Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 59 Rowenta kaffivélar Þótt bikarmótið væri ekki einstaklingskeppni stóðust mótshaldararn- ir ekki mátið og buðu upp á úrslitakeppni í lokin og hér fara fimm efstu í fimmgangi. Frá vinstri: Sigurbjöm Bárðarson á Kalsa, Guðni Jónsson á Þyrli, Atli Guðmundsson á Odda, Sveinn Jónsson á Jarp og Hinrik Bragason á Lúkasi. Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Sigurbjörn Bárðarson tekur við verðlaunum fyrir hönd sveitar Fáks en þeir sigruðu með nokkmm yfirburðum. Aðrir í sveitinni voru Barbara Meyer á Sólon, Guðni Jónsson á Þyrli frá Hafsteinsstöðum, Hafliði Þ. Halldórsson á ísak frá Runnum, Hinrik Bragason á Lúkasi frá Skálholti, Hörður Á. Haraldsson á Háfí frá Lágafelli, Ragnar Peters- en á Stelki frá Traðarholti, Styrmir Snorrason á Brjáni og Fjalari frá Kvíabekk og Sævar Haraldsson á Kjama frá Egilsstöðum. Fákur sigraði einnig í barna- og unglingaflokki en þær sveitir skipuðu, í bamaflokki Jón Steind- órsson á Söria, fyrirliði, Hjömý Snorrad. á Styrmi, Róbert Peders- en á Þorra, Sigurður V. Matthías- son á Greifa og Þorvaldur Þorvaldsson á Tvífara. í unglinga- flokki skipuðu sveitina Ragnhildur Mattíasdóttir á Bróður, fyrirliði, Eyjólfur Pálmason á Herði, Jón Ó. Guðmunds. á Leira, Ríkharður Rúnarsson á Hring. Úrslit voru sem hér segir: Tölt: Eink. Stig 1. Fákur 265,34 4 Hliðnikeppni 1. Fákur 2. Gustur 3. Sörli 106,4 73,9 . 73,0 4 3 2 2. Gustur 161,06 3 3. Sörli 153,87 2 4. Andvari sendi ekki sveit. Heildarúrslit í barnaflokki: 2. Gustur 3. Sörli 249,07 216,80 3 2 4. Anavan 27,0 Hindrunarstökk: 1 1. r aKur 2. Sörli '272,02 8 5 4. Andvari 212,26 1 1. Fákur 145,9 4 3. Gustur 153,87 5 Fjórgangur: 2. Gustur 116,6 3 Úrslit í unglingaflokki: 1. Fákur 155,21 4 3. Andvari 81,3 2 Fjórgangur: Eink. Stig. 2. Gustur 152,83 3 4. Sörli 50,5 1 1. Sörli 125,46 4 3. Sörli 137.70 2 Heildarúrslit: 2. Gustur 122,06 3 4. Andvari 134,13 1 1. Fákur 1047,35 24 3. Fákur 116,62 2 Fimmgang- 2. Gustur 875,60 16 4. Andvari 67,83 1 ur: 3. Sörli 814,40 12 Tölt: 1. Fákur 174,00 4 4. Andvari 722,29 8 1. Fákur 199,73 4 2. Sörli 159,40 3 Úrslit í barnaflokki: 2. Gustur 182,40 3 3. Andvari 136,60 2 Fjórgangur: Eink. Stig 3. Sörli 177,86 2 4. Gustur 101,20 1 1. Fákur 136,51 4 4. Andvari 86,66 1 Gæðingaskeið: 2. Sörli 118,15 3 Heildarúrslit i unglingaflokki: 1. Fákur 200,5 4 3. Gustur 66,98 2 1. Fákur 316,35 6 2. Gustur 182,0 3 4. Andvari sendi ekki sveit. 2. Gustur 304,46 6 3. Sörli 177,0 2 Tölt: 3. Sörli 303,32 6 4. Andvari 131,0 1 1. Fákur 193,07 4 4. Andvari 154,49 2 Öllum er augljóst gildi þess aö vinna með öðrum - taka sameigin- lega á þeim verkefnum sem eru hverjum og einum ofviða. Án samvinnu og samstöðu fands- manna allra hefði íslensku þjóðinni seint tekist að brjóta á bak aftuK áþján erlends valds og öðlast sjálf- stæði 17. júní 1944. Samvinnufélögin eru frjáls og óháð félagasamtök meira en 45.000 einstaklinga. Samvinnuhreyfingin vill vera öflugur þátttakandi í fram- fararsókn íslensku þjóðarinnar. Hún vill vinna með öðrum þjóðhollum öflum við að byggja upp traust efn- ahagslíf og taka á þann hátt virkan þátt í ævarandi sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. $ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Rowenta fkos 10 bolla kaffikanna kr. 1.990,- Rowenfa fkoo 10 bolla kaffikanna kr. 4.226.- Rowenra fksi 10 bolla kaffikanna með gullsíu kr. 5.341.- Rowenra fkao 10 bolla kaffikanna með hitakönnu kr. 4.847.- Rowenra fkso 8 bolla kaffikanna kr. 2.652.- Fást í öllum betri raftækjaverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.