Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 Standast innborganir og úiborganir ekki á í fasteignaviðskiptum? Látiö okkur aöstoöa ykkur við aö brúa bilið hvort sem þiö þurfið á fjármagni að halda eöa að ávaxta fé. Hjá okkur fáið þið faglega og persónulega ráðgjöf. VERÐBRÉFAUIÐSKIP! 1 SAMVIItthlUBANKANI Bankaatræti 7 - Stmi: 20700. s ■■■■■■■■■■■■■■■^ ÞIMiIIOLT — FASTEIGNASALAN — BAN KASTRÆTI S'29455 r Háagerði Vorum að fá í sölu ca 155 fm raðhús á tveimur hæðum sem er 4 svefnherb., stofa, borðstofa og þvottahús. Ekkert áhv. Verð 5-5,2 millj. Unufeil Gott ca 135 fm raðhús ásamt fokh. kj. sem er um 135 fm. Húsið skiptist í forstofu, hol, sjónvhol og stofu þar sem gert er ráð fyrir arni, 3 svefnherb. og baðherb. Bílsk. Verð 5,8 millj. Vallarbraut — Seltjnesi Vorum að fá í einkasölu mjög skemmil. efri sérhæð sem er um 200 fm að stærð ásamt bílsk. íb. skiptist í stór- ar stofur auk setustofu með fallegum arni. Á sérgangi 4 svefnherb., fataherb. og baðherb. Stórt þvottah. og geymsla á hæðinni auk gestasnyrtingar. Suðursv. Mjög góður garður. Lítiö áhv. Utsýni út á sjó. Verð 6,5-6,7 millj. Drápuhlíð Góð ca 120 fm efri sérhæð ásamt 70 fm í risi og ca 26 fm bflsk. í risinu eru 4 svefnherb. og snyrting og mögul. að útbúa eldh. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. Mögul. að taka íb. uppí. Hvassaleiti Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölbhúsi. Sérþvottah. og geymsla í kj. Bílsk. Ekkert áhv. Verð 4,2 millj. Flúðasel Góð ca 120 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Lítið áhv. Verð 3,7 millj. Dalsbyggð — Gbæ Mjög góð 3ja herb. ca 90 fm íb. á 1. hæð með sérinng. í tvíbhúsi. Sérþvottaherb. í íb. íb. er í toppstandi. Laus fljótl. Lítið áhv. Verð 3,2-3,4 millj. Innvið Sund Góð 3ja herb. ca 85 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi innar- lega við Kleppsveg. Stór stofa. Suðursv. íb. getur losnað fljótl. Verð 3350 þús. Dúfnahólar Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb., ca 65 fm á 3. hæð. Lítið áhv. Gott útsýni. Verð 2,6 millj. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá Friðrik Stefánsson vfðskiptafrssðingur. 685009 685988 2ja herb. íbúðir Vesturberg. 65 fm rt>. í lyftu- húsi. íb. snýr yfir bæinn. Laus strax. [ Verð 2,3 millj. Reynimelur. 60 fm kjíb. m. sór | inng. Eign í góðu standi. Verð 2,4 millj. | Vrfilsgata. Kjíb. í þribhúsi. Nýtt gler. Nýl. innr. Samþ. eign. Verö 1850 þús. Dúfnahólar. 65 fm ib. í lyftuh. | Útsýni yfir bæinn. 3ja herb. íbúðir Urðarstígur. Ca 70 fm ib. á jarðh. j | Sér inng. Laus strax. Engar áhv. veðsk. Blönduhlíð. Risíb. í sérstakl. góðu | [ ástandi. Endum. innr. Góð staðsetn. írabakki. ss fm íb. & 3. hæð. i I Tvennar sv. Ljósar innr. Til afh. strax. | Verö 3,2 millj. Asparfell. 90 fm ib. í lyftuh. Til | afh. strax. Verð 3,2 millj. | Hrafnhólar. Ca 85 fm endaíb. á | 1. hæð í 3ja hæöa húsi. Vandaöar innr. | Ákv. sala. Verð 3,1 millj. Eyjabakki. 85 fm ib. i góðu I I ástandi á 1. hæð. Lagt fyrir þvottavél | á baði. Lítið ákv. Verð 2950 þús. I Orrahólar. Rúmg. ib. ofarl. ilyftu-1 húsi. Suöursv. Húsvörður. Frábært | útsýni. Hraunbær. Rúmg. íb. á efstu I I hæð. Herb. á sérg. Stór stofa. Suð- | | ursv. Útsýni. Afh. 15. ágúst. Hlíðarhverfi. 87 fm kjib. i snyrtil. I ástandi. Hús í góðu ástandi. Lftið áhv. | Afh. ágúst-sept 4ra herb. íbúðir Hvassaleiti. Ib. i góðu ástandi á I efstu hæð. Engar áhv. veðsk. Bílsk. fylg- | j ir. Ákv. sala. Verð 4,1 millj. Engjasel. 115 fm endaíb. á 2. | | hæð. Gott útsýni. Vandaðar innr. Bílskýli. Verð 3,8 millj. Miðborgin. Ný stands. íb. á góö- I I um st. við Skólavöröust. Ákv. sala. | | Mikið útsýni. Verð 4,4 millj. Engihjalli — Kóp. 120 fm ib. | á 2. hæö í þriggja hæða húsi. Endaíb. Útsýni. Stórar sv. Ákv. sala. Krummahólar. Endaib. i lyftu-1 [ húsi. Til afh. í júní. Lítið áhv. NorðUrmýrL Efri hæð i fjórb- I húsi. Stærð rúmir 100 fm. Tvöf. gler. Sér hiti. Eldri innr. Mjög snyrtil. og vel ) umg. eign. Bilsk. fylgir. Ekkert áhv. Afh. samkomul. Verð 3,7 millj. Raðhús Bakkar — Neðra Breiðholt Vel staösett pallaraðhús í góöu ástandi. Arinn í stofu. Góðar innr. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á minni eign en ekki skilyrði. Hlíðahverfi. Raöhús, mikið end- I um. m.a. ný eldhúsinnr., ný gólfefni, | yfirfarir rafmagns- og hitakerfi. Gott | fyrirkomul. Garöur í suöur. Bflsk. Afh. í júlí. Hagst. verð og viðráöanl. skilm. Einbýlishús Mosfellssveit. 120 fm hús á I einni haeð í góðu ástandi. 38 fm bilsk. | Góð afg. lóð m. sundlaug. Ákv. sala. Blesugróf. 140 fm einbhús á I | einni hæð (12 ára gamalt). Kj. er undir | húsinu. Bflskréttur. Verö 6,0 millj. Ymislegt Matsölustaður Þekktur matsölustaður til sölu af sérstökum ástæðum. Tæki, áhöld og innr. af bestu gerð. Ein- stakt tækifæri. Uppl. á skrifstofu. KjöreignVf 3 Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræAingur Ólafur Guðmundsson, sölustji yi* |M hútfittttl H Gódan daginn! i Kirkjulistahátíð Hljómskála- kvintettinn Tónlist Jón Ásgeirsson Ásgeir H. Steingrímsson, Sveinn Birgisson, báðir trompetleikarar, Þorkell Jóelsson homleikari, Oddur Bjömsson básúnuleikari og Frið- berg Stefánsson túbuleikari hafa frá því þeir vom nemendur leikið saman og hafa nú aftur tekið upp þráðinn undir nafninu Hljómskála- kvintettinn, sem líklega er til fundið vegna þess að þeir hafa mikið æft í Hljómskálanum við Tjömina. Þetta litla hús á sér merkilega sögu. Þar var til húsa Tónlistarskólinn í Reykjavík í mörg ár, eða þar til skólinn fékk inni í Þjóðleikhúsinu og eignaðist síðar sitt eigið hús- næði, Þrúðvang við Laufásveginn. Frá því að húsið var byggt hefur Lúðrasveit Reykjavíkur haft þar aðsetur fyrir æfingar og kennslu. Það er mikill misskilningur að lúðratónlist sé aðeins marsar og þó ekki sé til mikið af alvarlegri tón- list fyrir stórar lúðrahljómsveitir má finna jafnvel gamla tónlist, sem sérstaklega var samin fyrir litla samleikshópa og einnig umritanir, sem falla mjög vel að tónlist frá 16. og 17. öld. Efnisskrá tónleik- anna var í þessum anda, en fé- lagamir hófu þá á hringdansi úr „Fanfare-sinfóníunni" eftir Mouret. Þar á eftir fluttu þeir þriggja þátta verk sem í efnisskrá var nefnt Can- tone nr. 2 eftir Johann Joseph Fux (1660—1741). Fux var merkilegt tónskáld, en fyrir þá sök að hann samdi erfíða textabók í kontra- punkti slógu menn því föstu að tónlist hans hlyti að vera þurr og fræðileg. Ekki veit undirritaður til þess að flutt hafi verið neitt eftir Fux hér á landi, en hann samdi 18 ópemr, 11 óratoríó, 70 messur, 38 tríósónötur, alls konar verk fyrir píanó og einnig hljómsveitartónlist. Hann, ásamt Caldara, var einn af helstu tónskáldunum í Vínarborg, feikna vinsæll tónsmiður, og ekki annað að heyra af Cantone nr. 2 en að hann væri hið ágætasta tón- skáld. Eftir Monteverdi léku félagamir O, dolci anima mina, sem er madrig- al úr fimmtu bókinni af sex sem Monteverdi gaf sjálfur út. Á 17. öld höfðu margir lúðrablásarar þann starfa að leika svonefnda „Turmmusik" er ætluð var sem ábending, jafnvel trúarleg, til borg- arbúa um t.d. hvað tímanum liði og einnig til skemmtunar og hátíða- brigða. Meðal helstu höfunda slíkrar tónlistar var Johann Pezel Othar Ellingsen, aðalræðis- maður Noregsá Islandi, með heiðurs- merkið „Komman- dörkorset." Aðalræðismaður Noregs á Islandi sæmdur heiðursmerki Othar Ellingsen, aðalræðis- maður Noregs á Islandi, var mánudaginn 15. júní sæmdur norska heiðursmerkinu „Kom- mandörkorset" fyrir langa og dygga þjónustu í þágu Noregs á Islandi. Sendiherra Noregs, Niels L. Dahl, afhenti Othari Ellingsen heiðursmerkið á aðsetri sendi- herrans á Fjólugötu 15 í Reykjavík. Námskeið í tölvuvæddri burðarþolsgreiningu NÁMSKEIÐ í tölvuvæddri burðarþolsgreiningu á vegum Verkfræðistofnunar Háskóla Islands verður haldið dagana 22. til 26. júní nk. Á námskeiðinu verður m.a. kennd notkun tölvuforritsins Cosmos/M en það forrit er grund- vallað á einingaaðferðinni og er sniðið að IBM XT og IBM AT einkatölvum. Námskeiðið verður haldið á Hjarðarhaga 2-6 í húsi verkfræði- deildar milli kl. 13.00 og 16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.