Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 45 Skólameistaraf élag íslands: Skapað verði svigrúm til endur menntunar AÐALFUNDUR Skólameistara- félags íslands var haldinn í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akrannesi dagana 3. og 4. júní sl. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru haldin nokkur erindi um skólamál. Hjálmar Árnason, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðumesja, Keflavík, spjallaði um samskipti skólanna og mennta- málaráðuneytis. Þór Vigfússon, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi, flutti erindi um innra starf skólanna. Margrét Bjömsdóttir, endurmenntunar- stjóri háskólans, kynnti starf endurmenntunamefndar, einkum varðandi endurmenntun kennara. Bryndís Víglundsdóttir, skólastjóri Þroskaþjálfaskólans, lýsti fyrir- huguðu eftirmenntunamámskeiði fyrir skólastjómendur. Heimir Pálsson, formaður BK, gerði grein fyrir fyrirhugaðri endurskoðun á launakerfi kennara og starfshátt- um í skólum. Á fundinum voru gerðar nokkr- ar ályktanir, m.a. þessi: „Eftirmenntun er ein helsta leið mannsins til að komast hjá stöðn- un. Þetta á ekki síst við um skólastarf þar sem megin við- fangsefnið er undirbúningur manna undir líf og störf við sífellt nýjar aðstæður. Fundurinn hvetur til þess að skólum á íslandi verði skapað fjárhagslegt svigrúm til eftirmenntunar kennara og ítrekar fyrri tillögur um að hver skóli fái ákveðið hlutfall af launakostnaði í þessu skyni." Á fundinum urðu umræður um málefni framhaldsskólans og skólamál almennt. í stjóm félagsins vom kjörin: Ingvar Ásmundsson, skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík, formaður; Kristín Bjamadóttir, áfangastjóri Fjölbrautaskólanum í Garðabæ; Þórir Óiafsson, skólameistari Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi. Til vara: Bjöm Teitsson, skólameistari Menntaskólans á ísafirði og Kristinn Kristmunds- son, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni. GENGIS- SKRÁNING Nr. 110 - 16. júní 1987 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollarí 38,840 38,960 38,990 St.pund 63,474 63,670 64,398 Kan.dollari 28,949 29,039 29,108 Dönskkr. 5,6711 5,6886 5,6839 Norskkr. 5,7776 5,7955 5,7699 Sænskkr. 6,1257 6,1446 6,1377 Fi.mark 8,7883 8,8155 8,8153 Fr.franki 6,3876 6,4074 6,4221 Belg.franki 1,0285 1,0317 1,0327 Sv.franki 25,6912 25,7706 26,7615 Holl. gyllini 18,9233 18,9818 18,9931 V-Þ. mark 21,3248 21,3907 21,3996 ítlira 0,02947 0,02956 0,02962 Austurr.sch. 3,0350 3,0443 3,0412 Port.escudo 0,2754 0,2762 0,2741 Sp.peseti 0,3063 0,3072 0,3064 Jap.yen 0,26944 0,27027 0,27058 írsktpund 57,114 57,291 57,282 SDItfSérst.) 49,9396 50,0939 50,0617 Ecu,Evrópum. 44,2854 44,4222 44,3901 fæst á bensmstöövum um lánd allt Með sáningu úr Landgræðslupokanum má ná töluverðum árangri í að endurheimta þau landgæði sem tapast hafa. Aburðarverksmiðja ríkisins og Landgræðslan vilja með Landgræðslupokanum hvetja til sameiginlegs átaks uin uppgræðslu landsins. Pokinn inniheldur auk áburðar 250 gr. af uppgræðslufræi, sérstaklega ætlað til dreifingar með áburði. Hann kostar aðeins 200 kr. og fæst á bensínstöðvum um land allt. Það er tilvalið að taka Landgræðslupokann með í ferðalagið, dreifing úr honum veitir pkkur ánægju og gerir ótrúlegt gagn. Stöndum saman — Gróið land gleður augað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.