Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 DAG er miðvikudagur 24. júní, Jónsmessa, 175. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.55 og sólar- lag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 11.14. (Almanak Háskól- ans.) En ef fagnaðarerindi vort er hulið, þá er það hulið þeim sem glatast. (2. Kor. 1,3.) KROSSGÁTA 6 7 8 i ri Í3 14 Lj 16 LÁRÉTT: — 1. sæmdina, 5. hita, 6. lýkst upp, 9. fálm, 10. æpi, 11. samhljáðar, 12. Sgn, 13. hlifa, 15. slæm, 17. sýgur. LÓÐRÉTT: — 1. hlægilegt, 2. pen- ingar, 3. fæða, 4. kemur að notum, 7. kvittur, 8. eyði, 12. til sölu, 14. bók, 16. tónn. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. bali, 5. anga, 6. regn, 7. ha, 8. narta, 11. gs, 12. ell, 14. usli, 16. rangur. LÓÐRÉTT: — 1. berangur, 2. lag- ar, 3. inn, 4. raka, 7. hal, 9. assa, 10. teig, 13. lúr, 15. In. ÁRNAÐ HEILLA nA ára afmæli. í dag, 24. I i/ júní, er sjötugur Oskar Guðmundsson, Álfheimum II A hér í bænum. Hann og kona hans, Margrét Hallgrímsdóttir ætla að taka á móti gestum í samkomusal Trésmíðafélagsins, Suður- landsbraut 30, sem er þar á annarri hæð, nk. laugardag 27. þ.m. milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR ÞAÐ VAR kalt í veðri á Norðurlandi í fyrrinótt og fór hitinn niður í eitt stig á Staðarhóli í Aðaldal. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma um nóttina. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti um nóttina. í spárinngangi Veðurstofunnar í gær- morgun var sagt að um landið sunnanvert myndi hitinn verða á bilinu 12—15 stig, en svalara í öðrum landshlutum. í fyrradag voru sólskinsstundir tæp- lega fjórar og hálf hér í bænum. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var minnstur hiti á landinu 4 stig. Hér í bænum var þá sem nú 9 stiga hiti. HÚSMÆÐRAORLOF Sel- tjarnarness verður austur á Laugarvatni dagana 13.—19. júlí nk. Fjölskyldur geta feng- ið leigt til vikudvalar orlofs- húsið í Gufudal við Hveragerði. A vegum orlofs- nefndarinnar gefur Ingveldur Þ. Viggósdóttir allar upplýs- ingar í síma 619003. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra fyrirhugar 4ra daga ferð norður í Húna- vatnssýslur og verður lagt af stað í ferðina 13. júlí. Allar gistinætur í ferðinni verða á Húnavöllum. Fararstjóri verður sr. Pétur Þ. Ingjalds- son fyrrum prófastur. Safn- aðarsystir Dómhildur Jónsdóttir gefur allar nánari upplýsingar og skráir þátt- takendur en frestur til þess er fram að helgi. Síminn er 39965. FRÍKIRKJAN í Reylqavík. Sumarferð safnaðarins verð- ur farin hinn 5. júlí nk. og er ferðinni heitið suður að Strandarkirkju. Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 12 á hádegi. Nánari upplýs- ingar um ferðina eru veittar í síma 26606 á daginn og í síma 15880 á kvöldin. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ fer í sumarferð sína nk. laugardag, 27. þ.m. Farar- stjóri verður Guðmundur Guðbrandsson. Verður lagt af stað frá félagsheimilinu í Skeifunni 17, kl. 8 um morg- unninn. FRÁ HÖFNINNI í GÆR lagði Dettifoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá kom Mánafoss af ströndinni og í nótt var Árfell væntanlegt að utan. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Morgunblaðinu. N.N. 1000, G.S. 1000, Ónefn 1000, Helgi Eyjólfsson 1000, Gerður 1000, G.J. 1000, S.S. Sólveig Guðlaugsdóttir 1000, Fiskmarkaðurinn í Hafhaifirði: Fyrsta uppboðið tókst með miklum ágætum MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í gær voru kosninga- úrslit alþingiskosning- anna kunn í 25 kjördæmum landsins. Eftir því sem næst verður komist eru úrsUtin þessi: Sjálfstæðisflokkur 23.071 atkv. - 12 þing- menn. Framsóknarflokk- ur 11.808 atkv. — 16 þingmenn. Alþýðuflokk- ur 10.180 atkv. — 5 þingmenn. Kommúnista- flokkur 4.417 atkv. — 1 þingmaður. Bændaflokk- ur 2.814 atkv. — 1 þingmaður. í GrrjUklC) Reynið svo að dilla ykkur hressilega, netamorkumar ykkar... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. júní til 25. júní er að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þeas er Laugar- ne&apótek opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppi. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. TekiÖ ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfiaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, 8ímsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- »11: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Ðorgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavflcur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffilsstaAaspftalí: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsÍA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÁmagarAur: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞjóAminjasafniA: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram ó vora daga“. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmfsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BústaAasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f GerAubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ógúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Listasafn Einare Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. NáttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrssAistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mónud.—föstud. fró kl. 7.20-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundiaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.