Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 Ný útimálning frá HÖRPU ALER , OKKAR MAL! Fyrírliggjandi í birgóastöd: Álplötur (A M 3) Sæ- og seltuþolnar Hálfhart efni í þykktum frá 0,8mm-10mm Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm 2000 mm x 5000 mm Rifflaðar álplötur gólfál (AlMg3) Þykktir: 3 - 7 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm Stangaál Álprófílar (AiMgSi 0,5) Seltuþolið Fjölbreyttar stærðir og þykktir vinkiiai^ Flatál Sívalt ál SINDRA STALHF ff Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222. Kaffisala Kristilegs stúdenta- félags KRISTILEGT stúdentafélag er með kaffisölu 17. júní á Freyju- götu 27. Kaffisaian verður opin frá 14.30 til 17.30. Þangað eru allir velkomnir. Kristilegt stúdentafélag, skamm- stafað KSF, er leikmannahreyfing innan Þjóðkirkjunnar, stofnað 17. júní 1936. KSFerþví 51 ársí ár. Markmið KSF er að sameina trú- aða stúdenta til þess að styrkja trúarlíf þeirra og vinna aðra fyrir Jesúm Krist. Fundir félagsins eru haldnir á Freyjugötu 27 nema ann- að sé tekið fram í dagskrá. Að vetri til eru fundir vikulega á föstudags- kvöldum kl. 20.30 en að sumri á miðvikudagskvöldum á sama tíma. Á vegum KSF og Kristilegra skólasamtaka eru tveir starfsmenn, þar af einn stúdentaprestur. Þeir hafa aðsetur á Freyjugötu 27. (Fréttatilkynning) „Veröldin ’87“ í Laug- ardalshöll VÖRUSÝNING hefst 27. ágúst næstkomandi í Laugardalshöll- inni undir heitinu „Veröldin ’87-innan veggja og utan.“ Sýningin er á vegum Kaupstefn- unnar sem hefur staðið fyrir svipuðum sýningum í Reykjavík undanfarin sumur. Hún hefst fimmtudaginn 27 ágúst og lýkur sunnudaginn 6. september. Allt sem viðkemur heimilinu verður til sýnis en sérstök áhersla verður lögð á eldhús og baðherbergi. Fjöldi fyrirtækja mun sýna vörur sínar meðal annars í sérstakri íbúð sem sett verður upp í aðalsýningar- salnum. Hólmfríður Karlsdóttir mun velja hvem þann hlut sem þar verður til sýnis. Eins og áður mun sýningin verða blanda af kynningu og skemmtun. 300 þúsund páskaegg í frétt í viðskiptablaði Morgun- blaðsins síðastliðinn fimmtudag um söluaukningu hjá Nóa-Síríusi féllu niður tvö núll þegar greint var frá sölu á páskaeggjum. Fyrirtækið seldi 300.000 þúsund páskaegg, en ekki 3.000 eins og sagt var. HRINGDU! Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- je ; gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu - kortareikning mánaðariega. SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.