Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 43 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Molar 1 dag verða molar á dagskrá. í molaþáttum hyggst ég birta fróðlegar smásögur um stjömuspeki sem verða á vegi mínum í daglegu lífi. Sögur sem ég tel skemmtilegar en eru ekki nógu stórar til að eiga erindi í heila grein. Eru lesendur beðnir að taka þátt í þessum leik og senda inn eins og eina eða tvær „mola- sögur“. Utanáskrift bréfa er: Molar, Stjömuspekiþáttur, Mbl., Aðalstræti 6,101 Rvík. Ljón eða Meyja Um daginn sagði áhugamað- ur um stjömuspeki mér eftirfarandi sögu. Til hans kom ung kona og spurði: „Hvort ætli ég sé Ljón eða Meyja? í einu blaði stendur að ég sé Ljón og í öðm Meyja." Vinur minn leit á konuna. Hún var með skemmtilega klippt rautt hár. í öðm eyranu vom fimm göt og jafnmargir steinar, rauðir, gulir og grænir. Auk þess var hún með tvo stóra gulleyma- lokka! Hún hafði einnig gat og kúlu í nefinu. Klæðnaður hennar var fijálslegur en það sem ekki síst vakti athygli vinar míns var opin og hressi- leg framkoma. Og þá er það stóra spumingin: Hvort held- ur þú, lesandi góður, að hún hafi verið Ljón eða Meyja? Augljóst mál Auðvitað var hún Ljón. Og það sem meira var, hún var einnig Ljón Rísandi (fas og framkoma). Það er nánast útilokað að hin hógværa og hlédræga Meyja gæti tekið upp á því að klæðast svona undarlega. Meyjunni er það mikilvægt að skera sig ekki úr á nokkum hátt. Ruglingur Ég hef tekið eftir því, fyrst við emm að tala um Ljón og Meyju, að fólk vill ruglast á ákveðinni lýsingu á þessum merkjum. Sagt er í bókum að Ljón vilji stfl og glæsi- leika. Síðan þegar menn sjá létt sjúskað Ljón og tipp topp Meyju koma gangandi niður Laugaveginn hugsa menn sem svo: Hver var að tala um glæsileika? Snyrtimennska Þegar þessi misskilningur kemur upp er verið að blanda saman snyrtimennsku og glæsileika. Meyjan er gjaman með öll smáatriði á hreinu, en hún nær sjaldan _ hinni stóm sveiflu Ljónsins. Á hinn bóginn má kannski segja að Ljónið þurfí að eiga peninga eða vera listrænt til að þörfín fyrir glæsileika njóti sín til fúlls. Þegar við tölum um glæsileika og Ljónið megum við annars ekki gleyma því að Ljónið er ekki að hugsa um smáatriði, heldur heildar- áhrifín. Það má heldur ekki gleyma þvi að Ljónið er í eðli sínu leikhúsmaður sem vill vekja athygli. Það gengur því kannski oft í berhögg við þá siði sem ríkja í þjóðfélaginu, til þess eins að láta taka eftir sér. Útlitseinkenni Ég hef tekið eftir því að margir Bogmenn em hávaxn- ir, langir og mjóir. Þetta á einnig við um Rfsandi Bog- menn. Þegar við emm að tala um útlit merkja verðum við að sjálfsögðu að hafa í huga að erfðaþættir hafa einnig sitt að segja. Þetta er því ekki algilt, en þó áberandi. Naut t.d. má oft þekkja á breiðu enni og þykku nefí, á breiðu uppandliti. Rfsandi Vogir em oft ljóshærðar og grannvaxnar, Rfsandi Sporð- drekar em yfirleitt dökkir yfirlitum, en lýsast eftir því sem nær dregur Bogmanni. GARPUR í GSASKALMA KA&TALA HEFUR HVÆS.I KOHUHGI lEMSTAB /VJ) AFTVe STJÓBH A þRUMU eþlunum. NU GETUM V/Ð SEOT/B N/ÐUþ kASTALA&EÓNAi, eRÞaþ bkki, r^loKS/NS v/Nuft ? ) RF& éG yF/R GRXskalla - KASTA LA I ~ 1 pxwi-* Æk | iTPklO DYRAGLclNIS FERDINAND BUT WWO UUAKIT5 TO PAWCE UJITH A POS ? ___ & m ) Sl, - En hver vill dansa við hund? Enginn! SMÁFÓLK Ég hata að vera einsog tuskuhundur! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hjónin og spilafélagamir Matt og Pamela Granovetter, sem komu hingað til lands á Bridshátíð í vetur, hafa í samein- ingu skrifað hressilega bridsbók með eftirminnilegum spilum heimsþekktra spilara. „Toppar og botnar" heitir bókin, og fær góða dóma hjá Alan Tmschott, bridsblaðamanni New York Tim- es. Eftirfarandi spil er einka- framlag Matt til bókarinnar. Norður ♦ ÁK65 ¥ 832 ♦ - ♦ ÁD10987 Vestur ♦ 742 VDG105 ♦ 9432 ♦ 53 Suður Austur ♦ DG83 ¥ 94 ♦ ÁG75 ♦ KG2 ♦ 109 ▼ ÁK76 ♦ KD1086 ♦ 64 Spilið kom upp í tvímennings- keppni árið 1973, þegar Matt var 23ja ára gamall. Það er óþarfí að rekja sagnir, enda heldur fáránlegar, en niðurstað- an varð sex lauf, sem Matt spilaði í suður. Kerfíð var byggt á sterkri tígulopnun, svo Matt varð að vekja á laufi í upphafí. > _ Útspil vesturs var hjarta- drottning, og Matt veitti því athygli að gamall vinur hans í austursætinu átti erfítt með að leyna gleði sinni þegar spil blinds komu upp. Það gat aðeins þýtt það að hann ætti báða lauf- hákana. Matt víxltrompaði spaða og tígul um hríð og náði fram þess- ari stöðu: Norður ♦ - ¥8 ♦ - Vestur ♦ ÁD Austur ♦ - ♦ - ♦ G 111 ¥ — ♦ - ♦ - ♦ 55 Suður ♦ - ¥76 ♦ D ♦ - ♦ KG2 Hjarta var nú spilað, austur varð að trompa og spila upp í gaffal blinds. Það fylgdi sögunni að nokkur pör í salnum hefðu gert athuga- semd við skorblaðið. Töldu víst að spilin hefðu mglast á borð- inu, „því KG var í austur á öllum öðmm borðum". ^ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti ungl- inga f Groningen f Hollandi um síðustu áramót kom þessi staða upp í viðureign þeirra Ivanchuk, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Gdansky, Pól- landi. riddari hans á c6 stæði í upp- námi og lék: 81. Dh4! — Dxc5, 32. Dxf6+ - Kg8, 33. Dg5+ - Kh8,34. Hf7. Hvítur hefur vald- að mátið á fyrstu reitaröðinni- og hótar sjálfur óveijandi máti. Pólveijinn gafst því upp. Ivanchuk sigraði á mótinu, hlaut 10 vinninga af 13 mögu- legum. Hollendingurinn Piket varð annar með 9 vinninga. ís- lenski keppandinn, Þröstur Þórhallsson, varð í 6,—10. sæti með 7 V* vinning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.