Alþýðublaðið - 28.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ » f j : í"' 1 Frá írlaradl. Dublin,-27. apríl. U. P. FB. De Valera beið fyrsfa ósigur sinn dtir að hann tók við völdum i þingi í dag. Hafði stjórnin lagt til, að 2. umræða fnnnvarpsins uan afnám hollustueiðsins skyldi faTa fram á undan öðrum mál- um, siem að réttu áttu að koma til umræðu fyrst. — Morrássey, éháður verklýðspingmaöur, krafð- iet pess pá, að frumvarp, sem kann hefií borið fram viðvíkjandi titvinnuleysi í landinu, væri tekið fyrir til umræðu á undan. Kvað kann mál, sem framtíð hins svelt- andi verkalýðs væri undir komtn, Mikilvægari en afnám hollustu- táðsins. — Talið er liklegt, að tekið verði til athugunar af stjórninni, að hún biðjist lausnar. pílagrímanna" eftir Wagrter og „Ó, guð vors lands“. Ég hefi verið beðinn að geta pess, að aðgöngumiðar kosti eina krónu og verði seldir hjá Bókav. Sigf. Eymundssonar og Katrínu Viðar, og við innganginn eftir kl. 8 á föstudagskvö-ldið, Ég vona að samkoma þessi verði til ánægju þeim, sem hana sækja, og eins hinum,, sem til hennar hafa stofnað. Það er kost- ur á því tvennu, að styrkja starf- semi, sem mörgum hér i hæ pyk- ir vænt um, og að njóta góðrar gleði við hljómlist og söng. Á. S. Matgjaflrnar halda áfram. topp-fígúrur Eimskipafélagssikip- anna nota í • drykkju og svall með lagsbræðrum sínum, sem venjulegast eru stórbraskarar og yfirborðsmienn, á meðam ekki hef- ir svifið á pá. Er petta kannske gert af umhyggju fyrir velferð Eimskipafél. að eyða pví og mieira en verður ágóði af fæði skipshafnarinnar ? f erlendum höfnum hefir átt sér stað, að farpegar hafa ekki getað miatiast í friði á venjuleg- um matmálstíma, sökum pess, að skipstjórinin hefir purft að Itom- alst að mieð gesti sína, sem hann hefir getað fengic ti! að snæða mieð sér um borð. Þá er um- hyggju fyrir farpegunum fyrir borð kastað, fyrir eigingirni og frekju starfsmanms féiagsins, enda lítur oft svo út að skipim séu ein- göngu fyrir skipstjórana, en ekki farpega eða aðra, sem með við- skiftum sínum styðja félagið. Það eru til peir skipstjórar, sem eldd nota sér afstöðu sína eins og hér er lýst, en peir eru of fáir, á pessuni litla flota, enda sýnir af- koma Eimskipafélagsins pað, að víðar má sparn en gert er. Og venjam er að byrja sparnaðinn við pá, sem lægst launin hafa og nnest vinna. Fr. Oforlítið sfDishorn af réttlæti íslenzhrar logoiaíar. Þetta sögukorn, sem hér fer á eftir, er af fátækri ekkju, sem misti aðstoð sína í annað sinn mieð sorglegum hætti. Þessi seinni maður, sem hún misti, lét sér svo ant um heimili sitt meðan hans naut við, að pieir gera víst fáir betur, giftu menn- irnir. Til dæmis að taka sýndi pað ság bezt, að áður en hann fór í síðustu förina frá heiimál- inu, var hann búánn ap gera arf- leiðsáuskrá, par sem hann ánafn- ar pessari konu, sem hann bjó með, ef svo illa færi að skipið sem hann var á ekki skyldi koma aftur, pá eigi hún að hefja lífsá- byrgðarpólisuna eftir hann, og sé konan löglegur eigandi að peixm peningum óskertum að öllu leyti. Þetta skip, sem maðurinn var á, sigldi milli Spánar og yissrar hafnar hér á Austurlandi. Það var hér um bil heilt ár í pessum för- urn, en fórst svo með allri áhöfn. En prátt fyrir pað pó maðurjnn yrði að vera svo fjarri hebndli sínu á rneðan hann var á pessu skipi, pá sendi hann alt af mán- aðariega kaupið sitt heim á heim- ili sitt. Þetta sýnár glögglega að honum var ant um, að heimilið pyrfti ekki að vanta neitt. Nú líður langur tími. Svo kem- ur einiu sinni lögreglupjónn heim til konunnar mieð skjal, sem hún á svo að fara mieð til bæjarfógeta og lögreglustjóra og síðan upp í stjórnarráÖ og sækja pangað 1500 kr. En pegar pangað kemur, pá er par staddur maður, sem var. mildu lögfróðari heldur en bæj- arfógeti og lögreglustjóri, pví hann fann pað út af sinni vizku, að konunni bæru ekld bessir pen- ingar, par sem, hún hefði ekki verið löglega gift manninum. En konan hélt, að mianninum hefði verið heimilt að arfleiða hana að pessu líftryggingarfé og sagðist getfi sýnt pað og sannað, að hún Kéfði pað skrifiegt frá manninum, en hann sagði, að pað hefði ekkert gildi hér. Samt sýn- ir hún honum arfleiðsluskrána, en pað var sama. En pað merki- lega við petta var, að útlent vá- tryggingarfélag borgaði umyrða- laust pessari konu pað sem pví bar. En úr pví að talað er um ís- lenzkt réttarfar, pá er rétt að geta pess, að pessi umtalaða kona gat ekki gift sig vegna sveitar- skuldar, sem hún hafði komist í út' af banalegu fyrra manns síns, jer lá í 18 mán. á Vífilsstaðahæli. Hún hafði átt ógreitt helíning legukostnaðarins. Fyrir pað má hún svo líða á einn og annan hátt að ógleymdum missi á kosninga- rétti, sem henni var fullkomlega gert skiljanlegt í margra manna viðurvist, að hún ætti ekki rétt til kiosninga, par sem svona stæði á. Það er ekki laust við að hugur pessarar konu hvarfli stundum til pessara peninga, sem hefðu getað orðið henni .til miikilsverðr- ;ar hjálpar í bágindum hennar og einstæðingsskap; hvar skyldu peir hafa lent? Máske einhver hafi gr í v.úshæfan fyrir pá eitt eða tvö kvöld, eða máske hafa peir farið í vasa ein- hvers, sem hefir betur getað sann- að eignarréti ... . Idur en peasi kona. Ekkja. Alplngi. 1 gær var í efri deild frúin- varpi Vilmundar Jónssoniar um skipun lœknishém'öa vísað til 2. umræðu (í síðari deild) og .til alls- herjarnefndar og frumvarp haus um varnir gegn kgnsjúkdómum afgreitt til 3. umræðu. Sala Mið- Sámstaða var afgreidd til neðri deildar. Neðri deild afgreiddi til efri deildar lagabæturnar um raforku- virki og frv. um pá breytingu á tóbakseinkasölulög-imum, að á- lagningu á tóbakið skuli máða við innkaupsverð að meðtöldum tolli. Einnig endursendi hún efb deild frv. um útvarp og btrtlngu uediurfregna. Hafa pær breytingar verið á pví gerðar, að sett eru nánari ákvæði um, hve oft á sólarhring veðurfregnum skúli útvarpað, og sé pað a. m. k. ekki sjaldnar en nú er gert, en í öðru lagi var frv. breytt pannig, að Lög frá alþingi, Alpingi afgreiddi í gær breyt- ingar á póstlögunum. (Afgr. í e. d.) Ganga pau í gildi u,m næstu áramót. Samkvæmt peim má þyngd póstbréfa vera alt að 2000 gr. og sömuleiðis vörusýnishorn, siem send eru í pósti. Innanhér- aðstaxta (p. e. lægra póstgjald en samkvæmt ríkistaxta) megi á- kvefia um pöstfluiring milli Hafn- arfjarðap og Reykjavíkur, en annars staðar sé hámark vega- Jengdar, sem staðartaxti megi gilda, alt að 7 km. frá pósithúsi, niema innansveitar sé. Þá eru í lögunum ákvæði, sem heimila póststjórninni að sernja um, að émbættismenn eða aðrir, sem seúda t. d. fyrirspumir í ýmsar áttir, rnegi greiða eáinfalt gjald undir svarbréfin eða slíkar svar- s-endingar eftir á, til pess að peiir losni við að greiða burðargjöld (s siendum frímerkjum) und- ir svarbréf, sem peir fá ekki, Loks er póststjórninni heimilað að láta frímerkja með ástimpl- im frímerkjavéla eða nota umslög nrneð áprentuöum frímerkjum. Samkoma í Frikirkjnnni. Mér er ljúft að vekja með fám orðum athygli á pví, að þeir bæjarbúar, sem eru í fríkirkju- söfnuðinum hér, og aðrir þeir, er unna starfsemi hans, eiga kost á pví að styrkja petta starf og veita sjálfum sér um leið holla og fagra ánægjustund fyrir lítið gjald, með pví að sækja sam- komu, sem haldin verður í frí- kirkjunni næstk. föstudagskvöld kl. 8V2. Þar leikur Páll fsólfs- soii nokkúr lög á orgelið. Þór- arínn Guðmundsson og Þórhallur Árnason leika á fiðlu og oello við orgel-undirleik Páls. Stutt er- indi verður flutt. Og að lokum syngur Karlakór Reykjavíkur æokkur lög, par á meðal „Söng Þess var getið í Alþbl. nýlega, að Ijósvélin í Gullfossi hefði ver- jfi höfð í gangi til kl. 9 að ‘kvöldi til pess að matsveinarnir gætu séð til við tilbúning matar fyrir meiri háttar hádegisverð (frokiost), sem njóta skyldi daginn eftir." — Þetta er ekkert einsdæmi í þieim skipum. Til peirra hluta hefir ekki verið sparað að undanförnu. En par sem Eimskipafélagið hefir ný- lega verið að kvarta við skips- hafnirnar urn slæina getu til að greiða peim sama kaup og verið hefÍT, pá hefði mátt búast við að matgjafir um borð í skipum þess yrðu látnar hætta, og enn fremur á nú félagið matinn og allar vör- urnar sjálft, og allur kostniaður fellur pvi á það, en ekki á bryt- ana eins og áður var. Þá voru líkurnar miklar og pörfin sjálf- sagt ekki brýn fyrir þiggjendurna, að þessar óhófsveizlur séu haldn- ar nú í kreppunni. En par sem gizkað var á að hóf þetta myndi kosta 1000 kr„ pá vil ég láta þess getið, að ekkert af þeiim kostnaöi fellur til matsveinanna, því þeir fá enga borgun fyrir kvöld- og nætur-vinnu. Veitingafólkiið fær erfiðið og skammirnar, en skip- stjórinn launin og pakklætiö, hluthafarnir borga nú brúsann, en brytarnir gerðu pað áður að mestu. Sum skip félagsins hafa verið notuð hér á höfninni álíka og Samverjinn var á sínum tírna. E11 ekki hafa verið par að snæð- ingi þeir, sem pörfina hafa haft fyrir pað. Nú er þetta ekki niema lítill hluti af matgjöfum skipstj., siem fram fara hér 1 Reykjavík, pví í erlendum höfnum eru pær tíðari, svo sem í Kaupmiannahöfn, Leith, Hull og Hamborg og fleiri viðkomustööum, og pá er hægt að‘ njóta og veita áfengi, og pað í stríðum straumum, svo ef sú upphæð væri komin á einn stað, sfeih notuð er til pessara óhófs- gilda yfir árið, pá mætti víst seðja margan svangan maga. Er ekki ólíklegt að halda hefði mátt matgjöfunum í Frakkneska spít- alanum áfram nokkrum viíkum lengur fyrir pað fé, sem pessar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.