Alþýðublaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Iðtíðlsdagnr aWftnir éfflorpse. s Fylkið ybkor saman. Á morgun er alþýöudagurinn. Þá efna verkalýðsfelögin túl há- tíðahaida og hefjast jrau með því, að verldýðsfélögin safnast sam- an undir fána sína kl. 11/2 við alþýðuhúsið Iðnó. Þar leikur Lúðrasveit Reykjavíkur alþýðu- lög. KI. 2 hefst kröfugangan, og lýkur henni á Austurvelli og hef j- ast þar ræðuhöld. Tala þar for- oienn og fulltrúar verklýðsfélag- anna, en Lúðrasveitin leikur þess á milli jafnaðarmannalög. Félag- ar! Þið, sem viljið vinna að efl- iugu sa'mtaka yltkar! Mætið fylkíu liði við Iðnó og takið þátt í starfi dagsins. Látið ekkert blekkja ykkur út af réttri leið. Krefjist atvinnu og brauðs, kreíj- ist réttar í þessu auðvaldsþjóð- félagi. Kl. I1/2 hjá Iðnó! 011 í Iðnó annað kveld. Eins og sjá má í auglýsingu í hlaðinu í dag, gangast 1. maí- nefndirnar fyrir mjög fjölbreyttri iskemtun í Iðnó kl. 81/2 á morgun. Þar syngur Kvennakór Reykja- víkur jafnaðarmannasöngva, þar á meðal nýort jaínaðanuanna- kvæði. Stefán Jóhann Stefánsson og Sigurður Einansson halda ræð- ur. Haraldur Björnsson ies upp. Páll Stefánsson kveður nýorta palladóma um ýnnsa þekta Al- þýðuflokkámenn og iléiri. Sýnis- horn af þeim verður í 1. maí- híaðinu, sem úí kemur á mörg- un. Rieinh. Richter syngur spánýj- ar og sprenghlægilegar gaman- vísur. Loks verður danz. Nánar í 1. mai-blaðinu. Öll í Iðnó! H'- merkið -- liMðDfloblDriim, 1. maí er á morgun. Nefndirn- ar, sem hafa séð um undirbúning dagsins, skýra frá tilhögijmnm í Alþýðublaðinu í dag í auglýs- Ingú,- Allir, sem ætla að selja mierki dagsins, eru beðnir aó mæta í skrifstoíu Alþýðusamb. ísllands í Edinboiig fxá kl. 6—9 í kvöld eða 9—12 á sunnud. Merk- ið er rauð slaufia, en nældúr i imiðjuna rauður roiði, sem stend- ar á „A.“ Þetta merki verða all- ir félagar aö bera á morgun. Varið ykkux að kaupa merki, sem e. t. v. verða seld á morgun af sprengi-kommúnistum. Félagar! Kaupið að eins rauóu siaufuna — A-mérkið! :tii iiiigra .iafnaðarmanna.. Félagar! Á morgun er 1. .maí. 1. maí er baráttudagur verkalýðsins um allau heim, þess vegna hefir fulltrúaráð verklýös- félaganna ákveðið að gangast fyrir kröfugöngu, þar sem alt verkafólk, karlar og konur, bera fram kröfur sínar. Aldrei hefix íslenzkur Verkalýður verið eins aðþrengdur, og aldrei hefir verið eins dimt framundan og nú. Þess vegna er áríðandi, að allir sem geia, mæti í kröfugöngunni á miorgun. Með aukinni samheldni er léttara að fá kröfum sínum framfylgt. Stjórn F. U. J. skorar þvi á alla félagana að mæta. Mætum öli, og fylkjum okkur vel og skipulega. Verum djörf og óhrædd, víkjum hvergi fyrr en itröfur okkar eru uppfyltar. Þá er sigurinn vís! Stjóm Félags ungra jafnaöarm. í Reykjavik. Alöíðufélögm tilkpna: Auglýsingar þær, sem lhndar hafa verið á símastaurama i dag, um kröfurnar á morgun, eru ekki frá alþýðufélögunum. Enda geta mienn séð það, ef þeir gæta vel að, því í einu horni auglýsing- anna stendur með örsmáu Ietri: „Kommúnistaflo,kkurinn“. Auglýs- ingarnar eru því frá þeim, er vilja sprengja verklýðssamtökin. 1 maf-blaðið. I fvrra málái'ð kemur út sér- stakt blað helgað baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. í það skrifa flestír pennafærustu menn flokks- ins, og er bla'ðiö afeir-fjölbreytt. Blaðd'ð kostar 25 aura í lausa- sölu. Kaupi'ð I. mai-b!að aiþýðu- félaganua! Ávarp til félap í Jafnaðar- mannafélagi fslands. Félagar! Á morgun er 1. maí, aíþjóðadiagur verkalýðsins, þeg- ar alþýða allra landa treystir fylkingar sínar, fylkxr liði og ber fram kröfur sínar. Á morgun gengur reykvískur verkalýður undir merkjum sinna fagfélaga. Á morgun hefst kröfu- ganga frá alþýðuhúsinu Iðnó kl. IV2 e. h. undir forystu fulltrúa- ráðs verklýðsfélaganna hér í Rvík. Við áminnum ykkur, fé- lagar, að mæta veí og stundvís- lega! Engan má vanta, sem er skipulagsbundinn félagi itnnan verklýðssamtakanna. Því að eins ná kröfur okkar fram að ganga, í. mafi fi Hafnarfirði. I fyrra var hinn alþjóðiegi há- tíðlLsdagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur i Hafnaríirði í fyrsta skifti, og var það jafn- framt samningum bundið, að ekki skyldi unnlð þann dag. Er sá skfflningur sem óðast að ryðja sér til rúms í Hafnarfirði — eins og ví'ðar — og það hjá mönnum af öllum flokkum, að 1. maí sé faistur hátíðisdagur verkalýðsins og sjálfsagt að breyta samkvæmt því. Er þessi skilningur spor í áttina a'ð því mikla marki, sem liver hugsandi alþýðumiaður hlýt- ur að setja: YfirráÖ atvinnutækji- anna í hendur alþýðunnar sjálfr- ar. Nú ber 1. maí upp á sunnudag, 0g hefir það ráðið nokkru úm fyrirkomúlag hátíðahaldanna, en a'ðalefni þeirra er Mð sama og í fyrra. Skal nú skýrt frá því Iielzta, sem þar verður gert til h átíðabrigða: 1. Gudspjómista. Hún fer fram í þjóðkirkjunni kl. 2. Séra Sig- uröur Einarsison stígur í stólinn. Er engin þörf að lýsa Xæðu- meifsku hans fyrir Hafnfirðing- um, enda mun mörgum þairra fenn í fersku minni Mn afbragðs- góða ræða, sem hann flutti við guðsþjónustu okkar 1. maí í fyrra. — Friðrik söngkennari Bjarnason, sem allir Hafnfirðing- ar og margir fleiri þekkja fyrir ógætt starf í þágu söngmientar, stjórnar söngnum. að samfylkingin sé nógu sterk, sem fylgir þeim fram. Félagar! Alldr í kröfugönguna á morguu, undár merkjum verklýðsfélag- anna! Öreigar allra landa, sam- » einist. Með félagskveðju. Stjóm Jafna7x>rm;mnafólags tskmds. Usaa dsgfisis og vegfsm Stúkan DIANA. Fundur á miorg- un. Kosning embættismanna. Kosnir fulltrúar til Stórstúku- þdngs. Félagar, mætið vel! Gœzluma'&up. Börn og unglingar sem vilja selja merki Alþýðu- flokksins, komi í skrifstofu Al- þýðusambandsins í Edinborg kl. 6—9 í kvöld og 9—12 á morgun. Börn eru beðin að koma i -afgr. Al- þýðublaðsins í fyrra málið kl. 8 til að selja 1. maí-blað alþýðu- félaganna. Gunnar Bohmann endurtekur skemtun sína í ikvöld í Iðnó. Þetta er í síðasta sinn. 2. Bazar, V erk akvenna f élagi&' Framtíðdn hefir sölubazar í Bæj- arþingsalnum kl. 5. Verðia þar til sölu marg.r eigulegir og prýðilegir munir, og þó jafn- framt furðuliega ódýrir. — Ágóðí af bazamum rennur í sjúkrasjóð félagsins. 3. Rce&uhöld og söngur. t til- efni af deginum verða ræður f.Iuttar í Góð-Templarahúsáníu. Ræðuhöldin hefjast kl. 8V2. 4. Upplestar. AÖ ræðuhöldunum loknum les frú Ragnheiður Jóns- dóttir upp í G.-T.-húsinu. — Síð- an mun fólk skemta sér á ýms- an annan hátt. 5. Merkjasaki. Sérstök rnerkí verða búin til og seld á götunum, Alilur ágóði, sem verða kann af hátíðahöldunum, — nema af baz- arnum eins og áður er sagt — i'ennur í byggingarsjóð alþýðufé- laganna, en þeim sjóði verður varið til að koma upp Alþýðu- húsi Hafnarfjarðar. Rauðsikinua. verður látin liggja fratnmi tun kvöldið í G.-T.-húsinu, og geta jmenn skrifað í hana fxamlög sín til hússins. Er öllum Alþýðu- flokksmönnum í Hafnarfirði það vel Ijóst, hve húsleysi er starf- semi þeirra til baga á margan hátt. Ætti þetta að verða til þess að hvetja menn að sæljja hátíð- ina og styðja með því nauðsyn- legt fyrirtæki og jafnframfe skemta bæði sér og öðrum. Ólafar Þ. Kristjánsson. Fyrirlestur um íslenzka tungu ætlar Sig- urður Skúlason meistari að flytja í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Það> er sjaldgæft, að alþýðu gefist kostur á að hlýða erindi um mál- fræðileg efni, og er því liklegt,, að mienn noti þetta tæfcifæri og' fjölmermi á fyrirlestur Sigurðar. Hér mun verða fjallað um atriði, sem áður hefir lítt verið gaumurv gefinn. x. Danska íþróttafélagið. Á morgun verður knattspyrnu- kappleikur á milli „Vals'1 og D. I. (Danska íþróttafélagsins) kl. 4 síðdegis á Iþróttavellinum. Þetta er fyrstí kappleikur ársins á m:ll| félaganna hér. Ef gott verður veður má gera ráð fyrir að menn fjölmenni. Hafnapfjðfðnr. Séra Sigur&ur Émarsson miessar í þjóðkirkjunni á morgun kl. 2. Drengjahlmpid fer fram á morgun kl.‘ 1 e. h. Keppendur og starfsmenn mæti í gamla Barnaskólanum 15 min. fyrir kl 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.