Morgunblaðið - 12.07.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987
53
skarst úr leik. Eftir næsta fund
herráðsins skipaði Amin fjórtán-
menningunum að koma fram á
veröndina, þar sem þeir voru
umkringdir öllum hershöfðingjun-
um og ofurstunum úr ráðinu.
Hann lýsti því yfir að þeir væru
úgandískir borgarar. Stórar blek-
byttur voru sóttar og fingraför
tekin af hvítu mönnunum. „Nú er
komið að eiðnum," sagði Amin.
..Krjúpið og sverjið."
Hvitu mennirnir urðu öskureið-
■r, en hann hafði leikið á þá. Þeir
höfðu fengið það sem þeir vildu.
Nú áttu þeir ekki annarra kosta
völ en að fara að vilja hans. Það
sveið þeim sárast."
brytjuðíspað
Bob Astles sagði frá því hvernig
Kay, voldugust hinna fimm eigin-
kvenna Amins, lézt undir hnífi
læknis, sem framkvæmdi á henni
ólöglega fóstureyðingu.
Maðurinn var svo hræddur að
hann brytjaði hana í spað, svo að
auðveldara yrði að losna við líkið.
Hann hafði tvær ástæður til að
vera hræddur. Hann var elskhugi
eiginkonu forsetans. Hún hafði
verið í ónáð í nokkurn tíma og
harðstjórinn hlaut að komast að
því hver hefði gert hana barns-
hafandi.
Læknirinn setti líkiö í poka, en
8ob Astles ræðir við fréttamann Daily Telegraph í Luzira-fangelsinu skammt frá Kampala.
manna sem nokkurs konar ævin-
týri og seinna sýndi hann oft
hermönnum sínum Hollywood-
kvikmynd um atburðinn með mik-
illi ánægju.
Astles telur að Amin hafi undir-
búið aðra tilraunina til að ráða sig
af dögum. Dag nokkurn kom ein-
ræðisherrann í heimsókn, skoðaði
svefnherbergi hans og baðherbergi
gaumgæfilega og tautaði eitthvað
um að málningin væri léleg.
Seinna lokúðu vopnaðir menn
Astles inni í baðherberginu, enda
hafði Amin gengið úr skugga um
að ekki væri hægt að opna
gluggann. Astles hafði hins vegar
sagað hjarirnar til vonar og vara
svo að hann kæmist út.
Astles lét lítið fara fyrir sér, en
þegar hann hélt að Amin væri
kominn í betra skap steig hann
fram í dagsljósið og tilkynnti að
kaffismyglarar hefðu rænt sér og
brennimerkt sig samkvæmt heiðn-
um trúarsiðum.
Hann segir að þriðja tilraunin
hafi verið gerð 1978 þegar sér hafi
verið veitt fyrirsát á veginum frá
Entebbe. Þetta var víðtæk og vel-
skipulögð árás og Amin var svo
viss um að hún mundi heppnast
að hann hringdi í frú Astles til
að votta henni samúð og segja
henni að sækja mætti líkið i borg-
arlíkhúsið. Raunar hafði Astles
leitað hælis í herstöð og yfirmaður
hennar villti um fyrir þeim sem
eltu hann.
Fjórða tilraunin var einnig fyr-
irsát, en Astles komst undan í
bifreið, þótt einn lífvarða hans
hefði verið myrtur.
Þegar Amin hrökklaðist loks
frá völdum 1979 var Astles við öllu
búinn og þegar Tanzaníuher sótti
inn í landið flýði hann til Kenýa
í vélbát. Þar var hann strax hand-
tekinn og nýja stjórnin í Uganda
fékk hann framseldan. Hann var
sex ár í fangelsi og í klefa hans
var ekkert rúm og aðeins tvö teppi.
Hann kveðst hafa notað tímann
í fangelsinu til að safna upplýsing-
um um glæpi Amin-stjórnarinnar
og smyglað vitnisburði margra
fanga til lögfræðinga í Lundúnum !
með íyrirmælum um að birta i
upplýsingarnar, ef hann iétist.
Þrálátasta spurningin, sem Ást- ;
ies verður að svara, er: Hvers
vegna kaus hann að halda áfram
pegar hann kom að dyrum jkurð-
stofunnar sá hann að starfsmenn
„Ríkisrannsóknaskrifstofunnar",
sem höfðu fylgzt neð íerðum
conunnar, höfðu umkringt húsið.
: :niklu 'iðagoti byrlaði 'æknirinn
tpnu r.inni, fimm börnum og sér
•’jálfum oitur. Hann var látinn
begar ’eynilögreglumennimir
komu inn.
Amin varð bálvondur, ekki út
morðinu, heldur vegna þess að
oann hafði verið sviptur mögu-
'eika ú því að hefna sín á mannin-
hm fyrir bá ósvífni að kokkála
'orseta íandsins. Hann gaf skipun
hm að Hkið yrði saumað saman og
Jagt á rúmið eins og múmía.
Amin kallaði fyrir sig hinar
eiginkonur sínar og börn þeirra,
um 50 að tölu, og iét þau virða
fyrir sér hryllilegt líkið.
„Þarna sjáið þið,“ sagði hann
sigri hrósandi. „Þetta er dómur
Allah yfir kristinni konu.““
Amin hrökklaöist frá völdum þegar Tanzaníumenn geröu innrás í Uganda. Myndin var tekin þegar Tanzaníumenn
sóttu yfir Nfl og tóku Jinja, næst stærstu borg Uganda.
STRÍÐ
Árið 1978 ákvað Amin að fara
með stríði á hendur Tanzaniu.
»Þetta var alröng ákvörðun og
þegar hann var kominn í algerar
ógöngur neyddi hann araba til að
koma til hjálpar. Fá ríki voru eins
tfeg til að hjálpa og Líbýa, en
Amin sagði Khadafy ofursta að ef
hann veitti ekki aðstoð mundi
Uganda snúa sér til ísraelsmanna.
Khadafy sendi hermenn, þótt
honum væri það þvert um geð.“
Amin var svo tortrygginn að
hann hélt að allir í námunda við
sig væru að ofsækja sig, sagði
Astles.
„Nokkrum sinnum sakaði hann
mig um að reyna að drepa sig. Að
lokum varð þetta hlægilegt. Stund-
úm var ég eins og vinur Amins,
stundum vildi hann aðeins hafa
mig nálægt sér eins og hund — ég
var nokkurs konar hirðfífl. Sam-
band okkar varð æ stirðara."
BANATILRÆÐI
Astles telur að Amin hafi staðið
fyrir a.m.k. fjórum banatilræðum
gegn sér, fyrst 1976:
„Þá var ég yfirmaður gagnspill-
ingarsveitarinnar og 30 stórmál
voru rannsökuð í því skyni að ná
aftur peningum. En við eignuð-
umst volduga óvini og þeir ólu á
tortryggni Amins gagnvart mér.“
Astles var handtekinn, skrif-
stofu hans var lokað og 12 bindi
af skjölum innsigluð. Um líkt leyti
og hann var látinn laus, þremur
vikum síðar, var reynt að ráða
Amin af dögum.
Þegar leynilögreglumenn komu
til að handtaka Astles flýði hann
til Kenýa í litlum bát. Leynilög-
reglan vildi ekki viðurkenna mis-
tök og hélt því fram að hann hefði
drukknað og Amin tilkynnti lát
hans.
Hann flýði til Englands og um
sama leyti gerðu ísraelsmenn árás
sína á Entebbe-flugvöll til að
bjarga löndum sínum úr klóm
flugvélarræningja. Astles sneri
aftur til Uganda og Amin sakaði
hann um að hafa veitt ísraels-
mönnum gagnlegar upplýsingar.
í ljós kom að engin alvara bjó
á bak við þessa ásökun. Amin
virðist hafa litið á árás ísraels-
störfum fyrir Amin-stjórnina,
þegar hann hafði gert sér grein
fyrir eðli hennar?
Svar hans er á þá leið að hann
hafi sogazt inn í hringiðu atburða
og háskalegt hefði verið að neita
að hlýða skipunum forsetans.
„Slíkt er ekki gert í Afríku,"
sagði hann. Flótti hefði borið vott
um hugleysi og slíkt fyrirgefa
Afríkumenn aldrei. „Ég var ekki
að vernda mig, heldur konu mína
og tvö börn og þá sem unnu fyrir
mig. Þau hefðu verið fangelsuð,
pyntuð eða myrt, ef ég hefði verið
lengi í burtu. Auk þess taldi ég í
einlægni að ég gæti dregið úr
hermdarverkunum með því að vera
kyrr.“
GH
Pennavinir *
Frá Finnlandi skrifar 26 ára
stúlka, viðskiptafræðingur, með
áhuga á bókmenntum, listum, tón-
list, tungumálum, íþróttum o.fl.:
Teija Rantala,
Kujatie 22Al,
92130 Raahe,
Finland.
Ítali um tvítugt með áhuga á
5>róttum vill eignast pennavini á
Islandi:
Conio Gianni,
V. Rivilta 43,
15100 Alessandria,
Italia.
Sextán ára enskur pultur, sem á
heima í nágrenni Nottingham, og
hefur áhuga á tónlist, dansi, íþrótt-
um o.fl.:
Michael Tracey,
5 Brickyard Lane,
East Bridgford,
Nottinghamshire,
England.
Sextán ára japönsk stúlka með
áhuga á tónlist, bókalestri og
handavinnu:
Junko Takai,
785 Miyahara-cho 1-chome,
Omiya-shi, Saitama-ken,
330 Japan.
Frá Frakklandi skrifar 28 ára
karlmaður með áhuga á íþróttum.
Kveðst hafa mikinn áhuga á íslandi
og vill skrifast á við íslenzkar stúlk-
ur. Skrifar á ensku auk frönsku:
Marc Santrain,
61 rue du Buisson,
59800 Lille,
France.
Sautján ára finnsk stúlka með
áhuga á tónlist og frímerkjum. Vill
skrifast á við 15-19 ára stúlkur
Minna Lahdenperá,
Niittypolku 1,
04600 Mántsalá,
Finland.
Þrítug sovézk kennslukona, sem
safnar póstkortum, vill skrifast á
við íslendinga:
Svetlana Tomakh,
USSR,
290008 Lvov,
P.O.BOx 2676,
Soviet Union.
Srá Ghana ; Afríku skrifar 26
ira námsmaður með áhuga á ferða-
.ögum, dýralífi o.fl.: ■
Richard Xwadey Hotchway,
i/o Itfiss Itf. 0. Yebuah,
Accountant General TbepL,
tfachine Room,
Accra,
Ghana.
Nítján ára japönsk stúlka með
áhuga á tónlist, 'þróttum og kvik-
myndum. Helztu átrúnaðargoðin
eru Madonna, Cutting Crew, Ðuran
Duran, U2, A-Ha, Cyndi LAuper,
Europe o.fl.. Vill ólm eignast
íslenzka pennavini:
Akemi Kabe,
31-17 Kamiaoki 6-chome,
Kawaguchi-shi,
Saitama,
333 Japan.
Frá Noregi skrifar 16 ára stúlka,
sem á hesta og hefur mikinn áhuga
á siglingum:
Yngvild Brynildsen,
Tue,
1820 Spydeberg,
Noregi.
Frá Sri Lanka skrifar karlmaður
sem vill eignast íslenzka pennavini.
Hann getur hvorki um aldur né
áhugamál:
Jaya Nawaratne,
Gayani Snack Shop,
No. 12 Trinco Street,
Matale,
Sri Lanka.