Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 10
10 ) y MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987 Teikning af framhlið hússins Aðalstræti 8 og húsunum tveimur til sitt hvorrar hliðar við það. Nytt hús við Aðalstræti 8: Áhersla lögð á að húsið falli sem best að umhverfinu ÁÆTLAÐ er að framkvæmdir við bygginu nýs húss á lóðinni við Aðalstræti 8 í Reykjavík hefjist í sumar. Húsið verður fjórar hæðir og ris, tæpir 3.000 fermetrar að gólffleti og byggingarkostnaður lauslega áætlaður um 40 milljónir króna, miðað við húsið uppsteypt og frágang utanhúss. Eigendur hússins verða Sölumiðstöð harð- frystihúsanna, Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda og Tryggingamiðstöðin h.f. Teikn- ingar að húsinu hafa verið kynntar i skipulagsnefnd Reykjavíkur og að sögn Birgis Ómars Haraldssonar, forsvars- manns byggingarnefndar hafa þær hlotið þar jákvæðar undir- tektir svo og hjá arkitektum og hönnuðum hins nýja deiliskipu- lags í gamla miðbænum. Hönnuður hússins, Ingimundur Sveinsson arkitekt, sagði í samtali við Morgunblaðið, að mikilvægt væri að húsið félli sem best að um- hverfínu í gamla miðbænum enda væri hér um að ræða svæði sem almenningur léti sig mjög varða. „Við hönnun hússins er tekið nýja deiliskipulaginu sem samþykkt hefur verið af borgarstjóm fyrir gamla miðbæinn,“ sagði Ingimundur. „Hins vegar er þetta vandmeðfarið, einkum vegna stóru byggingarinnar við hlið- ina, það er að segja Aðalstræti 6. Þetta verður væntanlega fyrsta hú- sið, sem byggt verður eftir þessu nýja skipulagi og því mikið í húfí að vel takist til,“ sagði Ingimundur. Birgir Ómar Haraldsson sagði, að Borgarminjavörður myndi gera at- hugun í grunninum áður en hafíst yrði handa við sjálfa bygginguna. Þá sagði hann að kappkostað yrði að girða svæðið vel af og ganga snyrtilega um meðan á byggingunni stæði til að sem minnst röskun yrði vegna þessara framkvæmda. Þá yrði lögð mikil áhersla á að allur frágang- ur á úthlið hússins yrði sem vandað- astur. Hann sagði að gert væri ráð fyrir að byggingunni yrði lokið um áramótin 1988 og 1989. „Þessi tillaga hefur verið kynnt í skipulagsnefnd og borgarráði og ennfremur hafa skipulagshöfundar svæðisins gefið jákvæða umsögn um hana,“ sagði Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, formaður skipulags- nefndar, í samtali við Morgunblaðið. „Mín skoðun er að þessi bygging sé vel leyst og falli ágætlega að sínu nánasta umhverfí enda er tillagan nánast að öllu leyti í samræmi við Miðbæjarskipulagið sem að mínu áliti er vel unnið skipulag þar sem reynt er eftir bestu getu að sam- ræma nýja byggð að núverandi byggð. Þetta er fyrsta húsið sem byggt er samkvæmt skipulaginu en við eigum von á að farið verði að byggja á Lækjargötu 4 bráðlega, en nú er verið að vinna að teikningum að því húsi“. .....V Söluturn — Austurbær Vorum að fá í sölu mjög góðan söluturn vel stað- settan við umferðargötu. Gott húsnæði. Góðar innréttingar. Verð 7,5 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Qaejarleiðahúsinu) Simi:681066 Bergur Guðnason hdl. Þorlákur Einarsson SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS' L0GM J0H Þ0RÐARS0N HOL Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Skammt frá Fossvogsskóla Glæsil. raðhús á tveimur hæöum. 177 fm nettó. Eldhús, stofur m.m. á efri hæö, 4 svefnherb. m.m. á neðri hæö. Snyrting á báöum hæöum. Sólsvalir á efri hæö. Verönd á neöri hæð. Ræktuö lóö. Teikn. á skrifst. í lyftuhúsi með frábæru útsýni 4ra herb. fb. 97,4 fm nettó ofarlega í lyftuhúsi viö Engihjalla, Kóp. 3 svefnherb., góö innr. Tvennar svalir. Þvottah. á hæö. Langtímalán fylgja. Ágæt sameign. Laus fljótl. Á móti suðri og sól Steinhús á útsýnisstaö á Nesinu. Hæö og kj. um 110x2 fm. Enn- fremur rúmg. rishæð. Vinnuhúsn. um 70 fm fylgir. Eignin hentar sem íbhúsn. eöa til margskonar annarra nota. Skipti æskil. á neöri hæö m. bílsk. í lyftuhúsi í Vesturborginni 3ja herb. fb. á 3. hæö 91,3 fm nettó. Endurbyggingu næstum lokiö. Góð lán fylgja. Með frábærum greiðslukjörum Úrvalsíb. í smfðum viö Jöklafold 3ja og 4ra herb. Byggjandi: Húni sf. Fullb. undir tróv. Öll sameign fullgerð. Vinsaml. komiö og fáið eintak af teikn. og nánari uppl. um greiöslukjörin. Til sölu er ódýr rishæð í Hlíðunum. Sórhiti. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Hamraborg — 2ja 65 fm á 3. hæö. Vestursv. Laus 1. júlí. Verð 2,5 millj. Einkasala. Hjarðarhagi — 3ja herb. 80 fm á 2. hæö. Suöursv. Nýtt gler. 24 fm bílsk. Laus 20. júlí. Kjarrhólmi — 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Suöursv. Þvhús innan íb. Verö 3,3 millj. Furugrund — 4ra herb. 100 fm endaíb. á 3. hæö. Parket á herb. Þvhús inn af eldh. Laus 10. júlí. Einkasala. Kópavogsbr. — 4ra herb. 90 fm í eldra steinhúsi á miö- hæö í þríb. ásamt 40 fm bílsk. Laust í júlí. Verö 3,4 millj. Borgarholtsbraut — 4ra 103 fm á jaröhæð. Stór garöur. Ekkert áhvílandi. Verð 3,5 millj. Þverás — raðhús 174 fm á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Til afh. í sept., fullfrág. að utan í febr. Hamrahlfð — parhús alis 300 fm á þrem hæðum. Á 1. hæö, 4ra herb. íb. m. sér inng. Aöalib. á tveim hæðum, 5 svefnherb., suöursv., stór bílsk. Verö 11 millj. Mánabraut — einb. 100 fm einnar hæöar gamalt endurb. hús. Ný klætt utan. Stór ræktuö lóö. Bílsk. Verð 5,2 millj. Drangahraun — Hafn. 140 fm iönhúsn. fullfrágengiö. 4 m aökeyrsludyr. Til afh. í júlí. Verð 3,5 mfllj. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn íóhann Hálldanarton. h* 72057 Vilhfálmur Einarason. hs. 4U90. Jon Etnksson hdl. og Runar Mogensen hdl GIMLIGIMLI Þorsg.it.i 76 2 hæð Þorsy.d.i 26 2 ha.*ð Simi 75099 Fannafold — nýjar íbúðir 2ja-4ra herb. íbúðir með bílskúr og sérinng. Afh. tilb. u. trév. með milliveggjum. 4ra herb. + bflskúr — Verð 3800 þús. 3ja herb. + bflskúr — Verð 3150 þús. 2ja herb. + bflskúr — Verð 2750 þús. Dæmi um greiðslukjör á 4ra herb. íbúð: 400 þús. við samning. 710 þús. á 24 mánuði. 2690 þús. veðdeildarlán. ® 25099 SEUABRAUT Glæsil. 120 fm íb. ó tveimur h. + bílskýli. Mögul. á 4 svefnherb. Verö 3,7 millj. 3ja herb. íbúðir Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Eifar Ólason Haukur Sigurðarson SÓLVALLAGATA Giæsil. 110 fm íb. á 2. h. í steinh. Nýtt parket. Glæsil. eldh. Eign f algjörum sórfl. Raðhús og einbýli VESTURBERG ENGJASEL Falleg 80 fm íb. á 7. h. i lyftuh. Stórgl. útsýni. Ekkert óhv. Verö 2850 þús. Ca 188 fm raðh. á þremur pöllum ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 5 svefnherb. Veró 5,7-5,8 mlllj. ÞINGHÓLSBRAUT Ca 190 fm einb. á tveimur h. ásamt 90 fm atvhúsn. Aö miklum hluta nýtt og end- urn. Fallegur garöur. Útsýni. Verö 6,5 m. H AGALAND — MOS. Stórgl. 140 fm eínb. á tveimur pöll- um + 32 fm bilsk. Húsiö er óvenju vandað og skemmtil. Innr. Giæsil. útsýni. Verö 6,5 milij. NÆFURÁS Ca 220 fm nýtt raöh. á tveimur h. Mögul. á 50 fm risi. Verö 6,2 miilj. FANNAFOLD Skemmtil. 140 fm parh., hæö og ris. Afh. meö bílskplötu, fullfrág. aö utan, fokh. aÖ innan. Verö 3,2 millj. DVERGHAMRAR Til sölu tvíbhús meö glæsil. 151 fm efri sórh. og 32 fm bílsk. sem afh. fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Verö 3950 þús. AUSTURBÆR - KÓP. Nýtt 280 fm einb. ó fallegum staö með góöu útsýni. HúsiÖ er ekki fullb. en hluti af því þó íbhæft. Ákv. sala. 5-7 herb. íbúðir DALSEL - 6 HERB. Falleg 6 herb. 140 fm íb. á tveimur h. 5 svefnherb. Sórþvhús með innr., parket á herb. lítið áhv. Ákv. saia. Verö 4,2 mlllj. SIGLUVOGUR SÉRH. Fallag 120 fm efri rishæfi ásamt 40 fm bílsk. 3 svefnherb. Nýir gluggar og gler. Fallegur garður. Verð 4,6 millj. 4ra herb. íbúðir ÁLFHEIMAR Góð 110 fm íb. á 4. h. Ekkert óhv. Verö 3,9 millj. DALSEL Falleg 115 fm fb. ó 1. h. ósamt stæöi í bílskýli. Sérþvtiús. Verö 3,6 m. HAMRABORG Falleg 85 fm íb. á 2. h. Nýl. innr. Bílskýli. Ákv. sala. Verö 3,3 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 100 fm íb. á 5. h. Stórgl. útsýni. Lyftuhús. Ákv. sala. HRÍSMÓAR Glæsil. 113 fm íb. ó 8. h. í lyftuh. Suöur- og vestursv. Stórgl. útsýni. Sérþvh. Laus fljótl. Verö 3,8 m. REYKAS Glæsil. 117 fm ný íb. á 2. h. Bílskréttur. Fallegt útsýni. Verö 3,6 millj. HJALLAVEGUR Falleg 3ja herb. risíb. í tvíb. Glæsil. rækt- aður garöur. Lítiö óhv. Parket. Verö 3 m. FURUGRUND Falleg 85 fm íb. á 2. h. í 2ja hæöa blokk ásamt innr. 30 fm einstaklíb. á jaröhæö. Laus 1. júlí. Ákv. sala. GRETTISGATA Falleg 85 fm íb. í kj. Nýtt eldh. Lítiö áhv. Verö 2,6 m. 2ja herb. íbúðir FREYJUGATA Falleg 60 fm íb. ó 2. h. Nýtt eldh. og gler. 12 fm sórgeymsla í kj. Verö 2,1 mlllj. SÚLUHÓLAR Stórgl. 60 fm ib. á 3. h. Parket. Eign i sérfl. Verð 2,4 millj. HAMRABORG Glæsil. 65 fm ib. á 3. h. Mjög fallegt út- sýni. Suðursv. Verö 2,7 millj. NORÐURBÆR - HF. Glæsil. 120 fm endaíb. á 3. h. ásamt 35 fm óinnr. einstaklíb. í kj. Frábært útsýni. Suðursv. Ákv. sala. DVERGABAKKI Góð 70 fm ib. á 1. h. ásamt 10 fm aukaherb. f kj. Fallegt útsýni. Sérþvh. Laus fljótl. Verð 2360 þús. HRAUNBÆR Falleg 110 fm íb. á 2. h. Nýl. eldh. Lítiö áhv. Verö 3,6 millj. MIKLABRAUT Falleg 120 fm sérh. Bílskróttur. Lítiö áhv. VerÖ 3,9 mlllj. SÓLVALLAGATA Falleg 110 fm íb. á 3. h. 3 svefnherb. Litið áhv. Verð 3,6-3,7 mlllj. DRÁPUHLÍÐ Lítil en snotur 4ra herb. risib. Nýl. eldh. Verð 2,8 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 110 fm íb. á 3. h. Nýtt parket. Suöursv. Verö 3 millj. ASPARFELL Falleg 65 fm íb. á 1. h. Lítiö áhv. Verö 2,1 millj. VANTAR - 2JA Höfum fjársterka kaupendur að nýlegum 2ja herb. úb. í Breiöholti, Vesturbæ og Kópavogi. GRETTISGATA Falleg 70 fm íb. é 2. h. + óinnr. ris. Mikiö endurn. Verð 2,1 millj. DIGRANESVEGUR Falleg 60 fm íb. í kj. SuÖurgarÖur. Fallegt útsýni. Verö 2,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 60 fm íb. á jaröh. Verö 1,9 millj. KROSSEYRARVEGUR Falleg 60 fm íb. öll sem ný. Verö 1800 þús. FRAMNESVEGUR Falleg 60 fm íb. Mikiö endurn. Mjög ákv. sala. Verö 2,2-2,3 millj. SAMTÚN - LAUS Góð 50 fm íb. i kj. Verð 1680 þús. SKEGGJAGATA Falleg 65 fm íb. Sórinng. Nýtt parket. Ákv. sala. Verö 1850 þús. FANNAFOLD Ný 70 fm íb. Afh. tilb. u. tróv. í mars. Bílsk. fylgir. Verö 2,7 mlllj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 60 fm ib. á jarðh. Verð 1,8 mlllj. VALLATRÖÐ Falleg 60 fm íb. í kj. Verð 2 mlllj. EFSTASUND Falleg 60 fm íb. á 2. h. Nýir gluggar. Verö 1860 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.