Alþýðublaðið - 11.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 % Læknisráð. 14 Svo farast einum lsekni orð: »Mér finst það aidrei ofvel brýnt fyrir fplki af lækn- um, að það eigi að nota Glaxo.« I Glaxo mjólk er ekki blönduð með kandíssykri eða öðrum aðfengnum efnum. Glaxo er ekki annað en hrein nýmjólk og rjómi, sem alt vatn er tek- ið úr með aðferð Glaxo. Til þess að fá venjulega mjólk er vel lokað. þarf því ekki annað en blanda :::::: Notið tveim matskeiðum af duftinu saman við hálfan líter af sjóð- andi vatni. Af duftinu getið þér notað svo mikið eða lítið sem þér viljið. Það sem eftir er í dósinni geymist, ef henni Kostamjólkina i kaffi, súkkulaði og hverskonar mat. ^ Umboðsmenn á fslandl: Þórður Sveinsson & Co., Reykjavík. Eigendur Glaxo: Joseph Nathan & Co. Ltd., London & New Zealand. • • Botnvörpungar, botnverpingar, t°garar, trollarar og jafnvel fleiri. Alþýðublaðið hefir gert alt of •nikið að því, að nota rangnefnið «togari“ yfir botnvörpuskip, og Þar með gert tiiraun til að festa Það f máiinu. Togari er nákvæm Þýðing á enska orðiau „Tug boat", eh svo eru þau skip nefnd sera eingöngu eru dráttarskip og eins óskyld botavörpungum og Alþýðu* Þlaðið Morgunblaðinu. Er ekki nema réttmætt að nöfnin séu dreg- lQ af hinum augljósu sérkennum skipanna frá öðrura skipum og eftir tegundum þeirra. Þá er ekki betra að segja um ttöfnin á hinum einstöku hlutuin Og áhöldum skipanna. Þar er enn- Þá að mestu leyti ónumið iand fyrir íslenzka tungu og er slíkt í úieira lagi ómannlegt og ilt af- spurnar. — Sama má segja um flest sem sérstaklega þarf til skipa. ^arf ekki annað en lesa nokkrar auglýsingar frá sjávarútvegs-verzl- unum tii að sannfærast um þetta. Þar er m. a. auglýst: vantar, verk, vhtrossur, landternur, skipsmanns- fiarn o. fl. o. fl. — Allir kannast viö „káetuna", „lúkarinif", dekkið, festina, möstrin, reiðann og alt Það. — — Hér er verkefni fyrir oiálfræðinga vora og „hag“-yrð- inga. Gæti þar margur unnið sér verk til frægðar og máli voru til flagns. Er margt óþarfara unnið á hndi voru nú, en þótt reynt væri að hreinsa og auðga mál vort og kðratungu. (Krh.) Gnðmundur. Kússneskt gull. Auðvaldsblöðunum verður mjög ^ðraett um það, ef einhverjum ^ettur í hug að segja, að bolsi- v'^arnir rússnesku hsfi boðið verka- Rlönnum í öðrum löndum nokkrar bösundir í gulll, til þess að styrkja Þeráttu þeirra gegn auðvaldinu. Binst þeim þáð hinn mesti glæp- Ur* ef verkamenn gerðust svo ^jatfir að þiggja þessa peninga. Blestar ef ekki allar fregnir um Þeningahjálp frá bolsivíkum hafa bö , verið uppspuni, eða á litlum ^kum bygðar. Sagan um gullið í Qrefib og fjaðrafok það sem kom í norsk auðvaldsblöð, er einna hlægilegust. Enda nú sannað full- komlega, að þar óð lögreglan reyk. Gullið og demantasaisn, sem átti að vera „Daily Herald" til styrktar, er og frægt orðið Sá einn fótur fyrir því, að bolsivíkar buðu blaðinu fjárstyrk, en það hafnaði fyrir þá sök eina, að það þurfti tjárins ekki með. Blaðið sagði að auðvitað mundu verka- menn hvar sem væri þiggja styrk^ frá félögum sínum í öðru landi, ef þeir þyrftu þess með. Slíkt hefir ætíð að þessu verið altitt og er auðvitað sfzt merkilegra nú þegar baráttan harðnar. í þessu sambandi er nógu fróð- legt að rifja upp hve mikið rúss- neskt guii keisarasinnarnir rúss- nesku hafa notað til þess að eyði- leggja sfna eigin þjóð með her- virkjum og með því að láta aft- urhaidsseggi álfunnar nota sig sem blóðhunda á viðreisnarviðleitni rússneskra verkamanna. Þegar tsjekkoslovakarnir náðu Kasan á vald sitt 1918, tóku þeir herfangi nokkuð af gullforða Rúss- lands. Gullið var flutt til Samara og síðar til Omsk. Koltschak not- aði meirihluta þess til þess að kaupa af Englandi, Frakklandi og Tækifæriskort og lieillaóska’bréf, er þér sendið vinum og kunningjum, fá- ið þér fallegast og ódýrust á Laugaveg 43 B. Friðfinnur Guðjónsson. Japan hergö^n, og til þess að lönd þessi sendu honum hersveit- ir, sera hann ætlaði að nota til að drepa mikitm fjölda rússnesku þjóðarinnar. Aíls íékk Koltschak 3230 pd^ af gulli. Auk þess gulis sem hann greiddi beint til þjóð- anna, setti harm stórar upphæðir á vöxtu í útlendum bönkum, til tryggingar lánum og til hergagna- kaupa. Alls hafa keisarasinnar not- að 600 miljónir rússneskra gull- rúbla (um 1200 milj. kr.), kring- um þriðjunn alls gullforða Rúss- lands fyrir stríðið. Alt þetta gull er nú í höndum bandamanna. Ritstjórl og ábyrgðarmaðor: Óla/ur Friðriksion. Erentsmíöjan Gntenberg. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.