Alþýðublaðið - 29.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Réttur eðaréttleysi. Hvefjir hafa skapað aaðæfi íslenzka þ]óðaxiimar? Og hvernig er afkoma peirra? Samvinnan við S. K. Eins o-g kunnugt er, þá hafa MoklíTÍr menn unclir forustu Brynjálfs Bjarnasonar og Einars Olgeirssonar myndað spnenginga- flokk á samtök alpý'ðunnar, og kalla þeir þennan flokk sinn Kommúnistaflokk íslands, Pessi sprengingakommúnista flokkur — íil hægðarauka kallaður S. K. — gefur síðan út hér í Reykjavik „Verklýðsblaðið", en það blað notar hvert tækifæri til að flytja lyga- og tortrygginga-fréttir um Alþýðusambandið, um stjórnar- meöliini þess, stjórnir Sjómanna- félagsins og Dagsbrúnar — yfir- leitt um alla forgöngumenn verkalýðsins, s-em hanii sjálfur hefir kosið, nema þá sárafáu, sem Ieru í S. K. klíkunni. Blaðið hefir flutt hverja nafniausu svívirð- ingagreinina á fætur annani um forgöhgumenn verklýössamtak- anna, og hefír á flestum þeirra mátt sjá handbragð annaðhvort Brynjólfs eða Einars, þó fleiri hafi verið þar að verki. En í verklýðisfélögunum hefir starf S. K. verið nákvæmlega með sama móti og blaðastarfið. Það munu hafa verið fáir fundir í Dagtshrújn í vetur, þar sem Brynj- ólfur og S. K.-liö hans ekki hróp- aði „xerklýðssvikarar“ að Dags-i brúnarstjórninni og var reynt á alla lund að gera tortryggilegar allar gerðár hennar og Alþýðu- sambandsstjórnarinnar. 1 stuttu máli sagt, þá gangur alt starf S. K. út á það að efla sundr- ungu innan a 1 þýðusaml akanna. Samt láta þessár menn nú fyrir 1. maí þannig, sem þei-r viiji hafa smvimm við Alþýðuílokkinn, en namvinnan, á aö> vera í því fálgin, að mennirnir, sem rnest hafia unn- ið að því að svívirða og tor- tryggja alþýðusamtöfcin í vetur, eigi að halda ræður á Austur- velii með fulltrúum v-erklýðssam- takanna, og S. K. flokkurinn að ganga sem sérstakur flokkur í kröfugöngu alþ ýðunnar! Vitanlega er hverjum manni, sem er mieðlámur verklýðsfélag- anna, meira en heimilt að ganga undir merkjum félags síns í kröfugöngunni, því það er sjálf- sagt að þeir geri það. En hver hug'sandi verklýðssinni hlýtur að sjá, að þeir sem ekki vilja vera í kröfugöngu alþýðunnar nema oaieð því að þeir fái að hafa sér- merki og ganga síðan í annari kröfugöngu en þeirri, sem verka- lýðurinn stpfnar til, þeir eru að vinna að sundrungu verkalýðs- ins. En það er svo sem fyrinfmm vitað um sprenginga-kommúnist- ana, að þeir myndu haga sér eins 1. maí eins og alla a'ðra daga ársins. Öll barátta alþýðunnar stefndr að því að heimta þann rétt í þjóðfélaginu, sfern henni ber, en' siem hún hefir ekki íengið. Jafn- vel hversu lítil sem réttarbótin er, þá kostar hún harðia áraraða bar- áttu. Yfirráðastéttin, sem nærist á því, að nýta vinnuþrek verka- lýðsins, reynir í liengstu lög* að sitja á rétti hans vegnia þiess að hún veit, að hver réttarbót slkap- ar verkalýðnum aukið sjálfstæði, þor og meðvitund um það, að honum beri fullkominn réttur. En meðvitundarleysi verkamanina uim rétt sinn og kjör er lífsskilyrði ríkjandi stéttar og þess þjóð- skipulags auðira handa og , svelt- andi barna, sem hún heldur uppi. Því styrkaxi sem samtök al- þýðunnar eru, því fyr vinnur verkalýðurinn fullan rétt sér til handa. En sá réttur, sem nú er krafist fyrst og fremst, er rétt- urinn til ao fá ad vinna, fá ao neyta brauðis síns í sveita síns andlitiis, því að nú hefir atvinnu- leysið þjakað verkalýðinn lengur og harðvítugar en nokkru sinni áður. Undanfarin ár hefir íslenzik- verkamaana í Dagsbrun. Verkamenn! Félagar í Dags- brún! 1. maí — hátíðisdagur verka- lýðsins — nálgast. Fulltrúaráð vierkalýðsfélaganna gengst fyrir íkröfugöngu og hátíðahöldum þann dag. Aldrei hefir verið mjeiri ástæða fyrir verkamenn í Reykjavík að bera samhuga og einarðlega fr,a,m kröfur sínar en einmitt nú. Aldrei hefir atvinnuleysið þrengt ei.ns kosti þeirra og nú. Aldrei hefir óvissan um framtíðmá og örygg- isleysið þjakað þeim ei'ns og nú. Aldrei hafa þeir, sem æðstu völd- jn hafa í þjóðfélaginu, daufheyrst eins við kröfum ýkkar og einmitt nú. Því hefir aldrei verið eins rnikil nauðsyn, fyrir verkamenn og að þessu sinni, að sýna valdhöfun- um, sýna óvinum samtakanna að þeir hafi vilja og hugrekki til að beia fram kröfur sínar og standa einhuga um þær. Verkamienn! Minnist alls, sem þið hafið a’ð krefjast. Minniist alls, sem ykkur hefir verið nieitað. Minnist þess, að þið hafið’ alt að' vinna, en engu að tapa. Sýnið samtök. ykkar. Mæti'ð allir í kröfugöngunni. Al'lir eitt, Dagsbrúnarmenn. Stjórn Verkamannafélagsins Dugsbrún. ur verkalýður skapað þjóðinni ó- grynni auðæfa, en hvar eru laun hans? Hann hafði að eins nóg til hnífs og skeiðar meðan hann vann, en nú, þegar alþingi sker niður verklegar framkvæmdir og einstaiklingsframtakið hefícr gefist upp, þá sveltur alþýðan, bæði verkaiý'ðurinn og iðnaðannennirn- ir. Auðurinn af striti alþýðunnar hefir runnið til fárrá eiinstaklinga, sem nú, þegar kreppa auðvalds- skipu'lagsins sýgur mergmn úr al- þýðuheimiium, lifa, í allsnægtum og vantar ekkert, niema réttlæt- istilfinniingu og samvizku. Alþýðufólk! Konur og raeno! I leimtið rétt ykkar. Krefjist þess, ad pid fáid rétt til ad vinna ykk- ur braucj og Ufsbjargir. Látið ekki gíruga burgeisastétt sviftia yfckur frielsi meira en orðið er. Mætið öll á sunnudaginn í samfylkingu alþýðunnar gegn þeim, siem nær- ast á atvinnuleysi ykkar. Sýnið, að þið eruð ekki þrællyndur au- kvisalýður! Setjið hniefainn í borðið og ■kriefjist atvinnu, brauðs og rétt- lætis. Ávarp til meðlima Sjómaanafélags Reykjavíkur. Á sunnudaginn kemur 1. maí, diegi verkálýðisins um heim allan, hiefir fulltrúaráð félaganna hér í bænum stofnað til ýmis konar miannfagniaðar. Einn liður á dag- skrá dagsins er kröfuganga verkalýdsins. Með kröfugöngu er ætlasit til að verkalýðurinn sýni fylkingar sínar glegn auðvaldi og yfirstétt- um, beri fram kröfur sínar um réttarbætur innan þjóðfélagsins, lýsi misrétti því, sem verikalýð- urinn er beittur. Því stærri fylk- inig, siem kemur fram á sjómar- sviðið, því meiri ógn stendur auð- valdinu af henni. Það er því skylda allra meðlima verkalýðsr- fólaganná, að skipa sér í fylk- ingara'ðirnar á sunnudaginn. Þið félagar okkar, sem í landi eruð, látið ykkur ekki vanta og skipið ykkur undir merki félagsins. Lát- ið eiigan lokka ykkur frá stétt- aiisamtökunum. Verið einungds í ikröfugöngu flokksins undir merki felagisins. Sýndð metnað Sjó- mannafélagsins og gerið hópinn stóran. Mætið allir, sem getið. Stjóm Sjómamafélags Reijkjavíkur. 1. maí blad kemur út á sunnú- daginn bemur. Avarp til Í! Askorun til félagkvenua i V. K. F. Framsókn. Félagssystur! 1. maí er najste summdag. Þann dag safnast verkamenn og koniur allra landa. s-aman, bera sameiginlega fraan kröfur sínar, þær kröfur, sem hin vakandi verkalýðsstétt ber fram mieð æ meiri krafti og sigurvissu.; Þennan dag sýnir verkalýðuri'nn,, konur sem karlar, valdhöfunum, aö þessi dagur er þeirra, dagui samtakanna. Verklýðsfélögin x Rvík gangast þann dag fyrir kröfugöngu og ýmiskonar hátíðahöldum. Verka- lýðurinn hefir margs að krefjast. Hanin krefst atvilnnu, hann krefst réttlaétis, hann krefst afnáms þess rangláta þjóðskiþulags, sem aðra stundina leggur á verkalýð- inn iangan vinnudag og illa laun- aða vinnu, en Mna stundina varp- ar honum út í atvinnulieysi og ör- birgð. Verkakonur! Þan«n dag verður borinn í fyrsta skifti hinn nýi fánx félags yfckar. Skipist undix bonumi í fylki|»gu stéttarhræðra ykkar og systrac Standið ekki álengdar. Sýnió. að þó að þið ékki hafið pening- ana, þá hafið þið aninað, sem ekki er hægt að kaupa með gullt — samheldnina. Taltið þátt í há- tíðahöldunum á alþjóða helgidegi7 verkalýðsins. Samednist undir hin- um, nýja fána Verkakvennafélags- > ins Framsókn 1. maí. Stjórn V. K. F. Framsókmr. ÞÍEBggsályktuii. Samkvæmt tillögu meiri hiutai ríkisgjaldanefndiar alþingis vai| þings ál ykt un ar tll I ö gu Jóxxs Þor- lákssonar um, að stjórnin skyldj leggja fyxir þetta þing frumvanx um starfsmanniahald rikisísitofnanai á næsta ári, breytt þannig, aö efri deild þingsims skoraði á stjórnina a'ð undirbúa frumvarp til laga um tölu starfsmanna viðl sérhverja starfrækslugrein ríkis- ins og ríkisstofnun og láta fylgja frumvarpi tdl fjárlaga framvegis* Þá ályktun gerði deildin í gær.' Þar með var tillögu, er stofnaðí' til flausturafgreiðslu, bneytt i frambúðarákvörðun, sem fái full- an undirbúning. Rekstrarlán handa hönkumim. Ásgedr fjármálarú'ðherra flyiur tvö frumvörp á alþingi. Er anináð um heimild fyrir stjórnina til að ábyrgjast, ef á þurfi að hialda, rekstrarlán fyrir Landsbankann hjá erlendum banka eðia bönk- um, alt að 100 þúsund sterlings- pund (þ. e. 2215 000 kr. með nú- verandi gengi), eða tilsvaranrii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.