Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 1
AUK hl. 3.170ISÍA t Ttrr snnTTaTarT mat t*tmtto<*o* OP B L A Ð A L L R A LANDSMANNA 1987 ÞRIDJUDAGUR 7. JULI BLAD ............................................................................................ . . ................................................................................................................................................................................................................................................. =n 3' NOREGUR Bjarni og Gunnar léku báðir vel BJARNI Sigarðsson og Gunnar Gíslason áttu báðir góðan dag er lið þeirra mættust i innbyrðis viðureign í Bergen um helgina í norsku 1. deildinni í knattspyrnu. Bæði lið spiluðu góð- an sóknarfótbolta, en það var Brann sem nýtti sín marktæki- færi betur og vann verðskuldað, 3:1. Bjami var góður í markinu, vel staðsett- ur og duglegur við að hirða fyrirgjafir Moss inni í teignum. Gunn- ar var frískur og léttur að vanda og gaf aldrei upp þó á móti blési. Bæði Gunnar og Bjami fá hæstu einkunn sinna liða í norsku dagblöðun- um. Eftir tíu umferðir er Moss með 20 stig, Bryne með 19, Molde með 18, Mjöndalen og Brann með 17, Tromsö með 16, Rosenborg með 15, Vaalerengen og Ham Kam með 13, Lilleström og Start 11 og Kongsvinger með 10. ■ Staðan/B 14 BJami Sigurðsson Askel um skeijagarðinn Islandsmeistaramót bama- og unglinga á Topper- og Optimistkænum var haldið á Fossvoginurn um helgina og var þar mikil keppni. Siglingamaðurinn á mynd- inni tekur keppnina greinilega mjög alvarlega þar sem hann siglir skel sinni um skeijagarðinn. Það er ekki nema von að siglingamaðurinn sé ákveðinn á svip því íslandsmeistaratitillinn er í veði. ■ Um mótlð/B 5 lorgunblaöið/BAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.