Alþýðublaðið - 28.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J)óknun fyrir birtíngu veðursíkeyta i héraði skuli að öllu greiðast úr bæjar- eöa sveitar-sjóði, í stað jiess að ríkið greiði þann kostnað að hálfu, þó ekki yfir 50 kr. á ári. Frumvarpið um apiám berJda- vamctsk tts sjúkmsaml g. t og nið- urfellingu þes.s, sem ógreitt er af honum, var afgreitt til 3. um- jræðu í n. d. Feld var með 13 atkv. gegn 11 dagskrártíllaga frá Ingólfi, um að vísa út úr þinginu frumvarpinu um heimild fyrir sýslu- og bæjar- félög til að starfrækja lýðskóla jþannig, að piltar á 18 ára aldri skuli vinna kauplaiuist í 7 vikur aö wrlagi líkamleg störf í þágu sýslu- eða bæjar-félagsins, gegn ókeypis húsvist og kerislu við verklegt og bóklegt 6 mánaða þám í iskólanum veturinn eftir, ef 2/3 allra sýslu- eða bæjar-búa, er kos.ningarétt hafa, samþykkja það skipulag (skólahugmynd Björg- vins sýslumanns Vigfússonar). Síðan var frumvarpinu breytt þannig, samkvæmt tiilögu frá P. Ott., að heimild þessi nái að eins til Rangárvallasýslu, og var þaö .afgreitt í því formi til 3. umræðu, og greiddu þá 13 atkvæði með frumvarpinu, en 12 gegn þvi. Afnám flugm lasjóðslaganna, —* greiðslu síldargjaldsins í sijóðinn, að áskilinni sildarleiit í lofti, .- var einnig visaó til 3. um.ræðu í •n. d., en feld dagskrártíllaga frá mieiri hluta sjávarútvegsnefndar um að vísa frumvarpinu út' úr þinginu. Brenndvínsfrumvarpið var rætt um stund og talaöi Pétur Ottesen ■gegn því, en engar varnir komu frá flutndngsmömium þess. Skemflferð. Laugardaginn 16. apríl 1932 fór- um vér nemendurnir í 8. bekk B í Miðbæjarskóla, í skemtiferð. Það kom til tals að fresta föiinni txl mánudags., en vér börnin vild- jum það ekki. Var förinnii heiitið til barnasikóla Álftnesinga. Vér fvorum í þrem bifreiðum frá Bif- reiðastöð Steindórs. Lögðum vér af stað í sólskini og blíðviðri, kl. lOi/r árd. frá Miðbæjarskóla. Hallgrímur Jónsson yfirkennari var með oss. Vér fórum að syngja, er inn fyrir bæinn kom. Töfðumst vér á leiðinni, því fram- sslangan á fremstu bifi'eiðinini »prakk. Lá við að bifreáðin færi !át af veginum. Var það snarræði bifreiðarstjórans að þakka, að svo varð ekki. Bættu bifreiðarstjór- amir fljótt úr þvi. Héldum vér jsíðan áfram leið vorri. Bar ekki annað til tíðinda, þar til vér komi- um að Bjarnastöðum. Þar er barnaskóli Álftnesinga. Stað- næmdust bifreiöarnar þar, og vér stigmn af þeim. Fylktum vér síð- «n liði og gengum inn í barna- skólann. Klemens Jónsson kenn- «ri tók þar á móti oss. Sýndi hann oss skólann. Voru nokkur börn á ganginum. Hallgrímur Jónsison talaði þar nokkur orð. Sagði hann oss, meðal annars, að hann hefði verið þar kennari, eft- ir að hann útskrifaðist úr Kenn- araskólanum, Er hann hafði lok- ið máli sínu, hrópuðum vér fer- falt húrra fyrir barnaskóla Álft- nesinga. Er út kom, bað Hall- grímur bifreiðarstjórana að aka til EyvindarstaÖa. Vér nemend- urnir kusum heldur að fara gang- andi og gengum eftir tanga ein- um. Er vér komum á móts við Eyvindarstaði, gengum vér í íylk- ingu. Býr á Eyvindarstöðum bróð- ir Halligríms, er Stefán heitir Jóns- son. Heitir kona hans Hrefna Ól- afsdóttir. Er vér gengum í hiað, var bóndi inni í besthúsii. Heils- uðtun vér bónda og konu hans. Sýndi bóndi oss fjósið. Voru þar margir nautgripir. Er yér vorum búin að skoða 'þá eins og oss lysti, fórum vér að leika oss. Húsfreyja bauð oss mjólk og aðr- ar góðgerðir, og þáðum vér það. Hallgrímur þakkaði, fyrir vora hönd, hinum gestrisnu hjónum. Hrópuðum vér ferfalt húrra fyrir Eyvindarstaðahjónunum. Gengum vér síðan á brott, með Hallgrim í broddi fylkingar, niður að bif- reiðunum, er biðu vor. Ókum vér síðan sem leið lá að Bessastöðum. Sótti Haligrímur um leyfi til að skoða kirkjuna. Var oss Leyft það. Skoðuðum vér kirkjuna í krók og kring. Virtist os.s orgeliö vera mjög gamalt, eftir útliti að dæma, Skírnarfonturinn fans.t oss mjög stór. Fórum vér nokkrir drengir íupp í turninn að sjá klukkurnar. Er vér vorum; búin að skoða kirkjuria, héldum vér heim. Bif- reiðarnar brunuðu áfram, frá hin- um forna sögustaði, heim á Leið. Námu bifreiðarnar staðar fyrir ut- an MiðbæjarskóLa, og stigum vér þar af þeim. Vorum vér öll mjög ánægð, er vér skildum. Þar með Lauk lúnni skemtilegu ferð vorri. GLsii Ólafsson. 13 ára. HafnarliffYðnr. Konur pœr, sem ætla aö gefa muni á bazar V. K. F. Framtíðin í Hafnarfirði, eru vinsamiLega beönar að koma þeim til Ragn- hildar Magnúsdóttur, Hverfisgötu 17, Elísabetar Þorleifsdóttur, Kirkjuvegi 34, og Ólafíu Karls- dóttur, Syðri-Lækjargötu 20. Flogið frá Evróga til Astralin. Port Darwin (Ástralíu), 28. apr- íl U. P. FB. C. W. A. Scott flug- kappi lenti hér kl. 10,19 f. h. í dag , (fimtudag). Flaug hann frá Englándi hingað á 9 dögum, 2 stundum og 29 minútum. Flug þetta er met. Fyrri methafi í fiugi frá Ástraiíu til Englands var flug- kappinn C. A. ButLer. YSIrlýslng. Að margsinnis gefnu tílefni, og til þess að spara mönnum frek- ari fyrirspurnir og umtal, skal því hér með yfirlýst, að ég ætla ekki og hefi aldrei ætlað að sækja um Garðaprestakall á Álftanesi, sém nú er laust. Allar getgátur og sögusagnir um þetta atriði eru tilhæfulausar. Ámi Sigurdsson fríkirkjuprestur. Um dagiim og veginn Verkakvennafélagið Framsókn Á fundi félagsins x gær gengu 30 konur í félagið. Konur, sem ekki eru enn giengnar í félagið, eru ámintar um að senda inn- tökubeiðni sem fyrst til eiinhvers úr stjórninni. l.»maí-néfndirnar eru beðnar að mæta í kvöld kl. 8 stundvíslega i Iðnó (skri.fstof- unni niðri). Steindeplar sáust hér á sunnudaginn um '100 í hóp, oig 30 i öðrum. I fm.org- un sáust um 10 maíueriur inu \ið sundlaugar. Gamalt fólk siegir, að þegar maríuerlan sé komin séu úti öll stórhret. Slysið á Hverfisgötunnf. Hér í biaðinu var frá því skýrt í gær, að lítill drengur hefði orðið fyrir bíl í fyrrakvöld, en ekki meiðsí mikið. Þessar upplýsingar hafði blaðið frá lögreglunni. En þetta er ekki rétt. Dnengurinn skarst mikið á höfði og meiddist mikið um hnéð. Hann er 5 ára gamall, beitir Haildór Sigurðsson og liggur nú í Landsispítalanum með hita. Bohmann endurtekur hina ágætu sikemtun sína annaÖ kvöld og á laugar- dagskvöld í Iðnó. Að einis þessi tvö skifti. Hvfflð ©*» að fréfta? Nœturicelaiir, er í nótt Bragi Ólafsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Togammir. 1 gær komu af vei'ðum Njörður, Gyllir, Belgaum og Sindri. í morgun komu af veiðum Hannes ráðherra og Þór- ólfur. Kolaskipid, sem skemdist við kolakranann, fór til Noregs í |glær- kveldi. Berlín, 27/4. Ríkisbankinn hefir lækkað forviexti úr 5/4 «/0 í 5<l/o. Stœrsta loftskip heimsins. Smíði loftskipsins Macon er nú kotmin Notuð fslenzk frfmerki era ávalt keypt hæsta verði f VSrDsalanani, Klapparstfg 2T Verðiistf ókeypis. TsmalælíaaisagasfffifffliB, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222. Opin dagiega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Fljótir eiú! Ég hefi fengið innflntningsleýfi á að eins örfáum klæðnuðnin. Munið að hestra og édýrustn fötin ern frá iLeví, Hafnarstpæti 18. Timarlt typir ailiýfln : KYMDILL Útgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. ’ ytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem tyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðfmiður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u..i veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988._ vel á veg. Macon verður „sys.tur- s.kip“ loftskipsins Akron, stærsta íoftskips í heimii, sem er ei'gn Bandaríkjanna. Otvarpíð í 'dag: Kl. 16: V-eður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnár. Kl. 19,40: GrammófóntónLeikax: —- Kórsöngur. Kl. 20: Innlendar fréttir. Kl. 20,15: Háskólafyririest- ur (Einar Ólafur Sveinss.on mag.). Kl. 21: Útlendar fréttir. Kl. 21,15: Tón leikar (Ú t varp skvartettinn). Grammófón: Sigurður Birkis syngur Englasöng eftir Braga, Largo eftir Handel, Saknaðarljóö eftir Masisenet og Svo undurkær eftir Giordani; Hrainn Pálsson og Óskar Norðimami syngja Sólset- ursljóð. Fiðlu-isónata í C-moll eft- ir Grieg. Veðrið. Lægðin fyrir sunnaa land hreyfist austur um Briet- landseyjar. Milli Vestfjarða og Grænlands er grunn lægð og. nærri kyrstæð. Veðurútiit: Faxa- flói: Austan-gola og úrkomulaust í dag, en suðvestan-gola og skúr- Jr í nótt. Glímufél. Ármann. Hlaupaæfing fyrir drengi á aldrinum 14—17 ára verður í kvöld kl. 9 frá Mentaskölanum. Kalkútta 28/4. Forvextir hala hækkað um lo/o; í 5«/o. Biaoastiitka myrt. Fyrir nokkm fanst 13 ára gömul stúlka myrt úti í skógi í Þýzkalandi. Hú» haf ði verið að bera út blöð. Gnin- ur féll á 27 ára garnlan verzlunL armann, og meðgekk hann ad hann hefði svívirt stúlkuna, e» síðan orðið hræddur og drepið hana. Ritst|óri og ábyrgðarmaður i Ólafur Friðriksson. Alþýðupreutsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.