Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 57 Leitað að gnlli. „Allir hugsandi það sama.“ ar virtist ekki skipta hann nokkru máli, hann hélt sínu striki ótruflaður af okkur. Þrátt fyrir að nokkuð væri tekið að dimma tókst okkur að festa þessar ástsælu verur á filmu. Það var orðið aldimmt er við snerum heim. Undir fullu tungli horfði stjarn- an Venus á okkur er við gengum hálfdáleidd af kyrrð kvöldsins áleiðis heim að tjaldi. Ekki má skilja svo við þennan mikla þjóðgarð að ekki sé minnst á fólkið sem lifði þar löngu fyrir daga hvíta mannsins. Draugahellir er einn af þeim stöðum sem minnir á tilveru þeirra. í honum eru tvö hundruð ára gamlar myndir. Þær eru málaðar úr hvítum leir af ættflokki sem nefndist Jaadwa Tribe. Ótal margt fleira er þarna að sjá, en áfram skal haldið til að kanna fleiri slóðir. Á leið okkar til Ballarat, sem er gamall gullnámubær, ökum við í gegn um um nokkur þorp og bæi. Hvert sem litið er má sjá margvís- legan gróður og garðamir, sem ekið er hjá, eru hver öðmm meira augna- yndi. Alls staðar em vegir og stræti tandurhrein. Enn em þó fáir bflar á ferð enda em Ástralir ekki almennt famir á stjá. Það er ekki nógu hlýtt fyrir þá til að leggjast út. Hitinn er ekki kominn upp í meira en tuttugu stig þegar mest er þennan tíma og jafnvel mér fínnst ekki of heitt þó ég sé léttklæddari en þeir innfæddu. Þó sól skíni í heiði getur vindurinn blásið svo köldu að helst minnir á frystigeymslur fiystihúsa. Hvar sem ekið er em nöfnin sem fyrir ber sitt á hvað gefin af fmm- byggjum eða þeim sem seinna tóku yfirráðin. Bungaree er eitt þessara nafna og þýðir „land mitt". Þessi ævafomu nöfn gefa mikil tengsl við það líf, sem lifað hefur verið í landinu um aldir, og hljómar vel við margra alda gamalt berg þess. Á þessum slóðum fer gróðurinn að breytast og skógur verður stijálli. Landslagið einkennist af hæðum, hólum og tijám meira á stangli en skógurinn var umhverfis Grampians. Okum í gegn um borgina Staw- ell og lituðumst um í borginni Ararat. Við enda aðalgötu Ararat blasir gamla eldfjallið, Mount Call, við. Ballarat — Sovereign Hill Við komum síðdegis til Ballarat sem er sögufræg gullnámuborg. Mörg hús bera merki uppgangstíma þeirra er „gullöldin" stóð yfir. Hún er önnur stærsta borg Viktoríuríkis og þar búa tæplega sextíu og þijú þúsund manns. Borgin gerir út á þetta tímabil á skemmtilegan hátt sem gæti verið okkur til eftir- breytni. í Ballarat er þorpið Sover- eign'Hill. Þar eru gullnámumar sem gerðu bæinn frægan. Nú er það rek- ið sem lifandi safn í anda nítjándu aldar. Þar eru allir hlutir unnir eins og tíðkaðist á þeim tímum og fólk klæðist eftir tísku þeirra tíma. Þama er ýmis iðnaður þar sem gömlu handtökin eru viðhöfð og fólk HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMl 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA AGFA+3 Alltaf Gæðamyndir VEISLA í HVERRI DÓS KJÖTIDNAÐARSTÖÐ KEA AKUREYRI SÍMI: 96~21400 Páfagaukar yfir og allt um kring. gengur á milli vinnustaða sem sýna gömlu handtökin. Þama sáum við bijóstsykur gerðan í höndum, það var bakað og ýmsir hlutir smíðaðir og seldir sem minjagripir á staðnum. I þessum verslunum og smiðjum mátti fá ýmsa handgerða dýrgripi. Frá smæstu heimilisáhöldum upp í húsgögn svo sem rúm, kommóður og allt það sem eitt heimili kann að þarfnast. Auðvitað vom margir þeirra dýrir, en vitundin um að hver hlutur sé unninn í höndum af mikilli vandvirkni gerir þá dýrmætari. Þama er einnig hægt að kaupa ýmsa hluti úr gulli og síðast en ekki síst er hægt að eltast við þann kálf sem allur heimurinn er alltaf í elting- arleik við. Gullkálfínn. Það var sérstök stemmning kring um lækinn, fólk allsstaðar að úr heiminum hristi pönnur af mikilli innlifun og ein- beitni. Allir hugsandi það sama. Aðbúnaður og verkfæri námu- manna frá fyrri tíð birtist í ýmsum hlutum sem þama era. Ymsar að- ferðir til að sigta gullið frá gijótinu vora sýndar. Þar eins og hér hefur hesturinn verið einn þarfasti þjónn- inn þó á ólíkan hátt væri. Þeir vora látnir draga ýmsa þunga hluti til að mylja gijótið þangað til gullið eitt varð eftir. Að hrista pönnu er ótrú- lega erfitt, miklu erfiðara en maður heldur í fljótu bragði. Það er þó að- eins ein af mörgum aðferðum sem notuð er til að finna þennan eftir- sótta málm í jarðveginum. Fyrst er vænni hrúgu af blautri möl eða gijóti mokað upp á hana. Síðan þarf að halla henni á vissan hátt,. hrista gijótið til og tína smám saman stærstu steinana þangað til sallinn einn er eftir. Þá verða augasteinam- ir stærri og von hrærist í bijósti. Alveg eins og lífsbaráttan í land- búnaði hér á landi var erfið á þessum tímum var þessi vinna mjög erfið og gaf ekki næstum öllum sem unnu við hana það „gull“ sem sóst var eftir. Þetta var oft lífshættulegt starf inni í þröngum og loftlausum nám- um. Hluti af þessum námum er til sýnis þó búið sé að loka þeim sem slíkum. Við að ganga um þessi þröngu göng og horfa á aðbúnað, sem fólk hefur lifað við, hverfur mikið af rómantíkinni sem um þetta starf hefur leikið í huga manns. ' Þó hafa margir haft heppnina með sér við að finna gullklumpa af ýmsum stærðum sem breyttu lífskjöranum á einum degi úr eymd og basli í vel- megun. Rétt eins og að vinna milljón Sjá næstu síðu. Yashica 230-AF myndavélin er nýjung frá Yashica, fyrsta myndavélin sem býr yfir þrenns konar sjáifvirkri fókusstillingu, auk hinnar handvirku. Þessir eiginleikar, meöal annarra, gera Yashica 230-AF að sérlega fjölhæfri myndavél. Nýlega dæmdi breska tímaritið Camera Weekly Yashica 230-AF bestu vél sinnar gerðar á markaðnum, úr hópi átta reflex-myndavéla með sjálfvirka fókusstillingu. Yashica 230-AF hefur nýja gerð af innbyggðu leifturljósi sem tekur aðeins 2,5 sekúndur að endurhlaða. Yashica 230-AF hleður sig sjálfvirkt, færir filmuna sjálfvirkt áfram og til baka og hefur innbyggt rafdrif. Betri kaup eru því vandfundin. Verð kr. 30.206 (miðað við 50 mm linsu). ' :Or HfiNS PETERSEN HF Bankastræti, Austurveri og Glæsibæ YASHICA KYNNIR VASHICA i: -/ir Fyrsta myndavélin með þrenns konar sjálfvirkri fókusstillingu: Venjulegur sjálfvirkur fókus. Vélin „eltir“ myndefnið og heldur því í fókus. Vélin er stillt þannig að þegar myndefnið kemur í fókus smellir vélin sjálfvirkt af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.