Morgunblaðið - 12.07.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 12.07.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BÞ 9.00 ► Paw, Paw. Teiknimynd. <® 9.20 ► DraumaveröldkattarinsValda.Teiknimynd. <SB> 9.46 ► Tótl töframaður. (Pan Tau). Leikin barna- og unglingamynd. <® 10.10 ► Tinna tlldurrófa. Myndaflokkurfyrlrbörn. ® 10.35 ► Drekar og dýflissur. Teiknimynd. ®11.10 ► Henderson krakkarnir. (Henderson Kids). Nokkrirhressirkrakkar lenda í ýmsum ævintýrum. ® 12.00 ► Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. ® 12.65 ► Rólurokk. Blandaöurtón- listarþáttur með óvæntum uppákom- um. ® 13.60 ► 1000 vort. Þungarokkslög leikin og sungin. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 16.00 ► Evrópukeppni ungra dansara. í vor var efnt til keppni dansara undirtvítugsaldri ÍVestur-Þýskalandi. fslensk stúlka, HalldfsOlafsdóttirvar fulltrúi Noregs f þessari Evrópukeppni sem þarna fór fram öðru sinni og fyrirhugað er að efna til annað hvert ár. 18.00 ► Sunnudagshugvekja. 18.10 ► Töfraglugginn. Umsjón: AgnesJohansen. 19.00 ► Fffl- djarfir feögar. Crazy Like a Fox). Ellefti þáttur. ® 14.06 ► Pepsf popp. Níno færtónlist- arfólk í heimsókn og leikurnokkurlög. ®16.10 ► Momsurnar. Teiknimynd. ®16.30 ► Gelmálfurinn. (Alf.). Bandarískurmynda- flokkur fyrir börn á öllum aldri. ® 16.00 ► Það varlagið. Nokkr- um tónlistarmyndböndum brugðið á skjáinn. ® 16.20 ► Fjölbragðaglfma. Helj- armenni reyna krafta sína og fimi. ® 17.00 ► Um vfða veröld — Fréttaskýringaþáttur. Fjallað verð- ur um þátttöku og hlutdeild breskra- fjölmiðla í baráttu íhalds- og verkamannaflokksins í nýafstöðnum kosningum þar í landi. ® 18.00 ► Á velðum. (Outdoor Life). Þáttaröð um skot- og stangaveiöi sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. ® 18.25 ► fþróttir. Blandaöur þáttur meðefni úrýms- um áttum. Umsjónarmaðurer Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Fréttir. Veöur. 20.00 ► Fréttir. Veöur. 20.36 ► Dagskrá næstu viku. 20.65 ► Konan og hesturinn. Stutt kvikmynd sem sænsk kona, Stina Helmerson, gerði hér á landi sumarið 1986 í samvinnu við sjón- varpið. Þar birtast svipmyndiraf laiiifi ugþjóð.----1----------- 21.36 ► Borgarvirki (The Citadel). Annar þáttur. Bresk- bandarískur framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum. Aöalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. 22.30 ► Kvöldstund með Doris Lessing. Birgir Sigurösson ræðir viö rithöf- undinn Doris Lessing sem var gestur Listahátíðar í fyrra. 22.50 ► Meistaraverk. (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á lista- söfnum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.10 ► Dagskrárlok. 20.00 ► - Fjölskyldu- bönd. Bandarískur framhalds- þáttur. C0Þ20.25 ► Lagakrókur. (L.A. Law). Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. CBÞ21.16 ► Hver vill elska bömin mfn. (Who will love my children). Bandarísk mynd frá árinu 1883 með Ann- Margret og Frederic Forrest í aöalhlutverkum. Lucille Fray er tíu barna móðir sem uppgötvar að hún gengur með banvænan sjúkdóm. Myndin er byggð á sannri sögu. ®22.50 ► Vanirmenn. (The Professionals). Breskur myndaflokkur um baráttu sér- sveita bresku lögreglunnarvið hryðjuverkamenn. 4BÞ23.40 ► Syndirnar. (Sins). Bandarísk sjónvarps- myndaröð, 2. þátturaf þrem. Aðalhlutverk Joan Collins. 01.15 ► Dagskrárlok. UTVARP $ RÍKISÚTVARPIÐ 08.00 - 08.10 Morgunandakt. Séra Fjal- ar Sigurjónssona, prófastur á Kálfa- fellsstaö flytur ritningarorð og bæn. 08.10 - 08.16 Fréttir. 08.16 - 08.30 Veöurfregnir, lesið úr for- ustugreinum dagblaða. Dagskrá. 08.30 - 08.36 Fréttir á ensku. 08.36 - 09.00 Foreldrastund - Barnaleik- hús. Endurtekinn þáttur í umsjón Sigrúnar Proppé. 09.00 - 09.03 Fréttir. 09.03 - 10.00 Morguntónleikar. Fyrst leikin Concert Soyal nr. 4 í e-moll eft- ir Francois Coupern. Auréle Nicolet, George Malcolm og Georg Donderer leika á flautu, sembal og selló. Þvínæst fiðlusónata í E-dúr eftir Jo- hann H. Freithoff. Stig Nilson og Magne Elvestrand leika á fiðlu og sembal. Þá Trompetkonsert í D-dúr eftir Giuseppe Tartini. Maurice Amdré og St. Martin in the Fields hljómsveit- in leika undir stjórn Neville Marriner. Þá verður leiin Óbósónata í Es-dúr eftir George P. Telemann. Heinz Holli- ger, Christiane Jaccottet og Nichole Hostettler leika á óbó, sembal og spínett. Loks verður flutt Comfort Ye, aría úr óratoríunni Messíasi eftir Hánd- el. Erland Hagegárd syngur með Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps- ins. Staffan Sandlund stjórnar. 10.00 - 10.10 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 - 10.26 Veöurfregnir. 10.26 - 11.00 Út og suöur. Þáttur í umsjón Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 - 12.10 Messa í Fáskrúösstaða- kirkju, prestur séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson, prófastur á Kolfreyju- stað, orgelleikari Árni (sleifsson. Hljóðritun frá 30. maí sl. 12.10 - 12.20 Dagskrá, tónleikar. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.45-13.30 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleikar. 13.30 - 14.30 Berlfn, þú þýska, þýska fljóð. Dagskrá Arthúrs Björgvins Bolla- sonar og Jórunnar Sigurðardóttur vegna 750 ára afmælis Berlínar. Fjall- aö er um sögu borgarinnar og klofn- ingin í austur-vestur Berlín. Þá veröur gerð ftarleg úttekt á „hinum gullna áratug", næturlffi og spillingu borgar- innar og rætt við kunna söngkonu millistríösáranna, Blandinu Ebinger í því sambandi. Þá verður rætt um stúd- entaóeirðir, húsatökur og frjálsar ástir 68 kynslóöarinnar og lesið úr Fabian, eftir Erik Kástner. 14.30 - 16.10 Tónleikar í útvarpssal. Halldór Haraldsson leikur píanótónlist eftir Franz Liszt og Béla Bartók. 15.10 - 16.00 Sunnudagssamkoma f umsjón Ævars Kjartanssonar. 16.00 - 18.16 Fréttir, tilkynningar, dag- skrá. 16.16 - 16.20 Veöurfregnir. 16.20 - 17.00 Dickie Dick Dickens, 9. hluti framhaldsleikrits eftir Rolf og Alexöndru Becker í þýðingu Lilju Mar- geirsdóttur og leikstjórn Flosa Ólafs- sonar. Leikendur eru Erlingur Gíslason, Inga Þórðardóttir, Jón Aöils, róbert Arnfinnsson, Þuríður Friðjóns- dóttir, Helgi Skúlason, Benedikt Árnason, Rúrik Haraldssson, Gísli Halldórsson, Jón Júlfusson, Gísli Al- freðsson, Borgar Garöarsson, Ása Beck, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ól- afsson. Leikritinu var áður útvarpaö 1970. 17.00 - 17.60 Frá tónlistarhátí í Millstatt 1986. Yoshiko Hara, Hans Hoffmann og Markus Lemke syngja með Jóhann- esarkórnum. Almut Rössler leikur á orgel og stjórnar. Leikin verða verkin, Prelúdfa og fúga f G-dúr eftir Bach. Jubilste Deo, mótetta eftir G. Gabrieli. 103 Davfössálmur eftir H. SchÚutz. Lieber Jesu, kantata nr. 32 eftir Bach. Schaffe in mir Gott, mótetta eftir Brahms. 17.60 - 18.20 Dýrbítur, saga eftir Jim Kjeldgaard, f þýðingu Ragnars Þor- steinssonar. Geirlaug Þorvaldsdóttir les 11. lestur. 18.20 - 18.46 Tónleikar, tilkynningar. 16.46 - 19.00 Veöurfregnir dagskrá. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir, tilkynningar. 19.30 - 20.00 Flökkusagnir úr fjölmiðl- um, þáttur Einars Karls Haraldssonar. í þættinum fjallar Einar Karl um trúarat- hafnir í Rússlandi, búskaparhætti innflytjenda og rottuna í pizzunni. En- fremur um hvernig er að vera sænskur I Noregi og Kúrdi í Svíþjóð og það hvað Afríkunegrinn sagði eftir heim- sókn til landsins í norðri. 20.00 - 20.40 Tónskáldatimi. Leifur Þór- arinsson kynnir íslenska samtímatón- list. 20.40 • 21.10 Ekki til setunnar boðiö. Þáttur um sumarstörf og frístundir endurtekinn frá fimmtudegi. Umsjón Inga Rósa Þórðardóttir frá Egilsstöö- um. 21.10 - 21.30 Sfgild dægurlög. 21.30 - 22.00 Leikur blær aö laufi, út- varpssaga eftir Guðmund L. Friöfinns- son, hann les 22. lestur. 22.00 - 22.16 Fréttir, dagskrá og orð kvöldsins. 22.16 - 22.20 Veöurfregnir. 22.20 - 23.10 Vesturslóð. Trausti Jóns- son og Margrét Jónsdóttir kynna bandarfska tónlist frá fyrri sfð í 6. þætti. 23.10 - 24.00 Afríka - Móðir tveggja heima. 7. þáttur, umsjón Jón Gunnar Grétarsson. 24.00 - 00.06 Fréttir. 00.05 - 01.00 Mlðnæturtónleikar. Veðurfregnlr verða sagðar kl. 01.00 og að þelm loknum hefst næsturvakt á sam- tengdum résum ( umsjón Gunn- laugs Slgfússonar. RÁS2 06.00 - 09.03 f bftiö, þáttur í umsjón Snorra Más Skúlasonar. Fréttir á ensku sagöar kl. 08.30. 09.03 - 10.06 Barnastundin í umsjón Ásgeröar Flosadóttur. 10.06-12.20 Sunnudagsblanda, þáttur frá Akureyri í umsjón Arnars Björns- sonar og Ernu Indriðadóttur. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.46 - 16.00 Spilakassinn, tónlistar- þáttur í umsjón Ólafs Þórðarsonar. 16.00 - 18.06 Tónlistarkrossgátan f umsjón Jóns Gröndals. 16.06 - 18.00 Listapopp f umsjón Stef- áns Baxter. 18.00 - 19.00 Tilbrigði, þáttur f umsjón Hönnu G. Siguröardóttur. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 00.06 Ekkert mál. Þáttur frá landsmóti ungmennafélaganna á Húsavík, í umsjón Bryndísar Jónsdótt- ur, Sigurður Blöndal og íþróttafrétta- mannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 00.06 - 08.00 Næturvakt í umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLGJAN 08.00 - 09.00 Fréttir og tónlist. 09 00 -12.00 Tónlistarþáttur Jóns Gúst- afssonar. Papeyjarpopp þáttarins kl. 11.00 er gestur leikur sfna uppáhalds- tónlist. 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.00 - 13.00 Vikuskammtur. Sigurður G. Tómasson ræðir við gesti sfna um fréttir vik- unnar. 13.00 - 18.00 (ólátagarði. Skemmtiþátt- ur f umsjón Arnar Arnarsonar. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 - 19.00 Þáttur Ragnheiöar H. Þorsteinsdóttur, með óskalögum, uppskriftum, afmæliskveðjum. 18.00 - 18.10 Fréttir. 18.10 - 21.00 Helgarrokk. 21.00 - 24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Breiðskffa kvöldsins kynnt. 24.00 - 07.00 Næturdagskrá. Umsjón- armaður Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. STJARNAN 08.00 - 11.00 Tónlistarþáttur Guðríðar Haraldsdóttur. Fréttir kl. 08.30. 11.00 - 13.00 Þáttur Jóns Axels Ólafs- sonar, tónlist og gestarabb. Fréttir kl. 11.55. 13.00 - 16.00 Stjörnustund. Þáttur f umsjón Elvu Óskar Ólafsdóttur. 16.00 - 18.00 Vinsælustu lögin frá Los Angeles til Tokyo. Umsjón Kjartan Guðbergsson. Fréttir kl. 17.30. 18.00 - 19.00 Stjömutfminn. 19.00-21.00 UnglingaþátturStjörnunn- j ar í umsjón Kolbrúnar Pétursdóttur. 21.00 - 23.00 Má bjóða ykkur f bló? Þáttur Þóreyjar Steinþórsdóttur með kvikmynda- og söngleikjatónlist. 23.00 - 23.10 Stjörnufréttir. 23.10 - 00.10 Tónleikar með Police endurteknir. 00.10 - 07.00 Stjörnuvaktin f umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 13.00 - 16.00 Tónlistarþáttur. 16.00-21.00 Hlé. 21.00-24.00 Kvöldvaka í umsjón Sverr- v is Sverrissonar og Eirlks Sigurbjörns- | sonar. 24.00 - 04.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 09.00 - 11.00 Tónlistarþáttur. Umsjón | Dagný Sigurjónsdóttir. 11.00 - 12.00 Hvað gerðist f vikunni? 12.00 - 14.00 Tónlistarþáttur f umsjón Pálma Guömundssonar. 14.00 - 17.00 Gammurinn geisar. Gestagangur og getraunir. 17.00 - 19.00 Alvörupopp. Tónlistar- þáttur í umsjón Ingólfs Magnússonar og Gunnlaugs Stefánssonar. Dagskrá útvarps og sjónvarps á mánudag er á bls. 50—51. SÝNING UM HELGINA Eigum ennþá fyrirliggjandi nokkur stykki af þessum hollenska tjaldvagni. Þið munið, þessi með fortjaldi, sólskyggni, 3ja hólfa gaseldavél, stálvaski og ýmsu öðru. Sterkbyggður undirvagn með sjálfstæðri gorma- fjöðrun á hvoru hjóli, 13“ felgum, varadekki og HEMLUM. 2ja daga afgreiðslufrestur. Greiðslukjör. Getum útvegað fortjöld á húsbíla. Eigum sumarstóla til á þrælgóðu verði í 3 litum. Verið velkomin til okkar um helgina og tryggið ykkur vandaða vöru í tíma. Opið laugardag frá kl. 10-17. Sunnudag frá kl. 13-17. Fríbýli s.f., Skipholti 5. Simi 622740.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.