Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 65 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Guillermo Serrano, framkvæmdastjóri Iberia á Bretlandi, írlandi og íslandi og John Dellaway, sölustjóri. Iberia á Islandi eir Guillermo Serrano fram- kvæmdastjóri og John Dellaway sölustjóri, frá spænska flugfélaginu Iberia, voru staddir hér á landi í síðustu viku til að kynna félagið á íslandsmarkaði. Iberia er þriðja stærsta flugfélagið í Evrópu og eitt það elsta í heimi, stofnað 28. júní 1927 og því ný orðið 60 ára. „Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum okkur hag í því að koma inn á íslenska markaðinn. Okkur er mikið ánægjuefni að geta boðið ís- lendingum upp á hagstæðar ferðir til Spánar þar sem þeir hafa svo mikið ferðast þangað í sumarleyfum sínum. Við komum hingað núna til að skapa tengsl og kynna félagið á íslandi en við höldum að nú sé rétti tíminn fyrir okkur að koma inn á markaðinn. Við getum boðið hag- stæð fargjöld sem standast sam- keppni við annað sem íslenskar ferðaskrifstofur eru með á þessum markaði. Við höfum hafið samstarf við Flugleiðir og samræmt áætlun okkar þannig að íslendingar geta nú flogið til Spánar daglega með millilendingu á Heathrow. Við höf- um líka heimsótt stærstu ferða- skrifsofumar og kynnt tilboð okkar þar. Þessi heimsókn hefur verið mjög ánægjuleg og við höfum hvar- vetna fengið góðar móttökur" sagði John Dellaway, sölustjóri Iberia fyrir Bretland, Irland og ísland. Iberia varð 60 ára nú á sunnu- daginn, 28. júní. Auk þess að fljúga daglega eða oftar milli allra stærstu borga Spánar og Kanaríeyja, flýgur félagið til Suður-Ameríku, Japanj Indlands, Afríku og fleiri landa. I flugvélaflota félagsins em sex Bo- eing 742, átta DC 10, sex Airbus 300, þrjátíu og fimm Boeing 727 og tuttugu og átta DC 9 vélar. 44 •ir ♦♦.♦ WILKENS BSF Æ9)SILFURBÚÐIN \XJ LAUGAVEG 55 SÍMI 11066 SÉRVERSLUN MEÐ BORÐBÚNAÐ í 29 ÁR ■■ ■ - (UIPIOMEER mTÆ BÍLTÆKI Mörgum kílómetrum á undan. ísetning samdægurs. Verð frá kr. 11.533. Auk þess höfum við LW/MW/FM stereo-bíltæki með segulbandi frá kr. 4.915.- ■HUOMBÆR HVERRSGÖTU 103 SÍMI 25999 Radíóþjónusta Bjarna SÍÐUMÚLA 17. SÍMI83433 Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Hljómtorg ísafirði, Kaupfólag Skagfirðinga Sauðárkróki, KEA Akureyri, Radiover Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirði, Ennco Neskaupsstað, Djúpið Djúpavogi, Hornabær Hornafirði, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, Rés Þorláks- höfn, Fatavai Keflavík, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Radioröst Hafnarfirði, JL-húsið Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.