Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLI 1987 ¦4- Morjjunblaðið/Börkur Pjölmenni var á hádegisverðarfundi með Parkinson sem haldinn var á Hótel Sögu f gær. Parkinson rekur misnotkun vímu- efna til leiðinda VERJIST leiðindunum sem fylgja sjálfvirkninni, voru ráð- leggingar C. N. Parkinson til áheyrenda sinna á hádegisverð- arfundi á Hótel Sögu í gær. Parkinson er þekktur fyrir lög- mál sitt um að sérhvert starf fyili þann tíma sem til aflögu er og sjálfvirka þenslu mannahalds og verkefna. Hann er staddur hér í boði Verslunarráðs íslands og Almenna bókafélagsins. Parkinson telur að stöðnun hafi ríkt í menningu og stjórnmálum meðan tækninni hefur fleygt fram og afleiðing þessa séu stöðugar til- raunir til þess að breyta vélum í menn og menn í vélar. Þetta leiði til innihaldslausrar færibandavinnu sem krefðist einskis af starfsfólki og gæfi ekkert af sér. „Leiðindi eru helsta meinsemd nútímamannsins og einkenni þeirra lýsa sér meðal annars í aukinni neyslu vímuefna", sagði Parkinson enn fremur. „Vandræðin eru þau að menn eru stöðugt að Ieita svara við þessum einkennum í stað þess að grafast fyrir um sjálfan sjúkdóminn." Hann varaði einnig við oftrú á tölvurnar sem gætu auðveldlega leikið á grandalausan og taldi væn- legast að setja lög sem legðu bann við því að menn ynnu innihaldslaus störf lengur en þrjá daga vikunnar. Nánar verður fjallað um Parkinson og fyrirlestur hans í viðskiptablaði Morgunblaðsins á morgun. VEÐUR IDAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gaer) VEÐURHORFUR I DAG, 15.07.87 YFIRLIT á hádegi í gaen Um 700 km suður af Reykjanesi er hæg- fara 988 millibara djúp lægð. Yfir Skandinavíu er 1025 millibara hæð. SPÁ: Suðaustan gola eöa kaldi (3 til 5 víndstig) og skýjað um allt land. Á suður- og austurlandi verður súld eða rígning og haett við skúrum á norður- og vesturlandi. Hiti allt að 20 stig i innsveitum norðanlands en annars 10 til 16 stig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær að fsl. tíma hltl v«flur Akureyri 16 skýjao ItoyHevft_________13 afskyjað VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: FIMMTUDAGUR: Austlasg átt. Dálítil rigning við austurströndina og á suðurlandi en þurrt að mestu norðanlands og vestan. FÖSTUDAGUR: Útlit er fýrír hægviðri og nokkuð bjart veður víða um land, þó hætt við skúrum suðvestanlands. Fremur hlýtt báða dagana. TÁKN: -f y Heiðskírt T 'Íæ^ Léttsk^að ^k Hálfskýjað ^ðb Skýiað Alskýjað x, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning f'.j' / * / * t * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * # * 10° • Hitastig: 0 gráður á Celsius V Skúrir * V Él — Þoka = Þokumóða > 5 Súld oo Mistur 4 Skafrenningur K Þrumuveður Bergen Halsinkl JanMayen Kaupmannah. Narssarssuaq Nuuk Osló Stokkhólmur Þórahöfn 19 láttskýjað 19 ský|að S rignlng 19 léttskýjað 11 hélfskýjað 2 þoka 18 lettskýjað 19 skýjað þokalgr. 11 Algarva Amsterdam Abena Barcelona Bertfn Chlcago Feneyjar Frankfurt Glaskow Hamborg UsPalmas London LosAngoles Lúxemborg Madrfd Malaga MaUorca Montreal NewYork Paria Róm Vfn Washlngton Wlnnlpeg 29 helðskírt 23 skýjað 34 helðsklrt 28 léttskýjað 21 léttskýjað 16 léttskýjað 29 helðskfrt 24 léttskýjað 21 mlstur 19 hílfskýjað 26 léttskýjað 24 alskýjað 17 alskýjað 24 lóttskýjað vantar 28 mlrtur vantar vantar 24 þokumóða 26 þokumóða 23 skýjað 28 léttskýjað 24 háHskýjað 26 þokumóða 13 skúr Þórður Jónsson á Hvallátrum látinn ÞÓRÐUR Jónsson á Hvallátrum andaðist i sjúkrahúsi í Reykjavik þann 12. júlí síðastliðinn, 77 ára að aidri. Þórður Jón Jónsson fa^ddist 19. júní 1910 á Hvallátrum í Rauða- sandshreppi. Foreldrar hans voru Jón Magnússon bóndi og kona hans Gíslína Gestsdóttir. Þórður var sjó- maður í 30 ár en síðan bóndi á Hvallátrum. Auk þess fékkst hann ýmiss konar störf. Hann var hrepp- stjóri Rauðasandshrepps í 25 ár, skipaeftirlitsmaður n'kisins í 40 ár, sjómælingamaður í 15 ár, veðurat- hugunarmaður o.fl. Hann starfaði einnig að margs konar félagsmál- um. Þórður varð þjóðkunnur fyrir þátttöku í björgun »kipsbrotsmanna af breska togaranum Doon sem strandaði tindir )látrabjargi 12. des- ember 1947 og var var sæmdur /^ullmerki Slysavarnafélgs íslands, breskri orðu og heiðurskjali. Hann var íjæmdur Riddarakrossi Mnnar íslensku Fálkaorðu 11. apríl 1980. Kona Þórðar var Sigríður Ólafs- dóttir. Hún lést í júlí íirið 1981. Þau eignuðust Qögur Ixirn og eru þrjú þeirra é lífi. Þórður var fréttaritari Morgun- blaðsins 'um árabil og skrifaði Þórður Jónsson margar greinar í blaðið, einkum á árum ííður. Blaðið aendir ^ölskyldu hans namúðarkveðjur vegna íáts hans. Minningarathöfn um Þórð fer fram í Fossvogskapellu í dag klukk- an 10.30 og útför hans verður gerð firá J3reiðavfkurkirkju klukkan 13.30 næstkomandi iaugardag. Ríkisstjórnín: Ráðherranefnd- um ætlað að auð- velda samstarfið ÞRJÁR ráðherranefndir voru skipaðar á fundi ríkinstjórnar- innar í gærmorgun. í nefndunum situr einn fulltrúi hvers stjórnar- flokkanna. Að sögn Þorsteins Pálssonar f orsætísráðherra eiga nefndirnar að auðvelda stjórnar- samstarfið og auka upplýsinga- flæði. „Samstarf þriggja flokka hlýtur að vera vandmeðfarnara en tveggja," sagði hann. í nefndinni sem fjallar um efna- hags- og kjaramál sitja auk Þor- steins, Steingrímur Hermansson utanríkisráðherra og Jón Sigurðs- son viðskiptaráðherra. Steingrímur og Jón sitja einnig í nefndinni um utanríkismál en fulltrúi Sjálfstæðis- flokks í henni er Matthías Á. Mathiesen utanríkisráðherra. Nefnd um ríkisfjármál skipa Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráð- herra, Friðrik Sophusson iðnaðar- ráðherra og Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra. t-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.