Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardagur 4. júlf: 1. Kl. 09 - Bláfell (1160 m). Gengið frá Bláfellshálsi. 2. Kl. 09 — Gengiö með Hvitá að Ábóta. 3. Kl. 09 — Hvítárnes. Ekið aö sæluhusi Fl I Hvítárnesi. Verð í allar ferðirnar er kr. 1.200. Sunnudagur5. júlf: 1. Kl. 08. Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000. Dvalargestir œttu að huga að þessari ferö. Kl. 10. Bláqöll - Heiðln Hð - Hlfðarvatn. Gengið frá þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum um Heiöina Há aö Hliöarvatni. Verð kr. 600. 3. KL 13. Herdfaarvfk - Hlfðar- vatn. Gengið um í fjönjnni v/Herdisarvfk og að Hlíöarvatni. Verð kr. 600. Brottför í allar ferðirnar er frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiöar við bil. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 • SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 3.-S. júlí: 1) Hagavatn — Jarlhettur Gist í tjöldum og húsi. Göngu- ferð í Jarlhettudal og víöar. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2) Hagavatn — Hlöðuvelllr — Geysir/gönguferð Gengið frá Hagavatni um Hlööu- velli að Geysi. Gist í húsum. Fararstjóri: Jón Viðar Sigurðsson. 3) Þórsmörk — Gist f Skag- fjörðsskðla/Langadal Fararstjóri: Leifur Þorsteinsson. Nýjung fyrlr gesti F.l. f Þórs- mörk. „RATLEIKUR". Ratleikur er skemmtileg daegra- dvöl fyrir fólk á öllum aldri. Upplýsingar hjá húsvörðum Skag- fjörðsskála og fararstjórum F.l. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 2. -10. júlf (9 dagarj: AÐALVfK Gist í tjöldum á Látrum (Aðalvik. Daglegar gönguferðir frá tjald- stað. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 3. -8. júlf (6 dagarj: Landmanna- laugar — Þórsmörk. 7.-12. júlf (8 dagarj: Sunnan- verðir Austflrðir — DJúplvogur. Gist f svefnpokaplássi. Ekið á tveimur dögum austur, dvaliö tvo daga á Djúpavogi og farnar dagsferöir þaðan. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 10.-16. júlf (6 dagarj: Land- mannalaugar — Þórsmörk. Fararstjóri: Amar Jónsson. Ath.: Takmarkaöur fjöldi í „Lauga- vegsferðimar". Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.l. Nssta miðvikudagsferð til Þörs- merkur verður Id. 08.00, 8. júlf. Feröafélag Islands. 16.-24. júlf. 4 daga bakpokaferö og síöan dvöl f Reykjafiröi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar; 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. e UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 3.-5. júlí 1. Þórsmörfc — Goðaland. Gist í skálum Útivistar Básum. Gönguferöir við allra hœfi. Far- arstj.: Gunnar Hauksson o.fl. 2. Dalir — Dagverðames. Söguslóðir og eyjaferð. Miðvikudagsferð f Þórsmörk 8. júlf kl. 8.00. Sumardvöl í Básum t.d. til föstudags, sunnudags eða lengur. Friðsæll staöur í hjarta Þórsmerkur. Næstu sumarieyfisferðin Landmannalaugar — Þórs- mörk, 6 dagar, 8.-12. júlf. Gist í húsum. 2. Homstrandir — Homvfk 9 dagar, 9.-17. júlf. Tjaldbækistöö við Höfn og farið þaðan í dags- feröir m.a. á Hombjarg. 3. Hesteyri — Aðalvfk — Homvfk 9 dagar, 9.-17. Júlf. 4 daga bakpokaferð og síðan dvöl í Homvík. 4. Strandlr — Reykjafjörður 8 dagar, 17.-24. Júlí. Tjaldbæki- stöð í Reykjafirði. Rúta í Noröur- fjörð. Siglt i Reykjafjörö. Gönguferðir. Siglt til baka fyrir Hombjarg til fsafjarðar. 6. Homvfk — Reyfcjafjörður i.f». UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir Laugardagur 4. júlf. Kl. 8.00 Hekla. Gangan tekur 7-8 klst. Verð kr. 1.100,- Sunnudagur 5. júlí. Kl. 8.00 Þórsmörk - Goðaland. Stansað 4 klst. i Mörkinni. Verð kr. 1.100,- Kl. 13.00 Húshólmi - Gamla Krísuvfk. Létt ganga. Merkar fomminjar. Verð kr. 600,- Fritt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensfnsölu. Sjáumst! Útivist, feröafélag. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur, vitnisburðir, Samhjálparkórinn. Ræðumaður er Kristinn Ólason. Allir eru velkomnir. Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 2. júlí kl. 20.00 Vfðeyjarferð. Allir ættu að kynn- ast þessar útivistarparadís. Gengið um eyjuna. Verð kr. 350,- fritt f. böm 12 ára og yngri m. foreidrum sínum. Brottför frá kornhlöðunni í Sundahöfn. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Krossinn AiúMirckku 2 — Kopavop" Samkoma í kvöld kl. 20.30 með hópnum frá biblíuskóla Jimmy Swaggart. Allir velkomnir. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar stjóma. Kapteinn Brith M. Heggelund og Lísa Aðal- steindóttir syngja og vitna. Tromstalen kirkjukór frá Tromsö i Noregi syngur. Allir velkomnir. Kaupmannahafnarferöir Vegna forfalla eru laus nokkur sæti í leiguflugi K.f. til Kaup- mannahafnar 6.-27. júll. Verð 7900 kr. Upplýsingar á skrifstofu K.I., simi 24070. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða nú þegar stúlku til léttra skrifstofustarfa í tvo mánuði. Bátaión hf., Hafnarfirði, símar 50168 og 52015. Framkvæmdastjóri Sérhæft lítið þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráða framkvæmdastjóra til starfa. Mætti vera ungur maður, sem er að vinna sig upp í starfi, en með góða bókhaldskunn- áttu. Laun samningsatriði. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. QiðntTónsson RÁDCJÖF & RÁÐN I NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SIMI 621322 Sumarstarf Fyrirtæki í Austurbænum vantar starfskraft á skrifstofu þar til skólar byrja. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sumarstarf 6024" fyrir hádegi á föstudag. Stýrimaður Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á togara eða togbát. Einnig kæmu rækjuveiðar til greina. Upplýsingar í síma 54614. Starf sveitarstjóra Starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps í Norð- ur-ísafjarðarsýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Upplýsingar gefur oddviti Hálfdán Kristjáns- son í síma 94-4969 eða 94-4888. Sveitastjóri. Búfræðingar athugið Bændaskólinn á Hvanneyri óskar eftir að ráða mann til starfa í fjósi á skólabúi Bænda- skólans. Nánari upplýsingar um starfið veitir bústjóri í síma 93-7502 í hádegi og á kvöldin. Dyraverðir Óskum að ráða dyraverði til starfa strax. Upplýsingar á staðnum í dag milli kl. 19.00- 21.00. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar j iWkustofnuím j MENSÁSVEGI t - 108 UttÍfplK ! Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu vegna erlends rannsóknaleiðangurs litla íbúð í Reykjavík 1. júlí—30. september 1987. Upplýsingar í síma 83600. Húsnæði óskast Viljum taka á leigu 30-60 fm. húsnæði á jarð- hæð, helst í nánd við Hlemmtorg. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 10. júlí merkt: „Húsnæði — 4035“. íbúð óskast Einhleypur og reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings. eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Örugg greiðsla. Nánari upplýsingar í síma 611569 alla daga. Húsmæðraorlof í Gullbringu- og Kjósarsýslu verður dagana 13.-19. júlí á héraðsskólanum á Laugan/atni. Orlofsheimili húsmæðra, Gufudalur í Ölfusi, verður leigður út fyrir fjölskyldur viku í senn fram á haust. Upplýsingar um orlofsvikuna á Laugarvatni veitir Margrét Sveinsdóttir, sími 91-50842. Um Gufudal Guðrún Arnadóttir, sími 92-2393. Framkvæmdanefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.