Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 fclk f fréttum Tæplega fimm þúsund plöntur voru gróðursettar í landi Drumboddsstaða. Þessir brosmildu strákar tóku til hendinni við skógræktina. BYKO hefur skógrækt í Biskupstungum Hátt á þriðja hundrað manns fagnaði aldarfjórðungsafmæli byggingavöruverslunarinnar BYKO, í fjölskyldu- og gróðursetn- ingarferð að Drumboddsstöðum í Biskupstungum á sunnudaginn 14.júní síðastliðinn, en fyrirtækið hefiir keypt jörðina, sem er 330 hektarar að stærð og er að hluta til skógi vaxin. Hátt á flórða þúsund grenitré voru sett niður þennan dag og gróð- ursetti Sigurður Blöndal, skógrækt- arstjóri ríkisins, fyrsta tréð. Sveitarstjórnarmenn Biskups- tungnahrepps voru á staðnum og gáfu þeir 25 aspir til gróðursetning- ar, og plantaði oddvitinn, Gísli Einarsson, fyrstu öspinni. Ýmislegt var gert til skemmtun- ar, fyrir utan gróðursetninguna, m.a. þáðu viðstaddir veitingar af útigrilli. Guðmundur H.Jonsson, annar stofnandi BYKO og stjómarformað- ur fyrirtækisins og Gísli Einarsson, oddviti, fluttu ræður og að lokum var farið í gönguferð um land Drumboddsstaða undir leiðsögn Ormars Þorgrímssonar, sem seldi BYKO jörðina. Madonna tryllir Japani |5 andaríska söngkonan Madonna, sem þekkt er fyrir flest annað en prúðmennsku og pena framkomu, tók nokkur létt spor fyrir aðdáendur sina í Japan nú um síðustu helgi. Um 25 þúsund áhorfendur komu á hornaboltaleikvanginn í Osaka til að fylgjast með tónleikum Madonnu. íl . .li i • ■ -—■_________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.