Morgunblaðið - 12.07.1987, Qupperneq 30
r Í.TTTt
miDArm
TP. .níöAJSMtlOflOM
rp.
30
POTT-
ÞETTAR
PERUR
AGOÐU
VERÐI
Allar RING bílaperur
bera merkið (D
sem þýðir að þær
uppfylla ýtrustu
gæðakröfur E.B.E.
RING bílaperurnar
fást á bensínstöðvum
Skeljungs
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987
Minning:
Jón Guðmundsson,
Vésteinsholti
Fæddur 23. júní 1906
Dáinn 5. júlí 1987
Á morgun verður til moldar bor-
inn tengdafaðir minn, Jón Guð-
mundsson frá Vésteinsholti.
Jón var borinn og bamfæddur
Dýrfirðingur, fæddur í Hrauni í
Keldudal, 23. júní 1906. Foreldrar
hans voru hjónin Kristín Aðalsteins-
dóttir og Guðmundur Guðmunds-
son. Þau eignuðust 12 böm og vom
8 þeirra innan við fermingaraldur,
þegar Guðmundur dmkknaði er
„Síldin" fórst árið 1912. Þá var
Jóni komið í fóstur á Vésteinsholti
í Haukadal þar sem hann ólst upp
frá 6 ára aldri hjá hjónunum Jóni
Jónssyni, skipstjóra, og Guðmundu
Kristjánsdóttur og bjó hann þar
síðan allt fram til ársins 1962 er
hann fluttist til Hafnarfjarðar með
Qölskyldu sína. Eftirlifandi kona
Jóns er Elínborg Guðjónsdóttir frá
Amamúpi í Dýrafirði. Eignuðust
þau 6 börn: Guðmund, Sigurlaugu
Jónínu, Kristínu, Kristbjörgu, Vé-
stein og Jón Friðrik, sem öll em
fjölskyldufólk, búsett í Hafnarfirði
og á Seltjamamesi.
Kynni okkar Jóns og fjölskyldu
hans hófust fyrir 20 ámm. Mér
varð fljótlega ljóst að Jón, eins og
þau hjón bæði og fjölskyldan öll,
var einsjtaklega vandaður og traust-
ur maður sem aldrei mátti vamm
sitt vita. Sterk fjölskyldubönd vom
áberandi og tryggð við heimahaga,
þannig að undirritaður mátti hafa
sig allan við fyrstu árin, og jafnvel
enn í samkvæmum innan flölskyld-
unnar, að ná því að verða viðræðu-
hæfur um menn, málefni og
staðhætti vestur í Dýrafírði.
Auk búskapar á Vésteinsholti
stundaði Jón ætíð vinnu utan heim-
ilis, einkum sjómennsku. Hóf hann
sjósókn 11 ára gamall frá Svalvog-
um og stundaði upp frá því sjóinn
í samtals 40 ár. Á sjómannsferli
sínum kynntist hann öllum tegund-
um skipa, nema togumm og
veiðarfærum sem tíðkuðust á fyrri
helmingi aldarinnar. Formaður var
hann um skeið á mb. „Skíðblaðni"
og þilskip átti hann sjálfur um tíma,
„Fræg", senj hann reri á frá
Haukadal. Eftir að fjölskyldan flutt-
ist suður, stundaði hann lengst af
smíðar hjá Olíufélaginu hf.
Jón var hæfur og prúður í fram-
göngu, naut þess að blanda geði
við fólk og lá einstaklega vel orð
til samferðamanna sinna. Eignaðist
hann marga vini um dagana en
énga óvildarmenn.
Af samvemstundum okkar Jóns
var okkur báðum ömgglega minnis-
stæðast þegar við fóram tveir
saman, réttu ári áður en hann dó,
á báti vestur í Dýrafjörð. Voram
við búnir að ráðgera þetta nokkuð
lengi en skelltum okkur svo vestur
í lok júní sl. sumar. Ágætisveður
var á vesturleiðinni og var margt
spjallað. Hann þekkti öll kennileiti
og sagði ótal sögur sem tengdust
verstöðvum og fískimiðum á leið-
inni.
. Eftir rúmlega 10 tíma siglingu
vörpuðum við akkerum á Hauka-
dalsbótinni, á sama stað og „Fræg“
var jafnan lagt á. Það stóð á endum
að þegar við vomm búnir að gera
allt klárt um borð stóðu Mummi og
Gógó, elsti sonur hans og tengda-
dóttir, í fjömnni og biðu þess að
taka á móti léttbátnum og flytja
okkur í Sólheima, sumarbústað
þeirra hjóna. Allir vom drakknir
af<gleði yfír góðri ferð og endurr
fundum í Haukadal. Þama var
+
Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
SIGURÐUR VILHLEM JENSEN,
Hamarsgerði 6,
veröur jarösunginn frá Bústaðakirkju þriöjudaginn 14. júlíkl. 15.00.
Sofffa Björgvinsdóttir,
Marfa Sigurðard. Jensen, Jón Ingi Guðjónsson,
Birgir Sigurösson, Inga Skaftadóttir,
Linda Sigurðardóttir, Guðjón Sigurbjörnsson,
Gréta SigurÖhrdóttlr,
og barnabörn.
t
Móðir okkar, tendamóðir og amma,
KRISTÍN SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR,
Öldugötu 26,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Hafnarfjaröarkirkju þriðjudaginn 14. júlí kl.
15.00.
Halldóra Guðbjörg Jónsdóttir,
Einar Jónsson,
Guðni Jónsson, Berta Björgvinsdóttir,
Jóhannes Jónsson, Guðrún Lárusdóttir,
Marfa Jónsdóttir, Jón Pálmi Skarphéðinsson
og barnabörn.
Minning:
Ólafur Þórður
Þórarinsson
Fæddur 27.júlí 1926
Dáinn 27. júní 1987
Hann Óli bróðir er dáinn. Það
er eins og mér finnist að eitthvað
hafi farið af sjálfri mér. Ég minnist
okkar æskudaga þegar við vomm
í foreldrahúsum. Hann var einstak-
lega fagurt bam og lundin ljúf enda
augasteinn mömmu. Ég man hvað
hann var nærgætinn við gamalt
fólk og alla sem honum fannst eiga
bágt enda þótti öllum vænt um
hann sem kynntust þessum bjarta
glóhærða dreng. Hans verður alltaf
minnst því hann var drengur góð-
ur. Foreldrar okkar vom hjónin
Jóhanna Elín Ólafsdóttir og Þórar-
inn Þórðarson verkamaður í
Reykjavík. Ég minnist Óla bróður
þegar hann fór fyrst að vinna fyrir
sér. Þá var það hans fyrsta verk
að kaupa skó á litlu systur sína.
Það var oft mannmargt á æsku-
heimiii okkar við Freyjugötu. Þar
var talað um landsins gagn og
nauðsynjar, þar drakk hann af bik-
ar fróiðleiks, sem hann bjó að alla
tíð. Ekki vom foreldrar okkar efn-
aðir en áttu sitt hús og sitt stolt
og vom í rauninni ríkir og ávallt
gefendur. Óli kvæntist 1947 eftirlif-
andi eiginkonu sinni Ester Bened-
iktsdóttur, mætri og góðri konu.
Þau áttu saman hlýlegt heimili sem
ávallt var gott að koma á. Tvö böm
Viltu halda heilsunni og
anda að þér hreinu lofti?
„Undrahjálmurinn" frá Pureflo er
svarið. Hann tryggir þér ávallt ferskt
loft við alla vinnu. Hann er laufléttur
og engar snúrur eða slöngur eru
tengdar við hann. Lítil og létt vifta,
knúin áfram með rafhlöðum, dregur
loft ( gegnum slu sem útilokar allt
ryk og eiturgufur. Andlitshlff eykur á
öryggið.
Skeifan 3h - Sími 82670