Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987 9 AS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál SöwctsMgwr <J)&(nisæ®ira <5® VESTURGOTU 16 SIMAR 14680 71480 >5* í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI B í’i <~^-iettisgötu 1-2-18 Pajero Turbo Diesel ’87 13 þ.km. (langur), sjálfsk. V. 1230 þ. Ford Scorpio 2.0 CL '86 5 gíra. Glæsivagn. V. 730 þ. Toyota Corolla DX '85 20 þ.km. 3 dyra, sjálfsk. V. 370 þ. Daihatsu Charmant LC '82 80 þ.km. 4 dyra. V. 250 þ. Fiat 127 ’85 19 þ.km. V. 220 þ. Range Rover ’81 69 þ.km. Hvítur. V. 730 þ. Toyota Camry GL '86 24 þ.km. Sjálfsk., með öllu. V. 590 þ. V.W. Golf CL *82 Mjög gott eintak. V. 225 þ. Nissan Vanett '87 3 þ.km. með gluggum, sæti f. 7 manns. V. 550 þ. Daihatsu Charade CX '86 16 þ.km. Verð 320 þ. Ford Fiesta ’83 70 þ.km. Sóllúga. Verð 230 þ. Fiat Uno 45S '84 40 þ.km. Verö 210 þ. Lancer GL ’85 40 þ.km. V. 380 þ. Daihatsu Charede CX ’84 48 þ.km. V. 260 þ. Ford Escort 1300 LX '86 12 þ.km. V. 410 þ. ítamatlíiadutLnn. Saab 900 GLE '82 66 þ.km. V. 390 þ. Volvo 240 ’85 65 þ.km. V. 600 þ. Range Rover’81 69 þ.km. V. 730 þ. Volvo 244 GL ’82 71 þ.km. V. 370 þ. Wagoneer L.t.d ’84 2,8 svartur, 80 þ.km. V. 1050 þ. Subaru Hatchback 4x4 ’83 86 þ.km. Verð 330 kr. V.W Golf C 1987 Steingrár, ekinn 15 þ.km. Vandað kassettu- tæki o.fl. aukahlutir. Verð 445 þús. Ljósbrúnn, 6 cyl., ekinn 9 þ.km., lituö gler, auka dekk á felgum. Verö 1240 þús. Cherokee Pioneer 1985 Ekinn 50 þ.km. Turbo Diesel, sjálfskiptur, topp bíll. Verð 980 þús. Vantar á staðlnn: árg. ’86-’87 Lancer, Colt, Honda, Toyota Corolla, Mazda 323 og 626, Ford Escort, Saab o.fl. 1 Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. Hjá okkur verða hinir sjálfstæðu enn sjálfstæðari. Eftirlaunasjóðir einkaaðila. 9-11,4% vextir umfram verðbólgu. Margir hafa ágætartekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega sjálfstæðum atvinnurekendum - og gerir þá enn sjálf- stæðari. Reglubundinn sþarnað sem myndar lífeyri síðar á ævinni. Sýnið fyrirhyggju og látiö okkur um aö ávaxta peningana. Starfs- fólkið veitir allar uþþlýsingar. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Verðbréfamarkaóur Iðnaðarbankans hf. Gullkorn Guðrúnar Guðrún Helgadóttir sýnir á sér skemmtilega hlið og lætur mörg gullkorn flakka í viðtali í Tímanum nú um helgina þar sem hún fjallar vítt og breitt um sjálfa sig, fjölskyldulífið og þingmennsk- una. Við hugum aðeins að þessu bráðsmellna viðtali og í leiðinni er hlegið aðeins að Tímanum. Hvatir at- vinnustjóm- málamanna „Fólk spyr mig oft hvort ekki sé erfitt að skrifa bækur og hins vegar að vera á þingi. Það er er- fitt vegna tímaskorts, en að öðru leyti liggur sami hvatinn _ að hvoru tveggja. Ég held að allir sem eru að búa eitthvað tíl fyrir fólk geri það í þeim tílgangi að auðga líf þess á einhvem hátt,“ segir Guðrún Helgadótt- ir, alþingismaður og rithöfundur, í viðtali í Tímanum nú um helgina. „Ég ætla rétt að vona að stjómmálamenn hafi slikar hvatir. Ég held að fátt sé eins hættulegt og menn sem em bara at- vinnustjómmálamenn og hafa engin önnur áhuga- mál. Vegna þess að slíkir menn hljóta að verja með kjaftí og klóm þessa einu stöðu sem þeir hafa. Við sem höfum að öðm að hverfa þó við hættum að vera virk í stjómmálum, erum hættuminni já, ekki eins hættulegt fólk. Ég held að við ættum að sjá til Jiess að enginn fari inn á þing sem getur ekkert annað!“ Atvinnustjómmála- menn segir Guðrún stanslaust vera undir smásjá og þurfa að hafa blaðamenn yfir sér dag- langt hveija einustu minútu sem þeir em í vinmmni. „Ég hef reynt að lifa þetta af með þvi að láta pólitíkina aldrei algjörlega gleypa mig,“ segir Guðrún. Hún segist hafa sett það á oddinn að vera með fjölskyld- unni, hvað sem tautar og raular, og eiga mtð henni góðar stundir. „Mér þættí það slæmt ef bömin mín einhvemtíma lita til baka og hugsa þá: Það getur vel verið að hún hafi verið góður stjómmálamaður og rit- höfundur, en hún var afleit mamma. Það er nokkuð sem ég myndi ekki vilja sitja undir. En komið hefur fyrir að fal- legur boðskapur i bókum minum hefur verið rifj- aður upp á heimilinu og höfundi bent á að nóltkuð vantí á að eftír honum sé farið hér heima!“ Einsog Steingrímur Hermannsson En hvað skyldi at- vinnustjómmálamaður- inn Guðrún Helgadóttir gera þegar hún vill slaka á? „Ég er mikið héma heima. Þvi er nú einu sinni þannig farið með fólk eins og okkur, að erfitt getur verið að skreppa á opinbera staði að skemmta sér. Það er lítínn frið að hafa satt að segja. Þess í stað býð ég til min fólki i mat og spjall og stundum sæki ég menningarsamkomur. Ég verð eiginlega að segja þér smásögu af heimsókn minni á veit- ingahús. Ég sat um daginn á einu ágætu sliku og fékk þá skyndi- lega sent glas af víni frá gestí á staðnum. Sendandinn gaf sig svo fram og var rétt nýbyij- aður að segja mér að ég væri að hans matí lögu- legasta skvisa þegar hann stansaði í miðri setningu og sagði: Hver andskotinn, ert þetta þú! Þetta vai fjallmyndar- | legur sjómaður, en svona fór það. Hann horfði bara á mig eins og ég væri Steingrímur Her- mannsson.“ Ástin er það skemmtí- legasta í lífinu að matí Guðrúnar og segist hún halda að hægt sé að taka stórum vonbrigðum og miklum ef maður liafi á tilfinninguni að maður sé þess verður að vera elsk- aður. „Ástin er nauðsyn- leg öllum mönnum og þann dag sem ég ekki er ástfangin andast ég áreiðanlega úr leiðind- um. Ég er i engri lífshættu í augnablik- inu.“ Að hlæja að Tímanum Boðberi „fijálslyndis og framfara í 70 ár“, Timinn, tók það vist nærri sér þegar imprað var á þvi i þessum dálki hvort blaðið samfara útgáfustarfsemi væri farið að stunda lóðaút- hlutun í Reykjavík. Ekki var nema von að sú spuming hafi vaknað þar sem á síðum Tímans voru farin að birtast nöfn ein- staklinga og fyrirtækja er höfðu fengið úthlutað lóðum án þess að borgar- yfirvöld hefðu af þvi nokkra vitneskju. Þessi eðlilega forvitni hefur komið við einhveija við- kvæma taug hjá Timan- um þvi að Garri nokkur geysist fram á ritvöllinn og bendir stoltur á að Tíminn hafi sko verið fyrstur með bQasölu- fréttína. Enginn hefur nokkum tímann efað að Timinn hafi verið fyrstur með fréttina af lóðaút- hlutun sinni, enda hæg heimatökin. Hveiju tek- ur Tíminn upp á næst? Stjómarmyndun? Hvað svo sem upp á teningnum verður teljum við það óveijandi að láta lesend- ur fara á mis við niðurlag Garra i reiðilestrinum þar sem hann segir: „En það getur verið hollt fyr- ir Morgunblaðið að vita nú í aðfara nýrrar stjóra- ar að Tíminn getur verið iangminnugur eins og fíllinn. Og hann bíður skýringar." Þó að ekki hafi verið vitað til þess að Tíminn hafi verið neitt sérstakt aðhláturs- efni fram að þessu verður að viðurkennast að hugsunin um þung- lamalegan Tímafílinn getur ekki annað en fengið jafnvel kímni- snauðustu menn til þess að brosa út i annað. Rafknúnir gaffallyftarar og hillulyftarar — margar stærðir og gerðir Einnig hillukerfi. Þýsk gæðaframleiðsla. Leitið upplýsinga. ' Handlyftigafflar, margar stærðir. á|i ^meísél JUNGHEINRICH Umboðs 09 heildverslun Safamýri 18 — sími 91-685400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.