Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2., JÚLÍ 1987 A 41 Jarðhitarannsóknir við Kolbeinsey: BBC gerir sjónvarps- þátt um rannsóknimar HAFRANNSOKNASTOFNUN hefur hafið rannsóknir á jarð- hitasvæðinu við Kolbeinsey í samvinnu við bandariska haf- rannsóknastofnun og BBC í Bretlandi sem vinnur að gerð myndaflokks um lífríki Norður- Atlantshafsins. Tilgangur rann- sóknanna er að afla gagna sem varpa ljósi á lifríki þessa svæðis r jarðhita þess, en að sögn Jóns afssonar haffræðings, er hér um einstakt svæði að ræða. Skip Hafrannsóknarstofnunnar, Bjami Sæmundsson, er nýkomið úr tíu daga leiðangri á Kolbeins- eyjasvæðið þar sem tekin voru sýni af bergi, lífverum og því heita vatni sem þama kemur upp á 100 metra dýpi. Að sögn Jóns Olafssonar, eins af leiðangursmönnum, hafa hinir erlendu aðilar yfir að ráða tækja- búnaði sem Hafrannsóknastofnun hefur hingað til ekki haft aðgang að og er því vænst mikils af þessum rannsóknum. Vitað hefur verið um Ljósmynd/Rafn Ólafsson Neðsjávarmyndatökuvél, sú eina sinnar tegundar í heiminum, var notuð í rannsóknaleiðangrinum. jarðhita við Kolbeinsey síðan 1973, en ekki áður verið hægt að vinna að nákvæmum rannsóknum þar vegna skorts á tækjabúnaði. Ekki er gert ráð fyrir að rann- sóknir á jarðhitasvæðinu við Kolbeinsey hafi hagnýta þýðingu að svo stöddu, heldur er tilgangur- inn fyrst og fremst sá að afia gagna um svæðið og rannsaka hvaða lífverur lifa í þessu óvenjulega um- hverfi. Vísindamenn telja að rannsóknir á svæðinu geti veitt jarðfræðilegar upplýsingar um hvað hvaða breytingar hafa átt sér stað á norðanverðum Atlantshafs- hryggnum, en Kolbeinsey er hluti hans og þess sprungusvæðis sem gengur í gegnum landið. Jarðhitasvæðið við Kolbeinsey er að sögn Jóns einstakt að því leyti að það er á minna dýpi en önnur jarðhitasvæði í sjó sem þekkt eru, auk þess sem þar kemur upp gas. Þama er um að ræða jarðfræðilega ungt svæði og ekki er vitað til þess að eldgos hafi þar átt sér stað síðan Mánáreyjagosið var, árið 1869. Leiðangursmenn voru 6 frá Ha- Leiðangursmenn á Bjarna Sæmundssyni. Lengst til vinstri á mynd- inni er Jón Olafsson, haffræðingur, en hann var leiðangursstjóri. frannsóknastofnun, 4 sjónvarp- stökumenn frá BBC og 1 bandaríkjamaður, auk fastrar áhafnar skipsins. BBC sá um myndatökur neðansjávar með mjög fullkomnum vélum, en sjónvarps- stöðin undirbýr nú gerð þátta um lífríki Atlantshafsins. Bandaríska stofnunin sá um ljósmyndabúnað. Hafrannsóknastofnun mun síðan fá eintök af filmum erlendu aðilanna, en hér á landi verða sýni rannsökuð og efnagreind . Aðalfundur Landssambands sjúkrahúsa: Islensk heilbrígðisáætlun boðar tímamót í heilbrigðismálum AÐALFUNDUR Landsam- bands sjúkrahúsa var haldinn V-Barðastrandarsýsla: Góð þátttaka í friðarhlaupi Patreksfirði. MJÖG mikil þátttaka var i friðar- hlaupinu hér i Vestur-Barða- strandarsýslu i siðustu viku. Milli kl. 17.00 og 18.00 á þriðju- deginum komu hlauparar á sýslu- mörkin á Dynjandisheiði og byrjuðu Bílddælingar að hlaupa þar og hlupu þeir sem leið lá niður í Amar- fjörð og til Bíldudals. Voru það mest unglingar sem hlupu. Á Bíldudal tóku Tálknfirðingar við og hlupu til PatreksQarðar og var kom- ið þangað milli kl. 2 og 3 um nóttina. Tálknfírðingar sýndu hlaupinu áberandi mestan áhuga, það vom 63 sem hlupu og var sá yngsti 3ja ára. Á Patreksfirði var síðan haldið af stað um kl. 9.00 á miðvikudagsmorgun og hlupu Pat- reksfirðingar inn í Flókalund þar sem félagar í íþróttafélaginu á Barðaströnd tóku við og hlupu að mörkum Austur- og Vestur-Barða- strandasýslu við Skiptá í Kjálka- firði. Hlaupið var í mjög góðu veðri og sýndu vegfarendur mikla tillits- semi en víða em vegir hér þröngir, beygjur og blindhæðir. — Jónas á ísafirði dagana 19. og 20. júni sl. Fundurinn, sem var sá fjölmennasti í sögu sam- bandsins, var jafnframt hátíðarfundur í tilefni af 25 ára afmæli sambandsins síðar á árinu. Aðal hvatamaðurinn að stofnun sambandsins, og fyrsti formaður þess var Björgvin Sæmundsson, þá- verandi bæjarstjóri á Isafirði. Á fundinum var, auk afmælis- ins og venjulegra aðalfundar- starfa, rætt um skýrslu heilbrigð- is- og tryggingarmálaráðherra, íslensk heilbrigðisáætlun, sem lögð var fram á Alþingi í vor. Miklar umræður urðu um áætlun- ina og þótti fundarmönnum hún boða nokkur tímamót í sögu heil- brigðismála á íslandi. Einnig var á fundinum rætt um innri mál sambandsins og var mikill hugur í félögum að efla það til þjónustu í þágu þeirra heil- brigðisstofnana í landinu sem aðild eiga að því. Oll stjórn sambandsins var end- urkjörinn en hana skipa: Jóhannes Pálmason, Reykjavík, formaður, Björn Ástmundsson, Mosfells- sveit, Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi, Ólafur Erlendsson, Húsavík og Sæmundur Her- mannsson, Sauðárkróki. I Fiskverð á uppboðsmörkuðum i.júii FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meftal- Magn Heildar- vorft varft verð (lestir) verft (kr.) Þorskur 36,60 32,20 33,50 56,4 1.889.000 Ýsa 56,40 40,50 53,58 3,0 161.687 Karfi 17,00 12,20 12,70 51,2 650.000 . Koli 19,80 15,00 17,30 1,8 30.584 Ufsi 19,50 12,00 16,84 3,7 63.187 Annað 147,00 10,00 19,00 1,9 38.748 Samtals 23,98 118 2.831.688 Annað: langa, hlíri og skata. Aflinn var úr Þórkötlu II GK. Óskari I I Halldórssyni RE, Þuríði Halldórsdóttur GK og Keili RE. I dag 2. 1 1 júlí verða seld 140 tonn úr togaranum Víði, mest þorskur og einn- 1 1 ig karfi, ufsa og ýsa. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meftal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verft (kr.) Þorskur 40,00 31,00 32,17 26,6 856.034 Ýsa 49,00 30,00 44,54 2,1 96.200 Karfi 13,00 12,50 44,54 20,3 264.149 Koli 15,00 15,00 15,00 1,1 16.400 19,00 18,50 18,77 6,6 3.000 Ufsi Grálúða 20.20 20,20 20,20 0,8 16.000 Samtals 55,4 1.347.619 I Aflinn í gær var úr togurunum Engey og Jóni Baldvinssyni. Vegna 1 I lagfæringa á gólfi verður næsta uppboð ekki fyrr en eftir næstu 1 1 helgi. I Sumarferð Varðar 4. júlí HRINGFERÐ UM Morgunblaðið/Jónas Sigurðsson Hlaupið með friðarkyndilinn i V-Barðastrandarsýslu. Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laugardaginn 4. júlí nk. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 8.00. Áætlaður komutími er kl. 20.00. Að þessu sinni verður ekið um Snæfellsnes. Fyrsti áfangastaður verður við Langá. Þar mun Jónas Bjarna- son, formaður Varðar, ávarpa þátttakendur. Síðan verður ekið sem leið liggur að Búðum og þar snæddur hádegisverður. Á Búðum mun Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, flytja ávarp. Að loknum hádegisverði verður ekið yfir Fróðárheiði og til austurs í Grundarfjörð og í Berserkjahraun, þar sem drukk- ið verður síðdegiskaffi. Sigríður Þórðardóttir, oddviti í Grundarfirði, mun þar taka á móti ferðalöngum og flytja ávarp. Að því búnu verður ekið yfir Kerlingarskarð og sem leið liggur til Reykjavíkur. Aðalfararstjóri verður Höskuldur Jónsson, forseti Ferðafélags íslands. Þátttakendur hafi allar veitingar meðferðís. Miðaverð ar aðeins kr. 1.1 SO fyrir fullorðna, kr. 550 fyrir börn á aldrinum 5-12 ára, frítt fyrir börn yngri en 5 ára. Mlðasala fer fram í sjálfstæðishúsinu Valhöll frá kl. 8.00-18.00 daglega. Allar upplýsingar og miðapantanir í síma 82900 á sama tíma. Stjórn Varðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.