakk- landi, þangað til hann kom heim nú fyrir skömmu. Hann liafð* gerst sekur um sjóðþurð og svik- samlega bókfærslu. Sjóð])urðir nam 113 000 krónum. SelveiðasMpiÖ „Sælen" er kom - ið til Hammerfest úr veiðiiför tii Hvítahafsins. VeiÖin nam 14000 selum. Skipstjórinn segir, að skip- ið hafi verið tekið af Rússum og farið með til hafnar. Segir slrip- stjóri, að þegar Rússar hafí telrið skipið, hafi það verið 15 sjómíl- ur fyrir utan landhelgi. Fjáí'lagaumræðum í Stórþing- inu lauk 14. apríl. Samþykt var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.