Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 21 Þing norrænna brunavarða: Vítur sam- þykktar á slökkviliðs- stjórann í Reykjavík Á ÞINGI norrænna brunavarða, sem haldið var Osló í Noregi fyrir skömmu, var samþykkt ályktun, þar sem Rúnar Bjarna- son slökkviliðsstjóri í Reykjavík, er harðlega gagnrýndur fyrir að hafa fengið lögreglu til að hindra að brunaverðir færu á fund um kjaramál. Ármann Pétursson formaður Brunavarðafélags Íslands staðfesti að þingið hefði samþykkt vítur á Rúnar Bjamason vegna þess at- burðar er lögreglumenn vom fengnir til þess, að undirlagi slökkviliðsstjóra, að gæta þess að brunaverðir á vakt fæm ekki á fund um kjaramál í apríl í vor. Ármann sagði að ályktunin hefði verið send slökkviliðsstjóra persónulega og því vildi hann ekki gefa upp efni henn- ar nánar. Hann sagði að ályktanir af þessu tagi væm ekki samþykktar nema um alvarleg mál væri að ræða. Síðasta ályktun þings norr- ænna bmnavarða árið 1986 hefði til dæmis verið vegna kjamorku- slyssins í Chemobyl. Ármann sagði það enda óþekkt í siðmenntuðum ríkjum nú á dögum að menn sýndu sömu viðbrögð og slökkviliðsstjóri hefði gert í þetta skipti. Rúnar Bjarnason, slökkviliðs- stjóri, sagði í samtali við blaðið að hann vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um þetta mál. V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! Viö höfum opnaö nýja fullkomna Olís-smurstöö að Fosshálsi l.Þar fæst smurþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir bíla, frá stærstu vörubílum til minnstu fólksbfla. Fljót og örugg þjónusta! BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1, S.68 12 99. Meö ánægju kunngerum við viðskiptavinum okkarað við opnum nýja, stærri og betri Habitat verslun á morgun. hab itat Verslun - póstverslun, Laugavegi 13, sími 625870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.