Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Skodum og verðmetum eignir samdægurs. Opið kl. 1-4 2ja-3ja herb. Framnesvegur — 55 fm. Mjög björt og falleg 2ja herb. íb. á grónum staö. Nýi. endum. innr. Verö 2,3 millj. Flyðrugrandi — 80 fm 2ja-3ja herb. íb. á jaröh. (ekki niöurgr.). Sérl. vandaöar innr. Sór garöur. Verö 3,6 millj. Vesturberg — 85 fm 3ja herb. íb. á efstu hæö í lyftuh. Falleg íb. m. fráb. útsýni. Verð 2,9 millj. 4ra-5 herb. Hjallavegur — 100 fm. Mjög falleg 3ja-4ra herb. sérhæö á grónum staö. Rafmagn, niöurfall, baö o.fl. nýlega endurnýjaö. Bílskróttur. Viö- byggingaréttur. Verö 3,8 millj. Kríuhólar — 110 fm. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö (efstu hæö). Suöursv. VerÖ 3,5 millj. Suðurhólar — 110 fm. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö. Suöursv. Laus ffljótl. Verö 3,4 millj. Asparfell — 110 fm 4ra herb. íb. á 4. hæö m. suöursv. Mjög falleg eign í lyftuh. Húsvöröur annast þriö og fl. Verð 3,6 millj. Smiðjustígur — 95 fm 4rá herb. íb. á 2. hæö í þríb. Gullfalleg- ar innr. Allt nýtt, þ.m.t. pípul., rafl., þakrennur o.fl. Verö 3,6 millj. Safamýri — 145 fm Glæsil. sórhæð á 2. hæö í þríb. Mjög vandaöar innr. Tvennar svalir. Arinn í stofu. Rúmg. brtsk. Eign í sórfl. Fæst í skiptum fyrir minni 4ra herb. eign. Verö 6,8 millj. Raðhús og einbýli Lerkihlíð — 240 fm. Glæsil. nýtt endaraöh., tvær hæðir og kj. ósamt 25 fm bílsk. Góö staös. Sérl. vandaöar innr. Verö 8-8,5 millj. Bollagarðar — Seltj. Glæsil. 235 fm einb. + bílsk. Afh. strax fokh. Ath. fullt lán frá Byggingasj. fæst á þessa eign. Teikn. á skrifst. Verö 5,6 millj. fokh. en tilb. u. tróv. 7,9 millj. Versl-/iðnaðarhúsn. Ármúli — skrifstofuhús- næði. Nýtt glæsil. skrifsthúsn., 220 fm á 2. hæö + 70 fm ris. Afh. strax fullfrág. aö utan (hiti í gangstétt og bíla- stæöum) tilb. u. tróv. aö innan. Tískuverslun. Þekkt versl. viö miðbæinn meö góö viösksambönd. Nýjar innr. Gott húsn. Söluturn — Gbæ í 80 fm nýl. húsn. GóÖ velta. Tryggur leigusamn. Bráðvantar m.a. eftirtaldar eignir: • 3ja herfo. íb. í Vesturbæ og Austurbæ. • 3ja herb. íb. í Kópavogi. • 4ra herfo. fb. f Bústaöahverfi. • Sérhæöir og raöhús. Krístján V. Krístjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri. p •fgMMÍJÍ Metsölublað d hverjum degi! | MFÐBORG=* Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00 Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 Raðhús HRINGBRAUT. Parhús á þremur hæðum. Grunnfl. 55 fm. Gófiur garður. Verð 4,6 millj. LOGAFOLD. 212 fm. Húsið er ekki fullb. Verð 6 millj. Mikið áhv. Laust fljótl. FROSTASKJÓL. Höfum í einkasölu glæsil. ráðhús, 217 fm m. bílsk. Vandaðar innr. Verð 9 millj. 5 herb. _______________________ KAPLASKJÓLSVEGUR. Falleg KÓNGSBAKKI. 115 fm íb. Verð J?5,,*11 3ja. hel?- á 4' hæð- 4 ^ mj||j Fallegt utsym. Stækkunar mogul. FLYÐRUGRANDI. 140 fm stór- kostl. íb. m. sér inng. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. 4ra herb. 2ja herb. KLEPPSVEGUR. 105 fm íb. Verð 3,2 millj. DVERGABAKKI. Falleg 65 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. HRÍSMÓAR — GB. 113 fm íb. FLYÐRUGRANDI. Mjög falleg Glæsil. innr. Suðursv. Verð 3,8 íb. á 2. hæð. Laus strax. Lítiö millj. áhv. Verð 3.1 millj. HAGAMELUR. 6 herb. stór glæsil. eign á tveimur hæðum. 200 fm. Verð 6,8 millj. MATSÖLUSTAÐUR í KÓPAVOGI. Uppl. á skrifstofu. EINBÝLISHÚS í ÓLAFSVÍK. 86 fm grunnflötur + 40 fm neðri hæð. Fallega ræktuð lóð. Mjög falleg staðsetning. Verð 3,5 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI í HÓLMASELI. 75 fm. Góð grkjör. Tilbúið. VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ RANGÁRSEL. 280 fm. Mögul. á tveim verslunum. Góð greiðslukjör. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR að góðum eignum í Hlíðunum og Neðra-Breiðholti. SÖLUTURN í VESTURBÆ. Frostaskjól. Höfum í einkasölu glæsil. raðhús 217 fm með bílsk. | Vandaöar innr. Verð 9,0 millj. VEITINGASTAÐUR. Stórkostlegur veitingastaður í miöborg Rvíkur. Uppl. á skrifst. Okkur vantar ýmiskonar eignir á skrá. Hringið — komið. Sölum. Þorsteinn Snsedal, lögm. Róbert Árni Hrelðarsson hdl. Standast innborganlr og útborganir ekki á í fasteignaviðskiptum? Látiö okkur aðstoöa ykkur viö að brúa bilið hvort sem þiö þurfið á fjármagni að halda eða að ávaxta fé. Hjá okkur fáið þið faglega og persónulega ráðgjöf. UERÐBREFAUIÐSKIPTI SAMUiNNÚBANKAAIS Bankastrseti 7 - Simi: 20700. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr. Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Fossvogur — 3ja herb. Rúmgóð 3ja-4ra herbergja íbúð (107 fm brúttó) á 1. hæð. Stór svefnherbergi, hol og stofa. Nýleg eldhúsinn- rétting. Sér geymsla í íbúð. Garðhýsi og sér lóð. Verð 4,2 millj. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI f . \ Mjóddin — Breiðholt Til sölu og afh. nú þegar verslunarrými á jarðhæð ca 118 fm auk sameignar og skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð ca 540 fm auk sameignar í húsinu nr. 12 við Álfabakka. Húsnæðið afh. tilb. undir trév. og máln. en sameign fullfrág. og hús að utan. Nokkur fyrirtæki hafa nú þegar hafið rekstur í húsinu og framkvæmdir við gerð göngugatna standa yfir. Teikn. og allar frekari uppl. á skrifst. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Um er að ræða húsnæði á tveimur hæðum við Stangar- hyl. Húsnæðið stendur á frábærum stað rétt við fjölförn- ustu vegamót landsins. Stærð neðri hæðar er 258 fm og stærð efri hæðar er 290 fm. Mögul. er að skipta húsnæðinu til helminga. Húsnæðið afh. tilb. undir máln. að innan en hús fullfrág. að utan. Afh'. áætluð i sept.- okt. nk. Allar frekari uppl. á skrifst. Símatími kl. 1-4 685009 685988 Kjöreign sf, Ármúla 21. Dan V.S. Wllum lögfr. Ólafur GuAmundsson sölustj. Dýpkunarfélagið hf. Siglufirði: Kaupir „Gretti“ frá Noregi Undirbýður ríkið um 40% - Raufarhafnar- hreppur spararsem því nemur DÝPKUNARFÉLAGIÐ hf., ný- stofnað fyrirtæki á Siglufirði, hefur fest kaup á tiu ára gömlu dýpkunarskipi frá Noregi og er það væntanlegt til landsins um næstu mánaðarmót. Skipið er systurskip dýpkunarskipsins Grettis, sem var í eigu Vita- og hafnarmálastofnunnar og sökk í Faxaflóa fyrir rúmum fjórum árum er varðskip var með það í togi á leið til Húsavíkur. Nýja skipið kostar tæpar 60 milljónir króna og er þá með talinn dráttar- bátur auk tveggja efnisflutnin- gapramma. Eigendur nýja fyrirtækisins eru einstaklingar á Siglufirði auk fyrrver- andi starfsmanna hafnarmálastofn- unnar, sem starfað hafa á Gretti. í bytjun munu hluthafar aðeins starfa á nýja skipinu, en þegar fyrirtækið verður komið vel á veg, er gert ráð fyrir 12 til 15 starfsmönnum, að sögn Valbjamar Steingrímssonar, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. Hann sagði að kaupin væru fjár- mögnuð með erlendu lánsfé að mestum hluta. „Þetta er í rauninni stórkostlegur byggðaáfangi enda í fyrsta sinn í íslandssögunni sem það gerist að lögð er niður ríkisstofnun á suðausturhominu og starfssemin flutt út á land. Vita- og hafnarmála- stofnun hefur alla tíð rekið þessa starfsemi á verktakagrundvelli og átti Gretti þann er sökk og annan eldri Gretti er einnig sökk.“ Valbjöm sagði að næg verkefni væru framundan samkvæmt hafn- aráætlun, sem næði til fjögurra ára. „Við munum vinna í mjög náinni samvinnu við sveitarstjómir og Vita- og hafnarmálastofnun, sem er eftir- litsaðili fyrir hönd sveitarstjómanna í flestum tilvikum. Við höfum nú þegar gert bráðabirgðasamning við Raufarhafnarhrepp og mun skipið verða flutt þangað beint. Þaðan verð- ur haldið til Siglufjarðar þar sem höfnin verður einnig dýpkuð auk þess sem við höfum fengið loforð fyrir stærri verkum sunnanlands. Ástandið er mjög slæmt víða í höfnum lands- ins. Skipin hafa stækkað mikið, en hafnir ekki að sama skapi og hafa þær einfaldlega ekki getað tekið á móti stækkandi skipastóli undanfarin ár.“ Valbjöm sagði að þeir félagamir hefðu unnið að stofnun fyrirtækisins í mörg ár, en eftir að hafa rekist á marga veggi innan kerfisins, hefðu þeir ekkert komist áfram fyrr en þeir náðu að útvega sér 80% ríkis- ábyrgð. „Við byrjuðum að hugsa að alvöru um þetta þegar Matthías Bjamason, samgönguráðherra, lýsti því yfir á þingi í nóvember 1983 að hann vildi að einkaaðilar tækju þenn- an rekstur yfir enda væri óeðlilegt að sama stofnunin hannaði verkin, ynni þau, tækju þau síðan út og hefði ákveðið taxta sína sjálf. „Við höfum mætt skilningi sam- gönguráðherra, fjármálaráðherra og formanni fjárveitinganefndar og hafa þeir stutt við bakið á okkur á þess- ari þrautagöngu okkar i gegnum kerfið. Það er alls ekkert sjálfgefið að slíkir verktakaþættir séu lagðir niður hjá ríkisgeiranum en það mætti örugglega róta víðar til f þeim bú- skap. Sem dæmi má nefna að við bjóðum Raufarhafnarhreppi 40% undir því sem hafnarmálastofnun bauð í verkið, en ætlunin var að senda þangað dæluskip hefðum við ekki komið til sögunnar. Þetta hefur því töluverðan spamað í for með sér fyr- ir sveitarfélögin. Það er með ólíkind- um hvemig mannahald er hjá ríkinu og óstjómin hrikaleg," sagði Valbjöm að lokum. Ríkissjóður greiðir 90% af dýpkun- arframkvæmdum í innsiglingum og 75% ef hafnir eru dýpkaðar. í hlut sveitarfélaganna kemur þvi 10-25% af kostnaðinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.