Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Þórsmörk — helgarferð og dagsferðir 19.-21. jún( verður helgarferð til Þórsmerkur. Gist í Skag- fjörösskála/Langadal. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Miðvikudagsferöir til Þórs- merkur hefjast 17. júnf og næsta ferö verður 24. júnf og síöan alltaf á miövikudögum til 1. sept. Þeir sem áætla sumarleyfi í Þórsmörk ættu að notfæra sér þessar ferðir. Dagsferö til Þórs- merkur kostar kr. 1.000.- Brott- för kl. 8.00. Göngustígar í Þórsmörk Samtök sjálfboöaliöa verða í Þórsmörk dagana 19.-28. júní viö lagningu göngustigs á Vala- hnúk. Þeir sem heföu áhuga á aö taka þátt i starfi sjálfboðalið- anna ættu að hafa samband viö skrifstofu F.í. og láta skrá sig. Fimmtudag 18. júnf — Heið- mörk. Síöasta Heiömerkurferð sum- arsins verður farin 18. júní og er brottför kl. 20.00 frá Um- ferðarmiðstöðinni. í þessari ferð veröur gengið um skógarreit Ferðafélagsins og fá þáttakend- ur grein Páls Líndals um Heiðmörk afhenta. Ókeypis ferð. Helgarferðir: 26.-28. júnf kl. 20.00 Vatnsnes — Borgarvirki — Haukadals- skarð — Búðardalur. Gist i svefnpokaplássi á Reykjum og Laugum. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofu F.(. 3.-5. júlí — Hagavatn — Jarl- hettur. 3.-5. júlí Hagavatn — Hlöðuvellir — Geysir/gönguferö með við- leguútbúnað. Feröafélag íslands. Miðvikudagur 17. júní Kl. 9.00 Baula f Norðurárdal. Skemmtileg ganga á eitt af þekktari fjöllum landsins. Verð 1200.- kr. Kl. 13.00 Esjuhlfðar, steinaleit. Létt ganga um vesturhlíöar Esju. Verð 600.- kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Helgarferðir 19.-21. Júní: 1. Þórsmörk — Goðaland. Góð gisting j Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Núpsstaðarskógar. Tjaldað við skóganna. Gönguferðir m.a. að Tvílitahyl, Súlutind og víöar. Mikil náttúrfegurö. Þórsmerkurdvöl í Básum er til- valin fyrir unga sem aldna. Mið- vikudagsferöir, sunnudagsferö- ir. Pantið tímanlega. Uppl. og farm. á skrifst. Gróflnni 1, síman 14606 og 23732. Vestmanneyjaferðin verður 26.-28. júnf. Sólstöðuferðir f Viðey á sunnu- daginn 21. júnf kl. 13.00 og kl. 20.00. Góð leiösögn. Brottför frá kornhlöðunni Sundahöfn. Verö 350 kr. Jónsmessunæturganga Útivist- ar verður þriðjud. 23. júní kl. 20.00. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 \ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Miðvikudag 17. júnf, kl. 13. Lákastígur — Eldborg — Þrengslavegur. Ekiö að skíðaskálanum i Hvera- dölum og gengið þaðan. Létt gönguferð. Verð kr. 500,00. Sunnudag 21. júnf kl. 13. Djúpa- vatn — Sog — Höskuldarvellir. Ekið að Lækjarvöllum og gengið þaðan yfir á Höskuldarvelli. Sunnudag 21. júní kl. 20. Esja — Kerhólakambur/sólstöðuferð. Þriðjudag 23. júnf kl. 20. Jóns- messunæturganga. Brottför i ailar ferðirnar er frá Umferöamiöstöðinni, austan- megin. Farmiðarvið bíl. Fríttfyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kaffisala i dag 17. júnf kl. 14.00-20.30. Helgistund kl. 20.30, brigader Óskar Jónsson flytur ávarp. Fimmtudagssamkoman fellur niöur vegna samkomunnar i Grensáskirkju á vegum norræns bænahóps. Bæn og lofgjörð föstudag kl. 20.00 (í kjallarastof- unni). Allir velkomnir. Almenn samkoma verður i Þribúðum, Hverfisgötu 42, annað kvöld kl. 20.30. Mikill söngur. Ræðumenn: Þórir Haraldsson og Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Trú og líf SmlAJuvcsl 1 . Kópavogl Raðsamkomur dagana 18.-26. júní kl. 20.30 öll kvöld á Smiðju- vegi 1, Kópavogi. Ræðumenn: Tony Fitzgerald og Halldór Lárus- son. Þú ert velkominn. Gleðilega hátið. Hvítasunnukirkjan — Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. VEGURINN Kristiö samféiag Þarabakka3 Almenn samkoma verður fimmtudagskvöld 18. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Fimmtudagur 18. maí. Almennur bibliulestur kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Norræn bænasamtök Almenn samkoma á vegum norrænna bænasamtaka verður í Grensáskirkju fimmtudaginn 18. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Jónsmessuhátíð Viðeyingafélagið efnir til sinnar árlegu Jóns- messuhátíðar í eyjunni laugardaginn 20. þ.m. og hefst hún kl. 14.30 með messu í Viðeyjar- kirkju. Prestur verður séra Gunnar Kristjáns- son á Reynivöllum. Bátsferðir úr Sundahöfn frá kl. 13.30. Að lokinni messu verður afhjúpað minnis- merki um þá sem fórust með kútter Ingvari við Viðey, kútter Emilie og kútter Sophiu Wheatley á Faxaflóa í apríl 1906. Að afhjúpun lokinni verða kaffiveitingar í Við- eyjarnausti (skála Hafsteins Sveinssonar). Viðeyingar, fjölmennum í eyjunni á laugar- daginn. Viðeyingafélagið. Tillögur í samkeppni um ráðhús Reykjavíkur eru sýnd- ar í anddyri Borgarleikhúss dag hvern frá kl. 14.00-22.00. Sýningunni lýkur sunnudaginn 21. júní. Borgarstjórinn i Reykjavík. Byggingameistarar — verktakar Erum að fá sendingu af vönduðum loftastoð- um og skástoðum fyrir steypumót á afar hagstæðu verði. Tæknisalan, Ármúla 21, sími 39900. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Söluskatti fyrir júlí-des. 1986, og jan., febr. og mars 1987, svo og söluskattshækkunum, álögðum 1. okt. 1986 til 12. júní 1987; vöru- gjaldi af innlendri framleiðslu fyrir júlí-des. 1986 og jan., febr. og mars 1987; mæla- gjaldi af dísilbifreiðum, gjaldföllnu 11. sept. 1986 og 11. febr. og 11. júní 1987; skemmt- anaskatti fyrir júlí-des. 1986 og jan., febr., mars og apríl 1987; launaskatti, gjaldföllnum 1985; skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjald- föllnu 1986 svo og aðflutningsgjöldum, gjaldföllnum 1986. Reykjavík, 12. júní 1987. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Tónlistarmenn Við óskum eftir hljómplötuefni til útgáfu, þ.e. rokki, poppi, barnaefni (t.d. sögum), klassík og fleira ef vill. Ráðgert er að upptökur fari fram í sumar. s sími 28630. HLJÓÐA KLETTUR Blikksmiðjan Sörli hf., Hvolsvelli Fyrirliggjandi: Galvaniserað járn. Rafgalvaniserað járn. Ryðfrítt stál í plötum. Rennubandaefni 4x25 mm. Lóðtin. Blikksmiðjan Sörli hf., Hvolsvelli. Símar 99-8196 og 99-8396. Bifreiðaeftirlit ríkisins auglýsir breyttan opnunartíma frá og með fimmtudeginum 18. júní: Reykjavík 08.00-15.00. Hafnarfjörður 08.00-12.00 og 13.00-15.00. Keflavík 08.00-12.00 og 13.00-15.00. Opnunartími á öðrum afgreiðslustöðum Bif- reiðaeftirlitsins verður ákveðinn nánar á næstu dögum og verður auglýstur á viðkom- andi stöðum. Bifreiðaeftirlit ríkisins Auglýsing um lögtök fasteigna- og brunabóta- gjalda í Reykjavik Að kröfu gjaldheimutstjórans, f.h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 12. þ.m., verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum fast- eignasköttum og brunabótaiðgjöldum 1987. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast að 8 dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 12. júní 1987. Óskað er eftir tilboðum í sterila handþvotta- bursta til notkunar á skurðstofum ríkisspítal- anna. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð föstudaginn 24. júlí nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.