Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðberar óskast í Heiðarhverfi II. Upplýsingar í síma 92-3463. Trésmiðir Trésmiði vantar í mótauppslátt í Hafnarfirði. Ársverkefni framundan. Upplýsingar í símum 52924 og 52881. Fjarðarmót hf. Fulltrúi/umboðs- maður óskast Sænskt fyrirtæki sem hefur með höndum innflutning á gjafavörum úr nýsilfri, kopar og messing auk rafmagnstækja óskar eftir dugmiklum fulltrúa/umboðsmanni á íslandi. Á söluskrá okkar eru um 2000 vörunúmer og veltan er um 60 milljónir sænskar krónur. HighlandsAB Ingermarsgatan 6 S-11354 Stockholm Sverige. Sími:8-31- 11 73. Telex: 54473. Telefax: 12725. Starfsfólk — frystihús Vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Ekki yngra en 16 ára. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-4666 og 92-6048 á kvöldin. Brynjólfurhf., Njarðvík. Matreiðslumaður óskast í júlí og ágúst á hótel úti á landi. Upplýsingar í síma 93-6300. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða símritara — loftskeytamann — ritsímaritara til afleysinga á loftskeytastöðina á ísafirði nú þegar. Um fast starf getur verið að ræða. Nánari uplýsingar hjá umdæmisstjóra Pósts og síma á ísafirði. Sjúkrahúsið á Egilsstöðum Eftirtaldar stöður við sjúkrahúsið eru lausar til umsóknar: - 2 stöður hjúkrunarfræðinga. - 1 staða sjúkraliða. Þurfa að geta hafið störf ca 15. ágúst- 1. september. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-1631 frá kl. 8.00-16.00. Kennarar Barnaskólinn á Eyrarbakka hefur starfað óslitið frá 1852 og er nú með aila bekki grunnskólans. Að skólanum vantar kennara til kennslu á ýmsum aldursstigum og íþróttakennara í hálfa stöðu. Húsnæði er fyrir hendi. Athugið að við erum í góðu og batnandi vegasam- bandi við höfuðborgarsvæðið. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3117. Kennarar! Að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vantar nokkra kennara næsta vetur meðal annars í ensku, dönsku, raungreinum og byrjenda- kennslu. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur í boði ásamt yfirvinnu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5159. Fóstrur — fóstrur óskast til starfa á leikskólann Leikfell frá 1. ágúst. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73080. Ritari Við leitum að ritara til starfa hjá þjónustufyrir- tæki á ráðgjafasviðinu. Starfið nær m.a. til móttöku viðskiptavina, vélritunar, ritvinnslu og tölvuvinnslu annarr- ar, skýrslugerðar, bókhalds, reikningsút- skriftar og innheimtu. Starfið krefst góðrar kunnáttu í ofannefndum störfum og að auki að viðkomandi: — geti starfað sjálfstætt, — komi vel fyrir, — sé lipur í umgengni. Um er að ræða hlutastarf og koma þeir ein- göngu til greina sem eru að leita að starfi til lengri tíma. Viðkomandi þarf að geta haf- ið störf fljótlega. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar og er þar svarað frekari fyrirspurnum. Hannarr RAÐGJAFAÞJONUSTA Síóumúla 1 108 Reykjavík Sími 687311 Rekstrarráfigjöf. Fjárfestingamat. Markaðsráðgjöf. Aætlanagerð. Tölvuþjónusta. Launakerfi. Skipulagvinnustaða. Framleiðslustýrikerfi. Stj6rnskipulago.fi. Laus kennarastaða við búvísindadeild við Bændaskólann á Hvanneyri Staða aðalkennara í hagfræði við búvísinda- deild Bændaskólans á Hvanneyri er laus til umsóknar. Launakjör eru hin sömu og há- skólakennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneyt- inu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Landbúnaðarráðuneytið, 18.júní 1987. Tónlistarkennari Tónskólinn á Hólmavík óskar að ráða kenn- ara með blásturshljóðfæri sem aðalgrein. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-3392 og sveitarstjóri í síma 95-3193. Tónskóli Hólmavíkur- og Kirkjubólshreppa. 'mtn . . Mo^unbiaoio/iLinar t aiur^ Sigurður Blöndal skógrœktarstjóri setti niður fyrstu grenihrísluna á Drumboddsstöðum. Sig- Forráðamenn BYKO og bœjarstjórnamenn 1 Kópavogi groðursettu 25 asptr vaj^i Ásgeirsson og Guðmundur H. Jonsson fylgjast með og í baksýn eru starfsmenn fyrirtæk- við íþróttavöll bæjarins. ísms. BYKO fagnaði 25 ára afmælinu með gróðursetningn AFMÆLIS Byggfingfarverslunar Kópavogs var minnst með tvenn- um hætti um síðustu helgi. Kópavogfskaupstað voru afhent- ar 25 trjáplöntur og þær gróður- settar við íþróttavöll bæjarins og á afmælisdaginn var farin skógf- ræktarferð að Drumboddstöðum I Biskupsstungum þar sem settar voru niður á fjórða þúsund tijá- plantna með aðstoð starfsfólks fyrirtækisins og: vandamanna. BYKO keypti jörðina í Biskups- tungum á síðastliðnu hausti, en ætlunin er að nýta hana til skóg- ræktar og útivistar fyrir starfsmenn fyrirtækisins. í ræðu sinni sagði Guðmundur H. Jónsson, annar stofnanda fyrirtækisins og stjómar- formaður, að líkja mætti vexti trésins við vöxt BYKO og færi vel á aldarfjórðungsafmæli að fagna því með hugarfari ræktunarmanns- ins. Sigurður Blöndal skógræktar- stjóri setti niður fyrstu greni- hrísluna. Þá voru sveitarstjómar- menn mættir með 25 aspir sem þeir færðu „aönælisbarninu". Forráðamenn fyrirtækisins og bæjarstjómarmenn í Kópavogi tóku síðan höndum saman á þriðjudag og gróðursettu 25 aspir við íþrótta- völlin, næst Fífuhvammsvegi. BYKO hóf starfrækslu í litlu húsi við Kársnesbraut 14. júní 1962 og hefur alla tíð starfað í Kópavogi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.