Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 47 Morgunblaðið/Dúi Landmark Unglingamir, kennarar þeirra og sendiherra íslands, Haraldur Kroyer, í veislusal ráðhússins í París. íslensk ungmenni í glæstum salarkynnum. íslenskir unglingar í París Frá Torfa H. Tulinius Nýlega voru um fimmtíu unglingar frá Keflavík á ferðalagi í Frakklandi í fylgd kennara sinna. Þeir voru að endurgjalda félögum sínum frá Hem, vinabæ Keflavíkur í Norður-Frakklandi, heimsóknina frá því í marsmánuði, en þá komu um sjötíu franskir unglingar til íslands, eins og greint var frá í Morgun- blaðinu. Keflvíkingamir komu í skoðanaferð til Parísar og af því tilefni var tekið á móti þeim í ráðhúsinu. Það var Jaques Chirac, borgarstjóri Parísar og forsætisráð- herra Frakklands, sem bauð þeim, og ætlaði hann upphaflega að vera viðstaddur. Því miður varð hann að hafa sig afsakaðann á síðustu stundu sökum mik- Longeville, aðstoðarmaður Chirac borgarstjóra, tekur við fána Keflavíkur i tilefni heimsóknarinn- ar. illa anna, og sendi hann aðstoðarmann sinn, Longe- ville, til að taka á móti hópnum. Þegar búið var að leiða íslendingana um hina glæstu og sögufrægu sali í ráðhúsi Parísarborgar, ávarpaði Longeville hópinn og tók við fána Keflavík- ur. Síðan var boðið upp á góðgerðir og að lokum var hveijum og einum afhentur minjagripur um heimsókn sína til Parísar. leiðingar og misjöfn viðhorf eins og stjómmálamennimir segja þegar þeir tala saman. Núverandi forseti sambandsins er Ragni Rissanen frá Finnlandi og rennur hennar tímabil út í sumar, en þá tekur önnur stjóm við og er gert ráð fyrir að hún verði íslensk enda venja að kjósa í stjóm fulltrúa þeirrar þjóðar sem heldur fundinn hverju sinni. Ráðstefnugestir snæddu um kvöldið málsverð þar sem með þeim vom Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri og frú og Gissur Tryggvason, form- aður Hótelfélagsins. Sigurður Skúli Bárðarson, hótel- stjóri í Stykkishólmi, segir að starfsemi hótelsins gangi vel. Hann væri heppinn með starfsfólk og- gestir kæmu aftur til að njóta hins besta í Hólminum. Maí mánuður hefði verið einstaklega góður og meiri aðsókn en undanfarin ár. Nýting hefði verið yfir 60% og bók- un í sumar meiri en í fýrra. COSPER Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum sem með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum heiðruðu mig á 75 ára afmœli mínu. GuÖ blessi ykkur öll. Holger Pétur Gíslason. Mi MSSIÉ m r*"'" ~v,s mátt þú veta « S. tgÉSS»*gÞe'P0SSa' ^|^fra0BV,S' EIÐISTORG113 - SÍMI: 61 13 13 Þetta er önd, ekki Andrés önd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.