Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 55 ________Brids__________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids sl. þriðjudag Alls mættu 56 pör til leiks í Sum- arbrids 1987 sl. þriðjudag. Spilað var í 4x14 para riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A-riðill: Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 196 Gunnar Þorkelsson — Lárus Hermannsson 178 Amór Ragnarsson — Bjöm Blöndal 178 Óskar Karlsson — Þröstur Sveinsson 177 B-riðill: Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 217 Friðjón Þórhallsson — Gestur Jónsson 183 Bemódus Kristinsson — Ragnar Jónsson Bemódus Krist- insson — Hertha Þorsteinsdóttir 174 C-riðill: Anton R. Gunnarsson — Hjálmar S. Pálsson 205 Guðlaugur Ellertsson — Sæmundur Knútsson 196 Anton Sigurðsson — Bjöm Amason 193 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 177 D-riðill Bjöm Svavarsson— Þorvaldur V aldimarsson 189 Ólafur Ingimundarson— Sverrir Jónsson 186 Grethe Iversen— Sigríður Eyjólfsdóttir 176 Andrés Þórarinsson— Halldór Þórólfsson 171 Og staða efstu manna hefur ekk- ert breyst frá síðustu viku. Þau Jacqui, Jón Stefánsson, Sveinn Sig- urgeirsson og Þorlákur Jónsson leiða enn. Spilað er alla þriðjudaga og fimmtudaga að Sigtúni 9 í sum- arbrids og er öllu spilaáhugafólki velkomin þátttaka meðan húsrúm leyfír. Bridsfélag Reykjavíkur Aðalfundur BR var haldinn 22. mai sl. Fráfarandi formaður, Sig- urður B. Þorsteinsson, flutti skýrslu stjómar, lagðir vora fram reikning- ar og afhent verðlaun fyrir mót á sl. vetri. Ný stjóm var kosin og er hún þannig skipuð: Haukur Ingason formaður, Sævar Þorbjömsson varaformaður, Jakob R. Möller rit- ari, Hallgrímur Hallgrímsson gjaldkeri og Björgvin Þorsteinsson Qármálaritari. Endurskoðendur voru kjömir Stefán Guðjohnsen og Þórarinn Sigþórsson. Fulltrúar á þing Bridssambands íslands era Haukur Ingason, Hjalti Elíasson, Jón Steinar Gunnlaugsson og Sigmundur Stefánsson. Kosningu fulltrúa í stjóm Brids- sambands Reykjavíkur var visað til stjómar. Stjómin kaus síðar Krist- ján Blöndal sem fulltrúa BR í BSR. Bryddað verður upp á ýmsum nýjungum á næsta vetri og verður það nánar auglýst síðar. Ekki án ferðatryggingar Ekkert fær raskað ró þinni á ferðalaginu ef þú ert með Ferðatryggingu SJÓVÁ upp á vasann. Farðu því ekkert án Ferðatryggingar SJÓVÁ. Hún sameinar allar tryggingar sem ferðamenn þurfa á að halda: Ferðaslysatryggingu, ferðasjúkratryggingu, farangurstryggingu, ferðarofstryggingu og SOS neyðarþjónustu. Þú getur keypt þér trygginguna um leið og þú sækir gjaldeyrinn því Ferðatrygging SJÓVÁ fæst líka á öllum afgreiðslustöðum Landsbanka íslands. Tryggingarfélag í einu og öllu. Sjóvátryggingarfélag íslands hf., Suðurlandsbraut 4, sími (91 )-82500. K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.