Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 59 poka þar sem hann geymir ungviðið í fyrsta skeiðið, en það er ekki lengi því broddamir vaxa fljótt og þá er ekki þægilegt að hafa þá í vasa. í Oburst erum við um hádegisverð- arleytið. Gegnum hana rennur hin fræga á, Snowy River. Sjálfkjörið umhverfi til að njóta meðan nærst er. Á meðan við vomm þar heyrði Malcolm hljóð, sem gátu verið frá vafasömu dýri, en sem betur fer hafði það vit á að halda sig í fjar- lægð. Þar sá ég einu kirlq'una í Ástralíu sem líktist íslenskri kirkju. Hún líktist Víðimýrarkirkju í Skaga- firði, er úr dökkbrúnum viði með rauðmálað þak og hvítt þakskegg. Flestar kirkjur þama um slóðir em hlaðnar og em oft ljósbrúnar. Leið okkar liggur um skógi vaxið svæði þar sem burkna og annan regnskógagróður ber fyrir augu. Alf- redos National Park er einn af þjóðgörðunum sem við komum við í rétt áður en komið er til Mallacoota. Öðra nafni Croajingalong sem þýðir: Horft í austur eða svæði sem liggur hátt. Það er stór garður á fjalllendu svæði. Mikikð er af banksíum þar, en það em runnamir sem bera blóm sem em eins og flöskuburstar í lag- inu. Þeir em til í mörgum litum og afbrigðum. Nafn sitt hafa þær frá Sir Joseph Banks sem var náttúm- fræðingur sem kom með Cook til Ástralíu. Hann kannaði gróðurfar landsins og gaf plöntunum nöfn. Þomuð fræhús trésins setja sér- stakan svip á svæðið. Um þessa brúska var gert ævintýri fyrir böm sem hræddi þau. Banksíumaðurinn var voðalega vondur maður sem bömin áttu að vara sig á, líklega eins og Grýlan okkar. Höfundur er bankastarfsmaður í Reykjavík. b afsláttur í júní og júlí veitum viö 15% staögreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. m HEKLAHF SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 Góöir leikarar, vandaöur flutningur Tímitil kominn! Við tölum íslensku agÆL 'mr m JL ■ \ I (I % - AtSLENSKU Viðbyrjum íkvöldkl. 19 Stöð 2 stefnir að hljóösetningu erlends barnaefnis á íslensku. Við byrjum í kvöld klukkan 19. Þá sýnum við ævintýri H.C. Andersens Ljóta andarungann (fyrri hluta). Sjáið falleg ævintýri í íslenskum flutningi. Það ertímitilkominn. - Fyrir krakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.