Alþýðublaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ný tegund af rafsuðuvélum. Þær nýjungar hafa gerst í raftækjaiðnaðinum, að tekist hefur að endurbæta rafsuðuvélar, svo að pær hafa nú þegar rutt sér mjög til rúms og eru alment teknar fram yfir gassuðuvélar. Rafmagnssuðuvélar hafa ávalt haft alla kosti fram yfir aðrar suðuvélar að undanteknu því, að pær hafa verið dýrari i notkun, nema þar sem raforka hefir verið seld við vægu verði. Hinu heimskunna pýzka rafmagnsfirma ^ f-* Ijjg hefur nú tekist að búa til rafmagnssuðuvél, sem hefur alla kosti hinna fullkomnustu rafsuðuvéla til að bera, atsk pess sem hún er sú sparneytnasta snðnvél, sem vðl er á. Þar sem búast má við, að mörgum Reykvíkingum leiki hugur á að kynnast pessari nýju vél, pá skal henni lýst hér með nokkrum orðum: Vélin er hvortveggja í senn, suðuvél og bökunarofn. Yfir pottunum og suðuplötunum er hlíf, sem varnar pví, að eimurinn berst út í eld- hnsið, og einnig gerir pað að verkum, að hiti vélarinnar fer ekki til spillis. Jafnframt pví er á véiinni sjálfvirkur straumrofi og orkustillir, sem heldur hita matarins á peirri hitagráðu, sem óskað er í hvert sinn. IEf hitastigið hækkas* svo, a5 mainma sé Iiætt viö brana eða ofsnða eða eS hltastigið Ubap svn, að snðan sé ekki nœgileg, pá lækkap eða hækkar stillirfsam hitastiglð viðeigandi. Þannig parf saðuvéiin enga gæsln og engin hætta er á, að matiirinn hrenni við eða sfóði upp úr pottnnnm. Þar sem maturinn er innibyrgður í vélinni og engin uppgufun á sér stað heldur hann smekk sínum öskertum. Reynslan hefir pegar sýnt, að slikar vélar sem pessar, en pær ganga alment undir nafninu AEG spns'naðaii'i'æifsaðnvélar eru hér í Reykjavík ódýrari í notkun en gas-suðuvélar. Vegna pess, hve mikill hörgull er á gasi í sumum hverfum bæjarins, munu menn eflaust nota sér pá kosti, sem pessar vélar hafa að bjóða. Vélarnar eru seidar í prennu lagi: 1) Eingöngu suðuvél. 2) Eingöngu bökunarofn. 3) Samsett suðuvél og bökunarofn með tilheyrandi 7 pottum. Fæst hjá. r Raftækjaverzlun Islands h.f. Sími 1510. Utsala Vesturgötu 3. Reykjavík, Einkaumboðsraenn á ísiandi fyrir Allgemefine Eletfflcitatis ©esellselfiaíft, Merlín. Hér með tilkynnist að okkar kæri faðir og tengdafaðir Eiríkur Páls- son frá Eyrarbakka andaðist að heimili dóttur sinnar Bergpórugötu 13, 27. p. m. Börn og tengdabörn. Jarðarför okkar Hjartkæru systir og frænku Agnesar Jóhannesdóttir er ákveðin mánudaginn 2. maí og hefst roeð bæn frá heímili hannar, Hverf- isgötu 72. kl. 1. s. d. fyrir hönd fjærstaddra foreldra. Jónína Jóhannesdóttir. Helena Jóhannesdóttir. Klara Guðjónsdóttir. Leikháslð. Á morgpn kl. 3%. Barnaleiksýning. Tðfraflautan Æfintýraleikur í 4 þáttum eftir Öskar Kjartansson. 1 Veið aðgöngumiða: Börn 1,25, fuliorðnir 2;00 og 3,00. | Aðgöngumiðar seldir í Iðnó. sími 191, i dag kl. 4- og á morgun eftir kl, 1. Ath.: Engin kvöldsýning. FlJétSp nú! Ég hefi fesnpið inufiatuingsleyfi á að eins Srfáam klæðnuðnns. Munið að hestra og édýrrastra fðtin ern frá Leví, Hafnarstræti 18. Glæuý ísl. egg 15 awa stk. Klein, Baldursgötu 14. Símii 73. * Allt með ísienskum skipum!r * glafir handa tiStöiulega prosknðnm fermlBgarbSirnam eru ,,¥estar«' SkaftaSellsýsla og Ibéar benEi~ ar4‘ og „Jöa’H64 1. árg. Fást hjá bóksöium. 5NARA-SMSRL Smári fjrlgist anel timannm Bezta hráefni, sem imt er að fá, eru notað í Smára. Fullkomaasía verksmiðjan að öllum véla- útbúnaði, Langstærsta verksmiðja á landina. ¥ðm* er altaf ófaœtt sað ts*©ysta Smárae TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá ki. 8 f. m. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður á 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Vín- arbrauð á 12 au. ALls Lags veit- ingar frá M. 8 f. m. til 11 Vs e. ra. Engin ömakslaum J. Sfmonarson & Jónsson. Mf~ Spaffið peninga. Notið hinar góðu en ödýru ljós- myndir i kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 minútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Tempiarasundi 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.