Alþýðublaðið - 25.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1932, Blaðsíða 4
4 fteykjatanga. Póstlagabreytingín 'ög brúalagafrumvarpið voru end- mrsend efri deild. Er brúafruml- varpi'ð nú alveg eins og það var í fyrstu Iagt fyrir pingið, því að le. d. tó«k þrjár brýr upp i þaö til vi&bótar, en n. d. feldi þær úr því aftur. Frumvarpi samgöngumála- íiefndar n. d. itm, að því verðd bætt í skifíalögin, að ógreidd símagjöld hafi forgangsrétt við skifti þrotabúa og dánarbúa, eins Og önnur op«inber gjö«ld, var (við ! 2, umr.) visaö tiil stjórnarinnar, eneð þeim rökstuðningi, að frum- varpið væri óþarft, þar eð í lcg- unum er ákve'ðið, a'ð skattar og gjöld til rikissjóðs hafi forgangs- rétt, og þá símagjöldin að sjálf- Bögðu þar á meðal. Síldanmtsfrumif-rpid var um- steypt samkvæmt tillögum sjáv- arútvegsnefndar n. d. (við 2. um- ræðu þess)„ og var ákveðið út- butniaigs.mat, í stað söltun«armats, jsem frumvarpið hlj ðaði áður um, eins og það kom frá sjávarút- vegsnefnd efri deiklar. Þó skuli nýveidd síld metin, ef þ«ess er óskað. Efri deild endurafgreiddi til neðri deildar frumvarpið um mmgöngubatur og fyrirhlzdslu á vatnasvæðii Þverár og Markar- fljóts. Jók efri deild við það auk- ínni heimfld fyrir stjórnina til jiesis áð taka lán öi framkvæmdf- anna, ekki að eins til brúargerða á Þverá og Affall, eins og neðri deild hafði áður samþykt, he!d- ur einnig til brúargérðar á Mark- arfljót og tíl að gera fyrirhleðsiu íiil þess að veita Markarfljóti og Áium. að brúaropi Markarfljóts-. t>es.s«i viðbót var samþykt með 8 atkvæðum gegn 6, og var það, með atkvæði Jóns Baldvinssonar, »o sú samþykt náðist. AMsherjaniefnd efri deiidar flytur, að ósk dómsmálaráðuneyt- Isins, frumvarp um, að Búnaðar- ffélagl íslands verði scld kirkja- jördiin Mid-Sámsstadir í Fljóts- íhlíð, þar sem kornræktar-tii]- raunastö'ðin er, og verði sölu- verðið fjögur þúsund krónur. Ueh dasfnn og veginiMi VfKINGSFUNDUR í kvöld. Kosn- ir embættism«enn o. fl. STK. VERÐANDI. Fundur annað kvöld kl. 8. Séra Bjarni Jóns- son dómkírkjuprestur talar. Fé- lagar hafi með sér sálm.ahækur. Aftaka veður var í Vík í Mýrdal a'ðfaraaiótt laugardagsdns á norðan-norð-aust- Hn, eitthvert hið m«esta, sem þar feefir komið, og var sumum hús- »im hætt. Hef'ði veöri'ð staðiö lengur er hætt við að illa hefði ffarið. - SkaftfelliMgur varð a'ö ALÞÝÐUBLAÐIÐ i fara án þess að hægt væri að koma á land öllum vörunum, sem hann hafði meðferðis þangað. Byegingarfélag verkamanna heldur aðalfund sinn ánnað kvöld kl. 8 í GóÖtemplarahúsinu við Templarasund. Þar verða reikningar félagsins lagðir fram o. fl. F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 8Va í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Séra Sig- urður Einarsson flytur erindi. Framhaldsumræður um áfengis- málin. íþróttamál o. fl. LeiKhúsið. Barnasjónleikurinn „Töfraflaut- an“ og „Á útlei'ð" var sýnt í gær, hvorttveggja fyrir- fullu húsi. 80 ára ier í dag Brandur Þorvarðsison, Vitastíg 9, sem lengi átti heilma á Eyrarbakka. Brandur er mjög ern og fylgist vel m«eö öllu því, sem g«erist í þjóðmálunum, enda er hann prýðilega vel gefinn mað- ur. Málverkasýnfng Gxmnlaugs Ó. Sch«evin.g er opin í Varðarhúsinu daglega kl. 1—7. Gunnlaugur ó. Scheving er talinn vera efnilegastur allra yngri mál- ara hérlendra. Gunnar Bohmann, hinn heimsfræigi sænski Bell- mannssöngvari, skemtir í Iðnö annað kvöld ld. 8V2- Má búast við mjög góðri skemtun. H-vsid ©r frótta? Nœturlæknir er í nólt Kristinn. Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Til máttmna drengsins 3 krón- ur frá J. J., 4 krónur frá N. N. Til máttvmm drengsins. 3 krón- ur frá J. J. Hjónaejni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sina Dagmar Gunnarsdóttir, Stýri- mannástíg 9, og Hannes Hafsteinn Agnarsson, Þvergötu 4. Ackf flutt. Pœntsmiðjan Acta er flutt úr Mjóstræti 6 á Lauga- A'eg 1 (steinhús bak við verzlun- ina Vísi). Hfúkmnarfélagfiö „L<kn“. Sök- um óveðurs varð að fresta aðal- fundi „Líknar“, sem auglýstur var 12. þ. m. Aðalfundurinn verður halclinn í kvöld kl. 9 síðd. á Hótel Island. Meðlimir félagsins eru vinsamlega beðnir að sækja fundinh. Vedrid. Lægð er fyrir austan Færeyjar og önnur er vestur af Bretlandseyjum, en háþrýgtisvæðí er yfir Grænlandi. Veöurútlit: Su’ðvesturland og Faxaflói: All- hvass norðaustan. Bjartviðrí. Togamrnir. t.gær kom fransk- iu togari aö fá Sér salt og koi. Fermingarglafir: Dömutöskur og Veski, nýjista tízka, ekta Gohelin, — Burstasett. — Saumasett, — Naglasett, Skrifsett, — Herraveski. — Herraúr á 10 kx; Sjálblekunga 14 karat gullpenna kr. 8,50 og 10.00, Saumakassar, — Hanzkakassar o. m. fl. EL Elnarsson & Blðrnsson, Bankastræti 11. Otur kom af veiðum í morgun. Ólafur, Tryggvi gamli og Br«agi eru væntanlegir af veiðum í diag. Eftirlitsskipid „CherweH“ kom hingað frá útlöndum , í morgun. Flutningaskipið Bro kom í gær frá Vestmannaeyjum með fisk til Kveldúlfs. Fœmyskur kúttcr kom hingað í morgun með 10 veika m«enn. Otvarpw í dcg. Kl. 16: Veður- fnegnir. Kl. 19,30: Ve'öurfregnir. KI. 19,40: Sönigvél: Fiðlusóló. Kl. 20: Bókmentafyíirlestur: Ein- ar Benediktsson, II (au'ðm,. Finn- boigason). Kl. 20,30: Fréttir. KL 21: TónM'kar: Alþýðulög (Út- varpskvartettinn). Einsöngur (frú Elísab'et Waage): Bet ik«erin,gin eftir KaJdalóns, Ég elsfca þig eftir Magnús ' Árnason, Elegie eftir Messenet, Sol paa Hiavet eítir Curtis og Minning eftir Þór. Guð- mundsson. — Söngvél: Gellósóló: Haye-Knudsen kikur: Kom Ca- rina, eftir Johan Svendsen og Flyv Fugl eftir Hartm,ann, Her- mann Sandby kikur: Aignete og Havmanden, þjóÖlag, og Varm- landsvisan, sænskt ]>jóð!ag. Lusarme ráðstcfn n. Samkvæmi áreiðanlegum heimi'.dum hefir árangurinn af vi'ðræðum Mac- Donalds, Tardieu, Slimsoins, Briinings og Grandi or'ði'ö sá, að efna til rá'ðstefnu i Lausanne.. | Hefst hún 16. júní. Theunis, fyrrverandi forsætiisrá'ðbehíl.a í Belgíu, ver'ður forseti hennar. Láttnn norourfcri. Látinn er af hjartaslagi Umberto Cagni aðmír- áll, s«em var ann,ar höfuðsmaður í Norðurpólsteiðangrd Abruzzi hertoga árið 1000. Af ísajirci er simao: Látimn er Árni Árnason fiskimatsmaður hér í bænum. Kunnur borgari. Hann var á sjötugsaldri. S’jslun' fndarfundfir Norður ts - fjarðiarsýslu stóð yíir fyrri viku. Auk venjulegra mála var þetta m. a. «gert: Sýslunefnd heimi’aö að kaupa Reykjanes, fáiist það fyiix 5000 kr. — Ætlast er til, að sundkensla og íþróttanám,s«keið fari þar fram í sumar, ein«s og undanfarin ár. — Kosnir vora- innenn í iandsdúm Bjarni Slg- 'urðsson í Vigur og Páll Pálsson í Þúíum. Verðilaun úr búnaðarsjöci sýslunnar veitt Grlmi Jðnssyni í Súðavík, Gunnari Gunnarssyni á Láugabóli, 300 krónur, og Kiist- íiáni Jömssyni í Svansvík 100 kr. Af ísafirði. Tregfiski hér að undanförnu, enda ágæítir og storma&amt. Stærri vélMtarnir 3 sogasr (Nláttúran ræðw, Paili EiiiKiBalaasi, Mnðttr« ðmi i gráa ’ jukiiaatim), kosta að eiras 50 anra, Pésthetjurnar OO arara. Meisðaraftjófnirinn, Girkus< drengnrinn, Leyndamálið, Tvifarini0. Flóttamennirniv Margrét fagra, oej margaip fletri skemtiiegar og spenn andi sög* fessker- fást i Qóka hnðinni á Langavegi 68, Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr' rúður í glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt veið. Saumur. Boltar, Nýsilfur. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 kvenkjolar allskonar ódýraii en alstaðar annarstaðar llerzlonln Mrllim Laugavegi 19. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með santt- gjörnu verði. Sporöskjurammas, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síxrd 2105, Freyjugötu 11. Mikið úrval af kéxi og kaffi- brauði frá 0,75 pr. V? kgr, Hveiti og Sykur. Ódýrt. 2285. Jéis héðan stunda veiðar við Snæ- fellsnes og hafa aflað vel, fengið um 25 smálastir yfir vikuna. Ritstjóri og ábyjrgðaimaðtiíi Olaíur Friöriksson. Alþýðuprentsmiðian,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.