Alþýðublaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ii a 1. maf Dagur verkalýðslns. Oagshráin verðnr pannigt Dagurinn: Kl. 2 t S»iohotna fyrir framan Mentaskólann. Lúðraflokkur spilar. fitæða: Brynjóifur B|arnason. 25 manna karlakór syngnr. Bæða : Asgeir Bl. Magnússon. Lúðrafilokkur spilar. Ræða: Einar Oiqeirsson. Karlakórinn syngur. Krðfuganga. A efitir ræða: Gnðjón Benediktsson. Söngnr og lúðraflokkur. Ef veður verður vont, Ser samkoman fram í K.K. húsinu og hefst U. Kvðldið: Kl. 9 K.R. húsið: Karlafaórinn (25 maana) syngnr (undir stjórn Benedikts Elfars). Ræða: Haukiir Bjðrnsson. Tvísðngur: Fánasöngnr rauðiiðanna. Ræða : Gnnnar Renediktsson. Einsöngur: Einar Markan. Hugsanalestnr: Kai Ran. Leikhópar: ..Verkin tsla“, smáleiknr (undir stjóru Ingíbjarg^r Steinsdóttu ). K<*rlakórinn syngor. DANZ. Hljómsveit Hótel Islands spilar. Aðgöngumiðar á 2 kr. í útibúi Hljóðfærahússins, á afgreiðslu Verklýðs- blaðsins og -á sunnudaginn eftír klukkan 1 í K.R.-húsinu. Kommánlsfaflokkiaa* ðslands. Samkand nngra kommdnista. i |6amla Mépillll HerS" h6fð!nginsa« Þýzk talmynd í 8 páttum, Tekin eftir leikriti Dimitri Buchowski. Aðalhlutveik leika: Olga Tschechowa og Conrad Veidt. Áhrilamikil og spennandi mynd, listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. IBNÓ Kl. 8V2 i kvöldi Frægasti núlifandi Bellmann-sðngvarl Gunnar Bohmink. Luth-undirspil. Siðasta sínn. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 1 og við innganginn. Noífð ;; ''f' Hreiiis* stöBiga-' ;. Sápil. :-l, Húner !M faifngtld bezfn erlenalri. Er ódýrust og par að aukl innlend. Landsbókasafmó. Allir þeir, er bækur hafa að láni úr Lands- bókasafni, eru hér með ámintir um að skiia þeim 1.—14. maí mán. þ. á. Efíir 14. maí fæi samkvæmt reglum safnins, egninn bók að láai fyrr en hann hefir. skilað öllum þeim bókum, sem hann þá hafði. Skilatími er ki. 1*3 síðd. Landsbókasafni, 27. april 1932. OndsM. Flnnbogason. ‘ : !i, i. :-þ. 'í.!É 'áglSS !lll Atvi nnaley sisskýrslar. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning at- vinnulausra sjómanna, verkamanna, iðnaðarmanna- og kvenna í Reykja- vík 2. og 3. maí n. k. Fer skráningin fram í Goodtemplarahúsinu við Vonarstræti frá kl. 9 árdegis til kl. 19 að kvöidi. Þeir, sem láta skrásitja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að svara pví, hve marga daga peir hafi verið óvinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar peir hafi síðast haft vinnu, hvenær peir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskapar- stétt, ómaga og um í hvaða verkiýðsfélagi menn séu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. april 1932. H. Zimsen. Fermlngarfðt I i Soffínbúð Flibbar, Slaufur, Vasaklútar, Sokkar, AxlabÖnd. Mýja Bfó 5 Þýzk tal- hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum. Tekin af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Harry Liedtke. Lilian Harvey og Felix Bressart. Bráðfyndin og fjörug mynd. Snildar vel leikin af premur eftirlætísleikurum ailra kvik- myndahússgesta. Hermannaæfintýri. Amerísk talmynd í 2 páttum. Leikin af skopleikaranum Slim Sommerville. I I „Brliarfoss“ fer á mánudagskvöld kl. 10 til Bteiðafjaiðar og vest- fjarða. Fér svo héðan beint til Kaupmannahafnar. Brúarfoss og Dettifoss hittast á ísafiiði. Farseðlar óskast sóttir fyrir.kl, 2 á mánudag. Ritstjóri og ábyrgðarma&UE i Ólafur Friðriksson. A1 pýöupreatsmiðjam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.