Alþýðublaðið - 27.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1932, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Samfjrlkino allrar alffði Verkamenn! Sjómieirm! Verka- konur! — 1. maí er á sunnudag- inn kemur. Þá efna alþý'ðusam- tökin til kröfugöngu, þar sem alt alþýðufólk veröur að mæta. — Aldrei hefix öryggisleysi al- þý'ðunnar verið eins niikið og nú, aldrei eins lítiö um atvinnu, aldr- ei sorfið eins fast að alpýðuhesto- ilunum. Auðvaldskieppan þjáir nú allar þjóðir, og ekki síður ís- lenzku þjóðina en aðrar. Ekkert er þó gert til bjargar, ekkert reynt til að draga úr afleiðdng- unum af sjúkdómum þjóðskipu- iagsins. Allar verklegar fram- kvæmdir eru skornar niður. Skatt- arnir og tollarnir eru hækkáðir á hinum lægst launuðu og ör- yggislausustu. Krónan feld í verði og dýrtíðin aukin. Bygg- ing verkamannabústaða stöðvuð og ákveðnir styrkir, sem áttu að renna til hyggingarsjóðanna, rændir af þeim með svikum. VerkalýÖurinn til sjós og lands heimtar atvinnu, hesimtar brauð og sæmileg ' húsakynni. Hann Khöfn, 27. apríl. U. P. FB. Samningamnleiíunum er nú lokið milli dönsku stjómarinnar annars vegar og Transamierican Airlines Oorporation og Painamerican Air- ways hins vegar viðvíkjandi stofnun fastrar flugleiðar yfir Grænland. Danastjórn tjáir sig Nú er komið fram frumvarp á alþingi, sem.Ingvar Pálmason og Páill Hiermannsision flytja, um viö- bótar-tekju- og eigna-skatt þetta ár og hið næsta. Sé eignaskattur- inn tvöfaldaður, en tekjuskatts- stigi frumvarpsins er frá 135-r 190°/o hærri en núgildandi skatt- stigí. Jafnframt er persónufrá' drátturinn hækkaður þannig, að þeir sleppi við viðbótartekju- skatt, sem hafa lægri árstekjur en nú skal greina, að frá dregn- um þedm útgjöldum, sem draga má frá samkvæmt gildandi íekj askattslögmn: Einhlieypur niaður 3 þúsund kr., hjóm 3800 kr„ hjón með eitt barn eða ann- an skylduómaga 4400 kr., en 600 kr. hærri móti hverju barni, sem fleiri eru. Fyrir þetta ár er skatturinn * miðaður við tekjur ársins 1931, o. s. frv., svo sem venja er til. ; . % ð sunnndaginn kemnr. krefst þess að valdhafarnir, Fram- sókn og íhald, siem í sátt og sam- lyndi semja fjáriögin og setja þar mieð innsigli aitt á afkomu luxsunda heimila, breyti um st Jnu og komi af stað atvinnubótum og efni til verklegra framkvæmda. Láglaunafólk! Konur og mjenn! Mætið á sunnudaginn, á kröfu- degi verkalýðsins. Mætið undir merkjum Dagsbrúnar, Sjómanna- félagsins, Verkakvennafélagsins, Prentarafélagsins, Bakarasveina- félagsins, Þjónafélagsins, StýrÞ mannafélagsins og fleiri alþýðu- félaga! Mætið og krefjist at- vinnu! Þið eigið heimtingu á því að fá atvinnu. Iðnaðarmienn! Þið, sem hafið gengið atvinnulausir mestan hluta vetrarinis! Mætið í fylkingu alþýðunnar á sunnudaginm kemr ur. Öll alþýða myndar samfylkingu um kröfur um atvinnu og brauð undir merkjum alþýðufélaganna. Alpýdumáður. fúsa til þess aÖ veita hinum fyr- nefndu amerísku félögum leyfi tíl þess að láta fr.am fara veður- pthuganir 1 Grænlandi. Leiði veð- turathuganirnar x Ijós, að tiltæki- legt muni að halda áfram við á- formin, verða reynsiuflug um Grænland leyfð eftir tvö ár. Mannaskifti hafa orðið í þiefnd- um í neðri deild. Er Magnús Jónsison kominn í stjórnarskrár- nefndina, í stað Ólafs Thors, sem er veikur, Ingólfur komimn í samgöngumálanefnd og Björn á Kópaskeri í sjávarútvegsnefnd, báðir í ;stað Bergs Jónssonar, sem er formaður stjórnarskrámefnd- ar. — Neðri deild vísaði í gær há- síkólabyggingarfrumvarpinu til 3. umræðu. Einnig endursendi hún efri dexld síldarmatsfrumvarpið, er hún hefir umsteypt frá því, sem það var þegar það kom frá e. d., svo sem áður hefir vetíð getið að nokkru. Iimfluttar uömr í mars. Fjár- málaráðuneytið tilkynnir FB. 26. apríl: Innfluttar vörur í marz þessa árs kr. 1374 769, þar af til Reykjavíkur 711260. JklpýHsi daimplim. 1. mai. 1. maí nálgast. Þann dag streymir vei'kalýðurinn í öllum löndum af vimnustöðvunum út á stræti borga og hæja til þess að bera fram kröfur sínar og kanna liðstyrk sinn. 1. maí er hátíðis- dagur verkalýðsins af sögulegum ástæðum. Einmitt þann dag fyrir um hálfri öld var fyrsta kröfu- ganga vinnustéttianna háð. Þá var ein af aðalkröfum dagsins 8 stunda vininudagur. í þefci kröfu felist vakning verklýðsstéttarinn- ar til menningarbaráttu. Enda þótt 8 stunda vinnudagurinn hafi ekki fengiö lögfesta viðurkenningu í auðvaldsrikjunum hefir miðað mjög að því á' síðasta aldarhelm- i:ngi fyrir atbeina verklýðsfélag- anna, sem hafa eflist og vaxið með þróun stéttamótsetninganna i þjóðfélögunuin. Hér á landd á 1. maí sem hátíðisdagur verklý’ðs- ins miklu skemmri sögu að baki, Veldur þar mestu um, að véla- iðjan og störrekstur hefst hér síð- ar en í flestum öðrum menningar- löndum. Skiiyrðin fyrir verklýðs- samtökunum verða því síðbúnari á fslandi en víðast annars staðar. En á þeim skamma tíma, sem ís- lenzkri alþýðu hefir gefist kostur á að heyja féLagsliega baráttu fyr- ir hagsmuna- og réttinda-málum sínum, hefir máLstaður hennar vaxið og kjör batnað á margan hátt, svo furðu sætir, þegar tillit er tekið til hinnar erfiiðu þing- ræðilegu aðstöðu, sem hún á nú við að búa. Með féiLag.Sibaráttu sí'ðari ára hefir alþýðunni tekist (að koma í framkvæmd nokkrum af þeiim kröfum, sem bornar voru fram á fyrsta kröfugöngudegi ís- iLenzkrar aLþýðu. Má þ:ar í fremstu rö'ð telja togaravökulögin, sLysa- tryggingar, aukin réttindi fátæk- linga o. fl. o. fl. Hefir þietta á- unndst til bóta á löggjöfinni fyrst og fremst fyiir ótrauða sókn verk- lýðsstéttarinnar sjálfrar, þraut- seiga baráttu hemnar og viljakraft, sem íoiks hefir sveigt alþingi til fyl,gi.s við réttlætisimálin, þótt þvi hafi oft verið örðugt Uim að þoka til góðs. En látlaus barátta félagsbund- ins fjöida, sem á sameiginlegm hagsmuna að gæta í lífsbarátt- unni, leiðir góðan og réttan mál- stað til sigurs að lolíum. Vegna þess má það aldrei henda alþýð- una, að hún láti af sókn sinni fyrir hagsmunum sínum og rétt- indum og á þann hátt ofurselji frelsi sitt og sjáLfstæði f hiendur þeirra manna, sem sitja á svik- ráðum við hana og seilast eftir því hlutskifti, að okra og eyða í skjóLI hennar. í sókn sinni gegn auðvaldinu verður verkalýðiurinn að pkilja það, að núverandi þjóð- félagsskipan er bygð upp án til- lits til réttinda hans og þarfa. Fyrir því krefjast hagsmunir viinnustéttanna, að þjóðfélagsfyr- Danska stjórnin gerir samninga við ameríska flugfélagið. Tefejii- og eigM-slcattnr. Alpingi. irkomulag borgaranna sé felt i rústir og socialistiiskt ríki sett á stofn. Þetta er grundvaUarkrafa alþýðunnar um gexvallan heim. Án þessarar meginkröfu, sem verkalýðurinn sjálfur er einn fær um að framkvæma á réttum tima, væru aðrar smærri kröfur hans til umbóta lítils virði. Þá væri verklýðshreyfingin eins og stýr- islaust fley, sem skortir öll leið- armertó, ætti ekkert fyrirheit og gæti á engu bygt djarfar dægur- kröfur. Engan skyldi því undra það, þótt rauði fáninin sé horinn fyrir fylkingum vex'kalýðsins 1. maí. Rauði fáninn er frelsástákn 1 allra kúgaðra um gervallan heim. Hann er vígður í blóði þeirra rnanna, sem fyrstir höfðu djörf- ung til þess að brjóta verklýös- hreyfingunni braut. Hann er helg- ur dómur stéttvísri alþýðu. Eins og áður er sagt er 1. nxaí hátíðisdagur verkalýðsins, kröfu- og liðskönnunar-dagur hans. Á. þeim degi safnast allir stéttvísir verkamenn og konur undir hátíð- armerki alþýðuhreyfingarinniar. Etnn þátturinn í hátíðahöldum dagsins er kröfuganga. Því miurx vera haldið frarn af sumum, jafn- vel verkamönnum sjálfum, aðí kröfugöngur séu þýðingarlitlar,. Þær geti engu orkað til bóta S baráttu stéttarinnar. En þetta exr ektó rétt. Vel skipulögð kröfu- ganga, sem margiir einstaklingar með sameiginleg áhugamál taka þátt í, hefijr í fyrsta Lagi djúptæis áhrif á alla, sem af skilningi; og baráttuvilja leggja krafta sína fram í sífeldú félagslegu starff I3egar fjöldi fólks skipar sér und- ir sameiginlegt nnertó, sameigin-< iegar kröfm’ og áhugamál, sitæh ist viljaþrek einstaklinganna og hrifningin fyriir fyrirheitinu, seim verkalýðnum er gefið að lokuiu, læsir sig um alla fylkinguna og hefir ósegjanliega mikið gildi íiS uppörvunar. 1. xnuí sýnir verka>i lýðurxnn andstæðingununi mátt sinn, að alvara býr að bató kröfH um hans og að hann er staðráð-i inn í að berjast án afláts, una yfir lýkur í stéttabaráttunni. Á sunnudaginn kemur er 1. maí. Þáj verðux alþýðan hér í Reykjaviki' og annars staðar á landinu aðí taka almennan þátt í hátíðaliöld-< unum, svo að dagurinn verði ó- gleymanlegur og hafi þau áhrii: á alþýðuhreyfinguna, að henni vaxi ásmegin í baráttunni. Á komandi tímum verður lifsbaráttaí verkalýðsins harðari en notócro sinni fyrr, og það er undir honum sjáifumi komið, hvort samtaka- máttur hans orkar því að láta; ranglætið þoka fyrir réttlætinu, Á sunnudaginn ber verkalýðurinn fram þessar tvær aöalkröfur: 1. Að hann fái að viinna fyrir lífi *sínu. 2. Að lcjördæmaskipuninni sé breytt svo, að verkamenn fái jafnan rétt við aðra landsmenn til áhrlfa á aiþingi. Verkamenn! Fylkið ykkur sam<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.