Alþýðublaðið - 30.04.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 30.04.1932, Side 1
Alþýðnblaðið 1932. Laugardaginn 30. apríl. 103. tölublað. AlÞýðoflokkarinn. 1. er baráttudagur verkalýðsins um heim allann. Alt alpýðufólk sam- einast um kröfur sínar undir merki flokks síns: Alpýðiiflokksins. Kl. 1,30 safnast pátttakendur í kröfugönguna saman við Iðnó. Kl. 2 Krðfugangan. (Fjölmenn lúðrasveit spilar). Kl. 3 Ræðuhöld á Austurvelli. 1. Ólafur Friðriksson. 2 Héðinn Valdimarsson. 3. Jónína Jónatansdóttir. (Fáni verkakvennafél. Framsókn vigður.) 4. Haraldur Guðmundsson. 5. Siguijón Á. Ólafsson. Lúðrasveit leikur milli pess að ræðurnar eru fluttar. ALktBUIÓLK! Geiiö skyldn ykkar os takið )átt i krðfugðngn verklýðsfélaganna. Kaupið mtrki dagsins, sem er rauð slaufa með stóru ,,A“ í miðju. Kaupið 1. maí blað Alpýðuflokksins, fjölbreytt og skemtilegt, sem verður selt á götunum. KJngt fólk a>@ körn éskast tii nð selja „1. nsaí“ og merk» in» komi i AlþýðnMsið við Hverlisgutu kl. S £ fyrramálið. Kvöldskemtun I alpýðuhúslnu Iðnö kL 8,30. 1. Skemtunin sett. 2. Ræða: Stefán Jöh. Stefánsson. 3. Kvennakór Reykjavíkur syngur. 4. Kveðskapur: Páll Stefánsson. 5. Ræða: Sigurður Einarsson. 6. Kvennakór Reykjavíkur syngur. 7. Upplestur: Haraldur Björnsson. 8. Gamanvísur: Reinh. R.chter. 9. DANZ. Hljómsveit Bernburgs leikur undir. AIÞpan sækir eigin skemtanir. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—8 á morgun. Húsinu lokað kl. 11,30. Aðgöngumiðar kosta 2 krónur. 1. maf netndir verkiýðsfélaganna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.