Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 40
_________Tsei Liin. .si hudaqummus .QigAjanudhom 40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 | | fe fe * I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Fóstrur Langar þig að breyta til, byggja upp og bregða þér útá land? Þá er hér tækifæri fyr- ir hressar og áhugasamar fóstrur, því frá og með 17. ágúst vantar tilfinnanlega 2-3 fóstr- ur á leikskólann Sólvelli, Seyðisfirði. Upplýsingar gefur forstöðumaður (Odda) í símum (vinnusími) 97-2350, heimasíma 2505 og 2251, hjá Gullu í síma 2467 og Kristínu í síma 91-32202. Pípulagningamenn Okkur vantar pípulagningasveina til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 32331 frá kl. 13.00-17.00. Vatns- og hitaiagnirhf., Ármúla 21. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Deildarmeinatæknir Staða deildarmeinatæknis við sjúkrahúsið er laus til umsóknar. — Góð vinnuaðstaðáfi búin nýjum tækjum. — í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Nánari upplýsingar gefa deildarmeinatæknir og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Fóstrur Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk óskar að ráða fóstrur til starfa frá 1. september. Aldur barna er 3ja-6 ára. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 31325. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti á tölvusviði við rar- magnsverkfræðiskor í verkfræðideild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Hvað kjarnafög rafmagnsfræðinnar varðar ber prófessornum að sjá um kennslu í grund- vallargreinum tölvutækni og kerfistækni, en hvað framhaldsgreinar snertir skal lögð áhersla á tölvuvædda hönnun (CAD) í rafkerf- um (raforkukerfum, iðnaðarkerfum, fjar- skiptakerfum). Æskilegt er að rannsóknasvið viðkomandi falli sem best að ofangreindum framhaldsgreinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjanda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og fyrri störf, skulu sendar til menntamálaráðuneytisins, Hverf- isgötu 6, 105 Reykjavík, fyrir 15. september 1987. Menntamálaráðuneytið, 9.júií, 1987. Lausar kennarastöður Rekstrartækni- fræðingur óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð með upplýsingum sendist til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Rekstr- artæknifræðingur — 921“. Skrifstofustörf Bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði óskar að ráða starfsmenn til almennra skrifstofu- starfa. Nánari upplýsingar gefur bæjarfógeti á skrif- stofu embættisins á Strandgötu 31, Hafnar- firði. Stýrimaður Stýrimann og véistjóra vantar á 34 tonna rækjubát frá Reykjavík sem leggur upp í Grundarfirði. Uppl. í símum 43539,44843 og 985-22523. Skrifstofustarf Heildverslun í Sundaborg óskar eftir konu til skrifstofustarfa. Þarf að hafa reynslu í skrifstofustörfum og að vinna við tölvur. Upplýsingar í síma 685005. „Au-pairK í Eng- landi Stúlka óskast til ungra hjóna frá 1. september. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl fyrir 20. júlí merkt: „FJ — 4512“. Dýraspítalinn íVíðidal Keramiker og handlagiðfólk Óskum að ráða keramiker og handlagið fólk til starfa við leirmunagerð. Áhersla er lögð á samviskusemi og stundvísi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist í seinasta lagi 17. júlí. Engar upplýs- ingar gefnar í síma. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Rafvirki — rafvélavirki óskast í viðgerðir á heimilistækjum. Upplýsingar í síma 622200 (skrifstofur Vöru- markaðarins) eða 611880 (verkstæði) frá kl. 10-12 og 14-17. Eða bara koma á Eiðistorg 13-15. Lausar eru enn nokkrar kennarastöður við grunnskóla Vopnafjarðar nk. skólaár. Meðal kennslugreina: raungreinar, íþróttir og al- menn kennsla. Húsnæðisfríðindi og flutn- ingsstyrkur í boði. Nánari upplýsingar veittar hjá skólastjóra í síma 97-3218 eða formanni skólanefndar í síma 97-3275. Skólanefnd. Bifreiðaumboð — Verslunarstjóri Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í vara- hlutaverslun. Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum manni með áhuga á tölvum og annarri nútímatækni. Upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. júlí nk. merktar: „Varahlutir — 852“t Gott tækifæri Múrari sem vill byggja upp sjálfstæða starf- semi getur eignast vélar til þess með góðum kjörum. Tilvalið fyrir duglegan og ábyggileg- an mann. Listhafendur vinsamlegast sendið inn upp- lýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tækifæri — 4514“. óskar eftir starfskrafti sem fyrst til ræstinga og umhirðu dýra. Uppl. veitir Anna í síma 76620 frá kl. 1-4. Hollustuvernd ríkisins Rannsóknastofa Rannsóknamaður óskast frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Laun skv. launakerfi SFR. Upplýsingar í Skipholti 15, ekki í síma. TCLCMARK 3670 NOTODDEN • NORWAY Bolkesjo hótel er eitt af stærstu ráðstefnu- hótelum Noregs með 325 rúm, matsali fyrir 500 manns, 130 starfsmenn eða um 90 árs- verk. Áætluð velta 1987 ca. 50 milljónir n.kr. Hótelið er staðsett miðsvæðis í Þelamörk og um ca. 120 km suð-vestur frá Osló. Við óskum eftir matreiðslumönnum með starfsþjálfun og sjálfstæða í starfi. Ráðningartími frá byrjun ágúst. Bolkesjo hótel, Ib Wessman, yfirmatreiðslumaður. Sími 036.18600 eða heima 036.18709. Og til 15/7 er hægt að fá upplýsingar hjá Ingu H. Wessman í síma 656015.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.