Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 Læknastofa Ellen Mooney mun opna læknastofu á Laugavegi 42 þ. ó.júlí. Sérgrein: Húðlækningar og húðmeina- fræði. Upplýsingar og tímapantanir í síma 25145. Fer inn á lang flest heimili landsins! 3 Höfum opnað sölu- og sýningarsal fyrir öryggisbúnað okkar. Skeifan 3h - Sími 82670 Ótrúverðug dómnefnd eftir Gunnlaug Sævar Gunnlaugsson Nýleg dómnefndarskipun í fé- lagsvísindadeild Háskóla íslands hefur vakið verðskuldaða athygli og umræður í ijölmiðlum að undan- fömu. Félagsvísindadeild skipaði þá Ólaf Ragnar Grímsson, Svan Kristjánsson og Gunnar Gunnars- son til að setjast í dómarasæti yfír umsækjendum og meta hæfni þeirra til að gegna auglýstu lektors- embætti. Meðal umsækjenda um stöðuna er dr. Hannes H. Gissurar- son. Lögmaður Hannesar, Jón Steinar Gunnlaugsson hrl., gerði athugasemd við skipan nefndarinn- ar og fór fram á það að umboð hennar yrði afturkallað. Þeirri beiðni hefur deildin síðan hafnað. Fræðimannaheiður Sá er þetta ritar er í hópi fjöl- margra sem undrast val dómneftid- armanna og það skeytingarleysi í garð viðtekinna grundvallarreglna sem felst í ákvörðun félagsvísinda- deildar og einnig í þeirri ákvörðun dómnefndarmanna að sitja sem fastast og taka að sér dómnefndar- störfin eins og ekkert hafi í skorist. Ólafur Ragnar Grímsson talar digurbarkalega um fræðimanns- heiður sinn sem nú sé að vegið með ómaklegum hætti. Sannleikurinn er hins vegar sá að Ólafur er í augum flestra stjómmálamaður fremur en fræðimaður. Hann er varaþingmaður Alþýðubandalags- ins, formaður framkvæmdastjómar þess og einn helsti talsmaður. Hann er í fararbroddi þeirra hér á landi, sem brjóta vilja niður vamir Vest- ur-Evrópu og er á sífelldum faralds- fæti um víða veröld til að boða trú sína í þeim efnum. Ólafur er síðan fyrrverandi leiðarahöfundur Þjóð- viljans og hann var einmitt í því gervinu þegar hann sjálfur reitti af sér síðustu flaðrir fræðimennsk- unnar og þykir rétt að reifa það dæmalausa mál stuttlega til upprifj- unar. Árið 1984 birtust einkennilegir pistlar í Þjóðviljanum merktir Ólafí Ragnari Grímssyni. Hann taldi sig hafa komist að því að bandaríski nóbelsverðlaunahafínn Milton Fri- edman hafí verið svindlari og lygari. Prófessor Ólafur Ragnar ritaði m.a. eftirfarandi, án efa af kunnum fræðilegum metnaði: „Milton Fried- man hefur verið homsteinn í kröfugerð hægri aflanna um and- lega, akademíska og stjómmálalega forystu. Nú hefur þessi homsteinn verið brotinn í þúsund mola. Virt- asti hagfræðiprófessor við Háskól- ann í Oxford, David Hendry, hefur sannað með nákvæmum rannsókn- um að Friedman er bara ómerki- legur svindlari sem falsar staðreyndir vísvitandi. Þessi af- hjúpun á Milton Friedman em stærstu tíðindi í hagfræðiheiminum í áraraðir. Musteri peningahyggj- unnar riðar til falls. Hinar andlegu stoðir reyndust tölfræðilegar fals- anir og sjálfur páfínn stendur berstrípaður eftir." Og síðar í sama leiðara segir fræðimaðurinn Ólafur Ragnar: „En það em fleiri en Fried- man sem hafa þagað. Morgunblaðið hefur ekkert birt um þessa afhjúp- un. Hannes Hólmsteinn sem dvelur i Oxford hefur gætt þess vandlega að fela þessi stórtíð- indi. Verslunarráðið hefur aldrei þessu vant ekki gefið út fréttatil- kynningu. Þögn þessara aðdá- enda Friedmans hér á íslandi er hrópandi.“ Lygar og falsanir Ólafur Ragnar reyndi með þess- um leiðara að gera Hannes tor- tryggilegan og hlutdeildarmann í þessum „fræðilega glæp“. Hann Norskir prentarar heimsækja Morgunblaðið PRENTARAR frá stærsta dag- blaði Noregs, Verdens Gang, sóttu Morgunblaðið heim á dög- unum. Þetta var stjórn starfs- mannafélags blaðsins og hefur hún ferðast um öll Norðurlönd- in til þess að kanna starfsað- stæður prentara hjá frænd- þjóðunum. í spjalli við Morgunblaðið sögðu prentar- arnir að ekki væri svo mikill munur milli landanna, hvorki á tæknilegri aðstöðu né á fólkinu sjálfu, sem væri svipað á öllum Norðurlöndunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.