Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 19
VANDAÐU VALIÐ VELDU COMBICAMP 4Q4 Benco hf. Lágmúla 7, S. 91-84077. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 19 fram þó nokkrar úttektir og að sjálfsögðu lokaúttekt. Margt hefur áunnist til betri veg- ar í okkar starfí en virkjum áfram okkar innri kraft og verum jákvæð- ir. Á fundi Lagnafélags íslands sem haldinn var 2. apríl sl. um loft- ræsti- og hitakerfí, kom skýrt fram að vandamálin eru mörg og sum stór. Það kom líka skýrt fram að það á enginn einn, eða ein stétt sökina. Hvað varðar loftræsti- og hita- kerfi virðist vandinn meðal annars liggja í slöku byggingareftirliti og fljótfærnislega unnum úttektum. Allt of oft eru úttektir unnar þannig að þeim er ætlaður of skammur tími. Eins og uppbygging loftræsti- og hitakerfa er orðin, þá nægja ekki nokkrir klukkutímar til úttekt- ar heldur þarf til þess nokkra daga og það hefur sýnt sig að vandvirkni í úttekt skilar sér í öruggri og hag- kvæmari rekstri. Þegar litið er til baka og horft yfír farinn veg, þá kemst maður ekki hjá því að samgleðjast þeim sem standa í blikksmíðafram- kvæmdum í dag. Þekking og möguleikar til að öðlast þekkingu hafa rutt sér braut á undanförnum árum. Nú eiga blikksmiðir opna mögu- leika á betri iðnskóla, námskeiðum, sýningum og kynningum á fag- greininni á erlendri grund og tækniskóla hér heima, ásamt betur búnum verkstæðum, með vélum og mönnum með víðari sjóndeildar- hring. Með aukinni þekkingu og já- kvæðara hugarfari til betra hand- verks næst sá árangur, sem sést hefur í verkum blikksmiða á síðustu árum og það ber að þakka. Sá stórhugur og atorka sem ríkt hefur í blikksmíðastéttinni á und- anförnum árum hefur sannað ágæti íslenskra blikksmíðafyrirtækja til að takast á við stór verkefni og leysa þau. Þar skal nefna: Sigöldu, Grund- artanga, Flugstöðina og Hagkaups- húsið. Blikksmíðameistarar, höldum áfram að efla íslenskt handverk og sýnum í verki að við virðum þekk- ingu hvers annars. Sýnum í verki jákvætt hugarfar, samstarf og miðl- un á þekkingu. Þannig náum við best fram þeim tilgangi og mark- miðum sem sett eru fram í lögum Lagnafélags íslands. Höfundur er formaður Lagnafé- lags íslands og starfar á bygging- ardeild borgarverkfræðings. Greinin er byggðá ávarpier höf- undur flutti á aðalfundi Félags blikksmiðjueigenda I tilefni af 50 ára afmæli félagsins. // Kl SNORRABRAUT 56 SÍMI 13505 ini auk þessseljum V.Ð takmarkaðMAGN á eftirtöldum úrvalsvórum. — PEYSUR — SKÓR — BLÚSSUR — SOKKUM 5 LITIR 2 TEG. 2 LITIR 5 STKí PK SUMnUIVI - — . _ NÆBBUXUB 3STKI PK KR. _ BELTI FRA kr' KR. 990.- KR. 1.250.- KR. 1.190.- KR. 650.- 650.- 95.- Tryggðu þér IBM SYSTEM/36 tölvubúnað strax! Viö eigum til afgreiöslu nokkrar SYSTEM/36 tölvur af minni gerðum. Upplýsingar um greiöslukjör og annað veitir starfsfólk í söludeild og samstarfsfyrirtæki. VANDVIRKNIIHVIVETNA Skaftahlíð 24 -105 Reykjavik Simi 27700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.