Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna - ■ atvinna — atvinna — atvinna Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. Tölvuinnskrift — setning Prentsmiðju Árna Valdemarssonar vantar vanan starfskraft við setningu strax. Mikil vinna og góð laun í boði fyrir góðan starfs- mann, sem fellur vel að frábæru andrúmslofti og góðri vinnuaðstöðu. Upplýsingar veittar í síma 17214. IÐNSKOLINN I HAFNARFIRÐI Kennara í rafeinda- fræðum og öðrum rafiðnagreinum Við rafiðnaðardeild skólans vantar kennara í verklegum greinum rafeinda- og rafiðna. Sóst er eftir manni með góða starfsreynslu og menntun. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 51490 eða 40692. Skólastjóri. Hrafnista Hafnarfirði Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús á Hrafnistu í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Læknaritarar Viljum ráða læknaritara á eftirtaldar deildir: Handlækningadeild. Lyflækningadeild. Bæklunardeild. Upplýsingar veita læknafulltrúar viðkomandi deilda. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist skrif- stofustjóra F.S.A. fyrir 5. júlí nk. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Stýrimaður Vanur stýrimaður óskast á skuttogara sem gerður er út á rækjuveiðar í sumar frá Skaga- strönd. Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson í síma 97-5948. Hraðfrystihús Stöövarfjarðar hf. Trésmiðir — verkamenn Óskum eftir trésmiðum og verkamönnum til starfa. Vinna bæði við uppslátt og á verk- stæði. Upplýsingar í síma 54595. Útihurðir, Dalshrauni9,220 Hafnarfirði. Garðabær Blaðbera vantar á Flatir, Hraunsholt (Fitjar) og Lyngmóa. Upplýsingar í síma 656146. Innheimtur — fyrirgreiðslur Þjónustufyrirtæki í Reykjavík með góð sam- bönd vill taka að sér innheimtur og fyrir- greiðslur fyrir lítil fyrirtæki. Sérstaklega hentugt fyrir aðila á landsbyggð- inni með viðskipti á Reykjavíkursvæðinu. Haft verður samband við alla. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júní merktar: „Fyrirgreiðsla — 595“. GuðntTónsson RÁÐCJÖF 8 RÁÐN 1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 HAFNARSTRÆTI 15 SÍMI 1)140 Okkurvantar pizzubakara Þarf að geta byrjað strax. Einnig starfskraft til afleysinga í uppvaski í júlí og ágúst. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 18.00. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina, íþróttir og líffræði. Frítt hús- næði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla- stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. Vélstjórar Yfirvélstjóra vantar á 200 tonna togbát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8035 og 92-8308. 2. stýrimaður 2. stýrimaðuróskasttil afleysinga á skuttogara. Upplýsingar í síma 53366. Hvaleyri hf. Hárgreiðslusveinn óskast í hlutastarf á nýja hárgreiðslustofu í miðbænum. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 23250. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu nálægt Hlemmi. Heilsdagsstarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Aðstoð — 6006" fyrir föstudaginn 26. júní. YlDlD/A auglýsir eftir reyndum og hæfileika- ríkum starfsmönnum: • Auglýsingateiknurum. • Hugmynda- og textasmiðum (og próf- arkalesara). Ráðningartími: Á haustmánuðum 1987 (september). Ydda vill ráða hæfileikaríkt fólk með mikla reynslu til að takast á við ögrandi verkefni sem framundan eru. Við bjóðum góða vinnu- aðstöðu á besta stað í bænum, góð launakjör og skemmtilegan starfsanda í ungu og sam- heldnu fyrirtæki. Kannski er nú rétti tíminn og rétta tækifær- ið fyrir þig til að breyta til. Hafðu samband við Hall A. Baldursson, fram- kvæmdastjóra, bréflega eða símleiðis og kannaðu málið. Fullum trúnaði heitið. YlDlDlA AUGLÝSINGASTOFA GRJÓTAGÖTU 7 REYKJAVÍK SÍMI 622992 PÓSTÁRITUN PÓSTHÓLF 927 121 REYKJAVÍK FÁÐCJOF OC FÁDNINCAR Ert þú á réttri hillu ílífinu? Ef til vill erum við með rétta starfið fyrir þig, m.a. leitum við að fólki í eftirtalin störf: Afgreiðslustarf íbóka- og ritfangaverslun. Heilsdagsstarf í góðri verslun í Austurbæ. Sölumennska. Sala á Ijósmyndavörum o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á Ijós- myndavörum. Verslunarstjórn. Sérverslun í Austurbæ með 5-6 starfsmenn. Einnig leitum við að góðum mönnum í múrarar- nám. Ábendi sf., Engjateigi 7 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Feiixdóttir. Kennarar! Að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vantar nokkra kennara næsta vetur nrieðal annars í ensku, dönsku, raungreinum og byrjenda- kennslu. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur í boði ásamt yfirvinnu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5159. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa og tölvuvinnslu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. júní merktar: „D — 4028". Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði ívinnu í Bolungarvík. Mikil vinna. Jón Fr. Einarsson, Byggingarþjónustan, Bolungarvík, sími94-7351.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.