Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 52 m ÆT _ ^ _ IÞROTTIRIIIMGLINGA________________ ____Umsjón/Andrés Pétursson Tennis á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi Litið inn á Nike-Dunlop-mótið í Kópavogi Ein er sú íþrótt sem vaxandi vinsœldum á að fagna hór á landi meðal unglinga en það ertennisí- þróttin. En það er langt frá þvf að tennis sá ný fþrótt hár á landi. Hún var talsvert iðkuð hár á iandi milli 1930 og 1950 en náði þó aldrei miklum vinsældum. Is- landsmót var samt haldið árlega 1927—1942 og var keppt i einliða- leik, tvfliðaleik og tvenndarleik. Tennis og badmintonfélag Á MEÐAN á úrslitaleik Huldu og Úlfhildar stóð tókum við Önnu Pálu Stefánsdóttur tali. Hún er 12 ára gömul og á heima í Foss- voginum. „Ég spilaði fyrst á Ólafsfirði en þar eru tveir ágætis tennisvellir. Það er ekki neitt skipulagt á vegum íþróttafélagsins á Ólafsfirði en ég spilaði við mömmu mína. Síðan þégar ég flutti hingað suður lang- aði mig að halda þessu áfram og hef spilað nokkrum sinnum á völl- unum á nýja Víkingssvæðinu. Síðan frétti ég af þessu tennis- námskeiði sem ÍK hefur staðið fyrir og tók þátt í því síðasta vetur." Anna sagði að ekki heföi gengið neitt sérstaklega á þessu móti enda væri þetta hennar fyrsta opinbera mót. „Það þýðir hinsveg- Reykjavíkur var stofnað árið 1938 og reisti það m.a. tvo leikvelli. En tennis átti erfitt uppdráttar vegna rysjóttar veðráttu og ekki voru nein íþróttahús nægjanlega stór til aö leika tennis innanhúss. En á síðustu árum hefur tennis tekið fjörkipp á ný m.a. vegna fjölda (s- lendinga sem kynnst hafa greininni erlendis. Nú eru þrjú íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu sem hafa tennis á stefnuskrá sinni: TBR, (K ar ekkert að gefast upp heldur bara að æfa meira og vona að betur gangi naest." Við tökum und- ir þessi orð Önnu Pálu Stefáns- dóttur og vonum að betur gangi næst. og Víkingur. Unglingamót í Kópavogi Helgina 6.— 8. júní var haldið á vegum tennisdeildar ÍK unglinga- mót á völlunum við Kópavogs- skóla. Var keppt í tveimur flokkum pilta og einum flokki stúlkna. Var hörkukeppni í öllum flokkum og sáust mörg góð „smössin" sem Lendl og Wilander hefðu mátt vera hreyknir af. Alls skráðu 26 sig til keppni og urðu úrslitin eftirfar- andi: ( eldri flokki sigraði Atii Þorbjörnsson Jónas Björnsson, 6—1 og 6—2. í yngri flokki sigraði Eiríkur Önundarson Stefán Páls- son, 7—2 og 6—1. í stúlknaflokki sigraöi Hulda Vilhjálmsdóttir Úlf- hildi Indriðadóttur, 7—6 og 6—0. í tvíliðaleik sigruðu Ásgeir Baldurs og Arnar Grétarsson þá Eirík Ön- undarson og Stefán Pálsson, 6—4, 2—6 og 6—3. Eftlrtaldlr tóku þðtt f Nlke—Dunlop- mótlnu: Jóhann Á. Baldurs, Stefðn R. Pðlsson, Fjölnlr Pðlsson, Helgi Kristlnsson, Krlstln Birglsdóttlr, Elrlkur Sv. Önund- arsson, Ólafur Elrfksson, ión Ólafur Bergþórsson, Snorri Freyr Dónaldsson, ívar Slgurjónsson, Kjartan Öm Haralds- son, Karl Á. Guðmundsson, Magnús Jónsson, Unnur Marla Þorvaldsdóttlr, Jónas P. Björnsson, Arnl G. Árnason, Anna Pðla Stefðnsdóttlr, Úlfhlldur O. Indrlðadóttir, Atll Freyr Ssvarsson, Gunnar Valur Stefðnsson, Hulda VII- hjðlmsdóttir, Arnar Grðtarsson, Jóhann Öm Þórarinsson, Atll Þorbjörnsson. Anna Pálsdóttir: Verð að æfa meira • Um sfðustu helgi fór fram bæjarkeppni unglinga í tennis milli Reykjavíkur og Kópavogs á Víking- svelli f Fossvogi. Viðureigninni lauk með sigri Reykvíkinga 10:8. Á myndinni eru þau sem tóku þátt í keppninni. Bæjarkeppni ítennis: Reykvíkingar unnu Kópavogsbúa BÆJARKEPPNI unglinga ftenn- is milli Kópavogs og Reykjavfkur fór fram á Vfkingsveliinum í Fossvogi um sfðustu helgi. Lið Reykjavfkur siguraði 10:8 eftir jafna og spennandi keppni. Sveitirnar voru skipaðar 8 keppendum. Lokatölurnar urðu þau að Reykajvík hlaut 10 stig en Kópavogur 8. Formaður Víkings, Jóhann Óli Guðmunds- son, afhenti verðlaun og hvatti unglingana til að leggja álúð við íþróttina og jafnframt upplýsti hann að þetta yriði aðalmiðstöð tennisíþróttarinnar í Reykjavík í framtíðinni. Þau sem tóku þátt í mótinu voru: Frá Reykjavík: Atli Þorbjörnsson, Gunnar Valur Stefánsson, Jónas Björnsson, Árni Árnason, Jóhann Örn Þórarinsson, Hulda Vil- hjálmsdóttir, Kristín Bergsdóttir, Anna Pála Stefánsdóttir og Sólr- ún Einarsdóttir. Úr Kópavogi: Helgi Kristinsson, Eiríkur Önundarson, Birkir Krist- insson, Ásgeir Baldursson, Arnar Grétarsson, Arney Þórarinsdótt- ir, Guðbjörg Ólafsdóttir, Úlfhildur Indriðadóttir og Elísabet Sveins- dóttir. Næsta tennismót sem haldið verður í sumar er Myllu-mótið og verða þar vegleg verðlaun í boði. • Jónas Páll Björnsson og Fjölnir Pálsson Góð fjöl- skylduíþrótt - segja Jónas Páll Björnsson og Fjölnir Pálsson ÞÓTT dálftil rigningarsúld setti svip sinn á seinni dag Nike- Dunlop-mótsins lótu hinir ungu keppendur það ekki á sig fá og fylgdust með úrslitaleiknum f yngri flokki af áhuga. Þar á meðal voru þeir Jónas Páll Björnsson, 15 ára, og Fjölnir Pálsson, 12 ára, en Jónas var þá að bfða eftir að spila úrslita- leikinn f eldri flokki. Þeir sögðust báðir hafa spilað tennis í þrjú ár og eru báðir félag- ar í Víkingi. Fjölnir kvaðst hafa kynnst íþróttinni meðan hann bjó í Svíþjóð. „( Svíþjóð spila allir tennis á sumrin enda viðrar þetur þar en hér. Svo hafa þeir átt og eiga tennisspilara á heimsmæli- kvarða og það ýtir undir áhugann hjá krökkunum," sagði Fjölnir. Jónas kvað tennis vera uppá- haldsíþróttagreinina sína en á veturna æfir hann líka borðtenn- is. „Það mætti gera meira að því að kynna tennis því þetta er mjög góð íþrótt. í þessu getur öll fjöl- skyldan verið með og haft gaman af.“ Við hér á unglingasíðunni tökum undir þetta og bendum fólki á að hafa samband við þau félög sem hafa tennis á stefnu- skrá sinni og athuga hvað þau hafa upp á að bjóða. Eða þá að trimma út á næsta tennisvöll og athuga hvort ekki er laus völlur til að spila á. • Þeir Eirfkur Önundarson og Stefán Pálsson gáfu sér tfma milli „setta“ að stilla sér upp fyrir eina mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.