Alþýðublaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðsð 1932. Laugardaginn 30. aprí!. 103. tölublað. « ^ví ?9* »v^ ^vV Xk« íifNA X^ 5vv ív^ Alþýðullokknrlnn* l IU 211 er baráttudagur verkalýðsins um heim allann. Alt alpýðufólk sam- einast um kröfur sínar undir merki flokks síns: Alþýðiiflokksins. Kl. 1,30 safnast pátttakendor í kröfugönguna saman við Iðnó. Kl. 2 Kröfugangan. (Fjölmenn lúðrasveit spilar). Kl. 3 Ræðuhöld á Austurvelli. 1. Ólafur Friðriksson. 2 Héðinn Valdimarsson. 3. Jónina Jónatansdóttir. (Fáni verkakvennafél. Framsókn vigður.) 4. Haraldur Guðmundsson. 5. Sigufjón Á. Óiafsson. Lúðrasveit leikur milli pess að ræðurnar eru fluttar. AIPÍÐUFÓLK! Gerið sfeylduykta m takið pátl 1 krðfngonp veikPsfélaganna. Kaupið mtiki dagsins, sem er rauð slaufa með stóru „A" í miðju. Kaupið 1. maí blað Alpýðuflokksins, fjðlbreytt og skemtilegt, sem verður selt á götunum. Ungt fólk og bifrra óskast íit að selja „1. maí" 09 mefk- • in, komi f Alpf&nMúMd við Hvertisgðtn kl. 8 f fyrramálið. Kvðldskemtun í alpfiiMíra Iðnö II. 8,30. i 1. Skemtunin sett. , 2. Ræða: Stefán Jóh. Stefánsson. 3. Kvennakór Reykjavíkur syngur. , 4. Kveðskapur: Páll Stefánsson. 5. Ræða: Sigurður Einarsson. 6. Kvennakór Reykjavikur syngur. 7. Upplestur: Haraldur Bjðrnsson. , 8. Qamanvísur: Reinh. Rchter. 9. DANZ. Hljómsveit Bernburgs leikur undir. AIÞýðnn sækir eigin skemtanir. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó ím kl. 1—8 á morgun. Húsínu lokað kl. 11,30. Aðgöngumiðar kosta 2 krónur. 1. maí nelndlr verklýðslélagaana. tt|?V> »"VAj* i)ÍV'i« « &&&&&&'&%&&&& &&&&&&&&&&$£$& f&$8&&®&8t%2$%$&3&

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.