Morgunblaðið - 12.07.1987, Síða 40
_________Tsei Liin. .si hudaqummus .QigAjanudhom
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987
|
|
fe
fe
*
I
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hellissandur
Umboðsmaður óskast.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764
eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033.
Fóstrur
Langar þig að breyta til, byggja upp og
bregða þér útá land? Þá er hér tækifæri fyr-
ir hressar og áhugasamar fóstrur, því frá og
með 17. ágúst vantar tilfinnanlega 2-3 fóstr-
ur á leikskólann Sólvelli, Seyðisfirði.
Upplýsingar gefur forstöðumaður (Odda) í
símum (vinnusími) 97-2350, heimasíma 2505
og 2251, hjá Gullu í síma 2467 og Kristínu
í síma 91-32202.
Pípulagningamenn
Okkur vantar pípulagningasveina til starfa
nú þegar.
Upplýsingar í síma 32331 frá kl. 13.00-17.00.
Vatns- og hitaiagnirhf.,
Ármúla 21.
SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI
Deildarmeinatæknir
Staða deildarmeinatæknis við sjúkrahúsið
er laus til umsóknar.
— Góð vinnuaðstaðáfi búin nýjum tækjum.
— í boði eru góð laun og frítt húsnæði.
Nánari upplýsingar gefa deildarmeinatæknir
og framkvæmdastjóri í síma 94-1110.
Sjúkrahúsið Patreksfirði.
Siglufjörður
Vantar blaðburðarfólk í afleysingar.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489
Fóstrur
Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk óskar
að ráða fóstrur til starfa frá 1. september.
Aldur barna er 3ja-6 ára. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
31325.
Laust embætti er
forseti íslands veitir
Prófessorsembætti á tölvusviði við rar-
magnsverkfræðiskor í verkfræðideild
Háskóla íslands er laust til umsóknar.
Hvað kjarnafög rafmagnsfræðinnar varðar
ber prófessornum að sjá um kennslu í grund-
vallargreinum tölvutækni og kerfistækni, en
hvað framhaldsgreinar snertir skal lögð
áhersla á tölvuvædda hönnun (CAD) í rafkerf-
um (raforkukerfum, iðnaðarkerfum, fjar-
skiptakerfum). Æskilegt er að rannsóknasvið
viðkomandi falli sem best að ofangreindum
framhaldsgreinum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf umsækjanda, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og fyrri störf, skulu
sendar til menntamálaráðuneytisins, Hverf-
isgötu 6, 105 Reykjavík, fyrir 15. september
1987.
Menntamálaráðuneytið,
9.júií, 1987.
Lausar
kennarastöður
Rekstrartækni-
fræðingur
óskar eftir framtíðarstarfi.
Tilboð með upplýsingum sendist til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Rekstr-
artæknifræðingur — 921“.
Skrifstofustörf
Bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði óskar að
ráða starfsmenn til almennra skrifstofu-
starfa.
Nánari upplýsingar gefur bæjarfógeti á skrif-
stofu embættisins á Strandgötu 31, Hafnar-
firði.
Stýrimaður
Stýrimann og véistjóra vantar á 34 tonna
rækjubát frá Reykjavík sem leggur upp í
Grundarfirði.
Uppl. í símum 43539,44843 og 985-22523.
Skrifstofustarf
Heildverslun í Sundaborg óskar eftir konu
til skrifstofustarfa. Þarf að hafa reynslu í
skrifstofustörfum og að vinna við tölvur.
Upplýsingar í síma 685005.
„Au-pairK í Eng-
landi
Stúlka óskast til ungra hjóna frá 1. september.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl
fyrir 20. júlí merkt: „FJ — 4512“.
Dýraspítalinn
íVíðidal
Keramiker
og handlagiðfólk
Óskum að ráða keramiker og handlagið fólk
til starfa við leirmunagerð. Áhersla er lögð
á samviskusemi og stundvísi.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist í seinasta lagi 17. júlí. Engar upplýs-
ingar gefnar í síma.
Höfðabakka 9, 112 Reykjavík.
Rafvirki
— rafvélavirki
óskast í viðgerðir á heimilistækjum.
Upplýsingar í síma 622200 (skrifstofur Vöru-
markaðarins) eða 611880 (verkstæði) frá kl.
10-12 og 14-17.
Eða bara koma á Eiðistorg 13-15.
Lausar eru enn nokkrar kennarastöður við
grunnskóla Vopnafjarðar nk. skólaár. Meðal
kennslugreina: raungreinar, íþróttir og al-
menn kennsla. Húsnæðisfríðindi og flutn-
ingsstyrkur í boði.
Nánari upplýsingar veittar hjá skólastjóra í
síma 97-3218 eða formanni skólanefndar í
síma 97-3275.
Skólanefnd.
Bifreiðaumboð
— Verslunarstjóri
Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í vara-
hlutaverslun. Við leitum að sjálfstæðum og
metnaðarfullum manni með áhuga á tölvum
og annarri nútímatækni.
Upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf óskast skilað til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 15. júlí nk. merktar: „Varahlutir — 852“t
Gott tækifæri
Múrari sem vill byggja upp sjálfstæða starf-
semi getur eignast vélar til þess með góðum
kjörum. Tilvalið fyrir duglegan og ábyggileg-
an mann.
Listhafendur vinsamlegast sendið inn upp-
lýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Tækifæri — 4514“.
óskar eftir starfskrafti sem fyrst til ræstinga
og umhirðu dýra.
Uppl. veitir Anna í síma 76620 frá kl. 1-4.
Hollustuvernd ríkisins
Rannsóknastofa
Rannsóknamaður óskast frá 1. ágúst nk. eða
eftir samkomulagi. Laun skv. launakerfi SFR.
Upplýsingar í Skipholti 15, ekki í síma.
TCLCMARK
3670 NOTODDEN • NORWAY
Bolkesjo hótel er eitt af stærstu ráðstefnu-
hótelum Noregs með 325 rúm, matsali fyrir
500 manns, 130 starfsmenn eða um 90 árs-
verk. Áætluð velta 1987 ca. 50 milljónir n.kr.
Hótelið er staðsett miðsvæðis í Þelamörk
og um ca. 120 km suð-vestur frá Osló.
Við óskum eftir matreiðslumönnum með
starfsþjálfun og sjálfstæða í starfi.
Ráðningartími frá byrjun ágúst.
Bolkesjo hótel,
Ib Wessman, yfirmatreiðslumaður.
Sími 036.18600 eða heima 036.18709.
Og til 15/7 er hægt að fá upplýsingar hjá
Ingu H. Wessman í síma 656015.