Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 ti & 4BÞ16.46 ? Á hálum (8. (Thin lce). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981, um kennslukonu í smábæ sem verður ástfangin af nem- anda og þau ofsótt af bæjarbúum. Leikarar Kate Jackson og Gerald Prendergast. SJOMVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 18:30 19:00 18.30 ? Töfraglugginn. Endursýn- ing. 19.26 ? Fróttaágripátáknmáll. <azt> 18.30 ? Það var lagið. Tónlistarmynd- bönd. 19.00 ? Ben|i. Myndaflokkur fyriryngrikyn- slóðina. 23:30 24:00 19.30 ? Hvor 4 að ráða? (Who'sThe Boss?) 15. þátt-ur. 20.00 ? Fróttlr.Veö ur. Auglýsingar og dagskrá. $ 19.30 ? Fréttir. Veður. 20.40 ? Spurtúr spjörunum. 22. lota. 20.00 ? Vlðsklptl. Þáttur Sighvats Blöndal. 20.16 ? Alrtígannl.Jú líus Brjánsson fær Eddu Björgvinsdótturog Pálma Gunnarsson iheimsókn. 21.20 ? Garðarsstræti 79.(ParkAvenue). Fimmti þáttur um léttúðardrós ( NewYork. Leikarar Lesley Ann Warren, David Dukes ofl. 22.06 ? Pótur mikli. Þriöji þáttur, geröur eftir skáldsögu R.K. Massie um Pétur keis-ara Rússlands á 17. og 18. öld. Leikarar m.a. Maximillian Schell, Lilli Palmer, Va-nessa Redgrave, Laurence Olivierog Hanna Schygulla. <3B>20.45 ? Leynilegt Iff móður minnar. Bandarísk sjón- varpsmynd með Loni Aderson, Paul Sorvino og Amöndu Wyss. Efnuð s/mavændiskona horfist íaugu viðýmis vanda- mál er unglingsdóttir hennar kemur í heimsókn. Leikstj. Robert Markowitz. <S»22.20 ? Franklo Valli. Frá hljómleikum. 23.15 ? Frottlr frá fréttastofu útvarps. Dag- skrárlok. «©23.20 ? Rithöfundur. (Author, Aut- hor). Bandarísk kvikmynd frá 1982 byggð á sögu Horovitz. Leikarar m.a. Al Pacino, dyanCannonogTuesdayWeld. Leikstj. Arthur Hiller. 01.05 ? Dagskráriok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ 06.46- 07.00 Veðurfregnir, bæn. 07.00 - 07.03 Fréttir. 07.03 - 09.00 Morgunvaktln f umsjón HJördfsar Finnbogadóttur og Oftlns Jónsson- ar. Fróttlr lcl. 08.00, veöurfragnir kl. 08.16. Fróttayfirllt ki. 07.30, áður lesið úr forustugrelnum dagblaða. Tilkynningar. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00 - 09.06 Fréttir, tilkynningar. 09.05 - 09.20 Morgunstund barnanna. Herdís Þorvaldsdóttur les annan lestur sögunnar „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel, í þýðingu Ingv- ars Brynjólfssonar. 09.20 - 10.00 Morguntrimm og tónleik- ar. 10.00 - 10.10 Fréttir og tilkynningar. 10.10 - 10.30 Veðurfregnir. 10.30 - 11.00 Óskastundin I umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 - 11.06 Fréttir, tilkynningar. 11.06 - 12.00 Samhljómur, þáttur í umsjón Edwards J. Fredriksen, sem verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti. 12.00 - 12.20 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.46 -13.30 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleikar. 13.30 • 14.00 ( dagsins önn. Sigrún Klara Hannesdóttir fjallar um þörn og bókalestur. 14.00 • 14.30 Miðdegissagan, „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Ragnhildur Steingrims- dóttir les 22. lestur. 14.30 - 16.00 Harmonikkuþáttur frá Akureyri í umsjón Einars Guömunds- sonar og Jóhanns Sigurðssonar, endurtekinn frá laugardegi. 15.00 - 16.20 Fréttir, tilkynningar, tón- list. 16.20 - 16.00 Ofbeldi í fjölmiölum, end- urtekinn þáttur Ólafs Angantýssonar frá mánudagskvöldi. 16.00 - 16.06 Fréttir, tilkynningar. 16.06 - 16.16 Dagbókin, dagskrá. 16.15 - 16.20 Veöurfregnir. 16.20 - 17.00 Barnaútvarpiö. 17.00 - 17.06 Fréttir. 17.05 - 17.40 Síðdegistónleikar. Píanó- konsert nr. 20 í d-moll K.466 eftir W.A. Mozart. Rudolf Serkin leikur meö Sinfóniuhljómsveit Lundúna, Claudio Abbado stjórnar. 17.40 - 18.45. Torgið. Þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og önnu M. Sig- urðardóttur. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00 og að þeim loknum er þættinum framhaldið. í garöinum, þáttur Haf- steins Hafliöasonar. 18.46 - 19.00 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 20.00 Tilkynningar. Staldrað við, Haraldur Ólafsson ræðir um mannleg fræði, nú rit og viðhorf í þeim efnum. 20.00 - 22.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins, kynnir Anna Ingólfsdóttir. Flutt verða sjö verk. 1)Sónata nr.1 í f-moll op. 120 eftir J. Brahms. Lars Tomter og Walter Delahunt leika á víólu og píanó. 2)Sónata í d-moll op.40 eftir D. Sjostakovitsj. Riitta Pesola og Ikka Paananes leika á selló og píanó. 3)Prelúdía og fúga um „Alain" opþ 7 eftir M. Duruflé. Gunnar idenstam leik- ur á orgel. 4)Rapsódía op. 43 eftir Sergei Rakhmanioff um stef eftir Pag- ini. Hávard Gimse leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins. Theodore Kuchar stjórnar. 5)Conci- erto de Aranjuez, eftirj. Rodrigo. Timo Korhonen leikur á gítar með Sinfóníu- hljriiosveit finnska útvarpsins, Theo- dore Kuchar stjórnar. 6)Sellókonsert í e-moll opþ 85 eftir E. Elgar. Thorleif Thedéen leikur með Sinfóniuhljóm- sveit finnska útvarpsins, Theodore Kuchar stjórnar. 7)Spánskt Cappriccio op. 34 eftir Rimsky-Korsakoff. Sin- fóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur, Theodore Kucher stjórnar. 22.00 - 22.26 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.16 - 22.20 Veðurfregnir. 22.20 - 23.10 Frá útlöndum. Þáttur um eriend málefni í umsjón Sigrúnar Stef- ánsdóttur. 23.10 - 24.00 Djassþáttur í umsjón Jóns Múla Arnasonar. 24.00 - 00.10 Fréitir. 00.10-01.00 Samhljómur. Endurtekinn þáttur Edwards J. Fredriksen frá morgni. 01.00- 06.46 Veðurfréttir og næturútvarp á samtengdum rásum. RÁS2 06.00—09.06 (bitiö. Karl J. Sighvatsson. 09.05—12.20 Morgunþáttur i umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.45 - 16.06 A milli mála. Tónlistar- þáttur I umsjón Leifs Haukssonar og Gunnars Svanbergssonar. 16.06 - 19.00 Hringiðan. Þáttur [ umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 22.05 (þróttarásin I umsjón Ing- ólfs Hannessonar, Samúels Arnar Eriingssonar og Georgs Magnússon- ar. 22.05 - 00.10 A miðvikudagskvöldi. Þáttur í umsjón Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. 00.10 - 06.00 Næturútvarp í umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLGJAN 07.00 - 09.00 Morgunbylgjan i umsjón Péturs Steins Guðmundssonar. Tón- list, litiö yfir blöðin og ískápur dagsins. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 - 12.00 Morgunþáttur í umsjón Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis- kveðjur. 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.10 - 14.00 A hádegi, þáttur i umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Rætt við þá sem ekki voru í fréttum. 14.00 - 17.00 Síðdegispoppið f umsjón Ásgeirs Tómassonar. Vinsældalista- popp. 17.00 - 19.00 [ Reykjavík síðdegis, þátt- ur i umsjón Hallgríms Thorsteinsson- ar. Tónlist, litið yfir fréttir og rætt við hlutaðeigandi aðila. Iskápur dagsins endurtekinn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 - 21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar I umsjón önnu Bjarkar Birgisdóttur. Tónlist frá 19.30. 21.00 - 24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni í umsjón Þorgríms Þráinssonar. 24.00 - 07.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Umsjónarmaður Ólafur Már Björns- son. STJARNAN 07.00 - 09.00 Snemma á fætur. Þáttur ( umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 08.30. 09.00 - 11.66 Tónlistarþáttur i umsjón Gunnlaugs Helgasonar, stjörnun- fræði, leikir. 11.56 - 12.00 Fréttir. 12.00 - 13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hanson. Fjallað um bókmenntir og rætt við rithöfunda. Tíminn líður Eg hef að undanförnu reynt að skilgreina breytta stöðu frétta- manna í ljósi Ijósvakabyltingarinnar gjarnan með dæmum af nýlegum fréttaþáttum. í gærdagsþættinum lýsti ég til dæmis er Hákon Ólafs- son yfirverkfræðingur Rannsóknar- stofnunar byggingariðnaðarins hratt Halli Hallssyni fréttamanni á beinið vegna burðarþolsskýrslunnar margumræddu, en Hákon benti Halli kurteisislega á þá staðreynd að sú skýrsla hentaði einfaldiega ekki-til umfjöllunar í fjölmiðlum og þá var það róluævintýri Jóns Bald- vins og Bryndísar þar sem Jón hældi Bryndísi vegna hins hlægi- lega lága matarreiknings. Hér var reyndar ekki um að ræða frétt í hefðbundnum skilningi þar sem ummælin hljómuðu í Kastljósi en samt var um fátt meira rætt í fjól- mennum mannfagnaði er undirrit- aður tók þátt í liðna helgi og tengdi fólk þessa "stórfrétt" við þá þungu ábyrgð er fjármálaráðherra ís- lenska lýðveldisins ber óneitanlega. Verða þær umræður ekki tíund- aðar frekar en það er ljóst að fréttamenn sækja nú fréttir jafnvel stórfréttir til ráðamanna eftir leið- um sem hingað til hafa ekki verið taldar hefðbundnar fréttaleiðir. Virðist mér þróunin stefna hér í svipaða átt og í Bandaríkjunum þar sem valdsmenn eru umsetnir frétta- mönnum og „stórfréttirnar" eru gjarnan sóttar í einkalíf stjórmála- mannanna fremur en til þúrrlegra yfirlýsinga fréttamannafundanna. Er ef til vill kominn tími til að fréttamenn og stjórnmálamenn sættist á ákveðnar samskiptareglur þar sem einkalffi stórnmálamann- anna nýtur friðhelgi ? Ef slíkar samskiptareglur verða ekki virtar verða stjórnmálamenn einfaldlega að gæta þess að mæla ekki óábyrg orð í viðurvist hljóðnemanna. Mark- lausar yfirlýsingar er fljúga á góðri stundu úr munni valdsmanns geta nefnilega rýrt traust almennings á stjórnvöldunum. Og fréttamennirn- ir verða einnig að gæta sín á því að vaða ekki beint af augum útí forað hinna sértæku sviða, líkt og gerðist þá moldviðrið þyrlaðist upp í kringum burðarþolsskýrsluna. Slíkt fljótræði getur augljóslega leitt til þess að saklausir einstakl- ingar atist aur hins illa umtals. Það hlýtur að vera markmið ábyrgra ljósvakafréttamanna að upplýsa al- menning um gang mála f stað þess að þyrla upp moldviðri hálfsannleik- ans. Þar með er ekki sagt að ljósvakafréttamenn skuli þaga yfir því er betur má fara í samfélaginu, þvert á móti er hispurslaus og op- inská umræða lífsnauðsyn frjálsu samfélagi, en ekki sakar að fylgja ákveðnum siðareglum þá aflað er frétta og menn öðlast seint skilning á burðarþoli bygginga I fjölmiðla- námi fremur en matarreikningum Bryndísar Schram uppt sumarbú- stað. íþróttir Ég er handviss um að íþrótta- fréttir sjónvarps hafa batnað með tilkomu Stöðvar 2, í það minnsta orðið miklu fjölbreyttari og nefni ég sem dæmi iþróttaþátt Heimis Karlssonar frá síðastliðnum sunnu- degi þar sem var meðal annars fjallað ítarlega um frönsku hjól- reiðakeppnina Tour de France en þessir „Olympíuleikar" hjólreiðanna hafa verið haldnir árlega síðan 1903, ferill snillingsins Maradonna rakinn lauslega og kynnt athyglis- verð íþróttagrein hollensk að uppruna þar sem karlar og konur sameinast í liði um að kasta bolta í þar til gerða körfu. Hvílíkur mun- ur að sjá kynin vinna þannig saman, jafnvel heilu fjölskyldurnar, en mér hefur nú alltaf fundist hinar hefð- bundnu boltaíþróttir, einkum fótboltinn, ýta ögn undir karlrembu. Ólafur M. Jóhannesson Stöð 2: Rithöfundur ¦¦¦ í kvöld sýnir Stöð 2 OQ20 bandarísku kvik- £ð— myndina Rithöfund- ur eða Author, Author með þeim Al Pacino, Dyan Cannon og Tuesday Weld í aðalhlut- verkum. Myndin er byggð á samnefhdri sögu Israel Horow- its og er leikstýrt af Arthur Hiller. Al Pacino leikur rithöf- und og fjölskylduföður sem virðist í fyrstu lifa mjög ham- ingjusömu lifí en fyrr en varir riðar heimur hans til falls. 13.00 - 16.00 Tónlistarþáttur í umsjón Helga Rúnars Óskarsson. 16.00 - 19.00 Tónlistarþáttur f umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Getraun kl. 17.00 - 18.00. Fréttirkl. 17.30. 19.00 - 20.00 Stjörnutíminn, ókynntur klukkutími. 20.00-22.00 Poppþáttur í umsjón Ein- ars Magnússonar. 22.00 - 00.00 Viðtalsþáttur I umsjón IngerÖnnuAikman. Fréttirkl. 23.00. 00.00 - 07.00 Stjörnuvaktin, næturdag- skrá i umsjón Gísla Sveins Loftssonar. UTVARPALFA 08.00 - 08.16 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 08.16 - 12.00 Tónlist. 12.00 - 13.00 Hlé. 13.00 - 19.00 Tónlistarþáttur. 19.00 - 22.00 Hlé. 22.00 - 24.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 24.00 - 04.00 Nœturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 06.30 - 09.30 I bótinni. Umsjón Friðný Björn Sigurðardóttir og Benedikt Barðason. 09.30 - 12.00 Spilaö og spjallað. Um- sjónarmaður Þráinn Brjánsson. 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.10 - 13.30 I hádeginu. Þáttur ( um- sjón Gylfa Jónssonar. 13.30 - 17.00 Slðdegi í lagi. Umsjónar- maður Ómar Pétursson. 17.00 - 18.00 Merkileg mál. Umsjón Benedikt Barðason og Friðný Björg Sigurðardóttir. 18.00 - 18.10 Fréttir. 18.10 - 19.00 Merkileg mál. Dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp ( umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.